Vikan


Vikan - 22.05.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 22.05.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 20, 1952 Gissur missir af lestinni. Teikning eftir George McManus. Rasmína: Af stað með þig! Annars getum við Rasmína: Bílstjóri, viltu stoppa við búðina misst lestinni. Heldurðu að allt sé með? þarna, ég þarf að kaupa mér púður. Gissur: Efalaust — við erum að minnsta kosti Gissur: En við megum engan tima missa, Ras- búin að tæma húsið. mína. Maðurinn i búðinni: Gerðu svo vel, frú Rasmína,. þú sýnist áreiðanlega fimm árum yngri, þegar þCt ert búinn að púðra þig með þessu. Rasmína: Nei, góði, heldurðu mig langi til að- vera eins og smátelpa í útliti. Bílstjórinn: Ég er búinn að bera allt dótið upp í lestina. Gissur: Hvar er rakdótið mitt? Ég vafði það inn í dagblað? Rasmína: Æ, æ. Ég gleymdi veskinu minu á búð- arborðinu. Gissur: Æptu ekki svona hátt, góða. Ég verð ekki minútu að sækja það. Gissur: Tja, heppinn er ég! Gissur: Hérna er veskið, góða. Það; var á búðarborðinu. Þá getum við stig- ið upp i lestina. Rasmína: Fiflið þitt! Þetta er ekkii mitt veski. Skilaðu því aftur. ("o"f. I'j52, Kinc, Fciturcs Syndicate, Inc, WotM liehti icscrvct'.\ Stína stöng: Líttá, Magnea, þarna er maður með veskið þitt! Magnea: Almáttugur já! Hjálp, hjálp! Gissur: Má ég rétt segja hvernig þetta vildi til. Löggan: Ég biðst afsökunar, herra dómari, kon- urnar kröfðust þess ég tæki hann fastan, og ég vissi ekki hvernig þetta vildi til, fyrr en hann sagði frá því hér. Dómarinn: Ég bið afsökunar herra Gissur, borg- in og ríkið gera slíkt hið sama eins og vera ber — en áttu ekki annan vindil að gefa mér? Gissur: Ójú, annan vindil á ég, en ég ætla að reykja hann sjálfur. Bjössi: Þar kemur þú, Gissur. Gleður mig að þö skyldir missa af lestinni. Vona að þú skemmtir þér vel. Jói langi: Heyrðu, fannstu veskið konunnar þinnar. Gissur: O, ætlekki. Og í því voru allir pening- arnir, sem ég faldi í inniskónum mínum í gær- kvöldi. STJÁNI DÁTI f*\ "^ y& Æ ({ff\ W '¦¦ ¦ /' 1 c V. O S * **? \- . ¦ •V- • •--<¦¦ "»«» rl.T /g^ • • wSl • y w ##-^fc Tíminn líður.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.