Vikan


Vikan - 05.06.1952, Page 8

Vikan - 05.06.1952, Page 8
8 VIKAN, nr. 22, 1952 Teikning eftir George McManus. Rasmína sýnir örlœti! Dóttirin: Bimmy frændi og Bella frænka hafa fengið nýja íbúð, pabbi. Er það ekki dásamlegt? Gissur: t>að finnst mér ekki. Þau fengu leiguna fyrir fyrsta mánuðinn lánaða hjá mér. Gissur: Hvað gengur á hér. Þetta er uppáhalds- stóllinn minn. Flutningamaður: Konan þin fékk mig til að flytja þetta yfir í íbúð systur hennar. Rasmína: Svo þú hefur á móti því, að ég gefr systur minni nokkur húsgögn til að prýða litla. heimilið hennar. Hvernig geturðu verið svona eig- ingjarn ? Gissur: En, Rasmína, hvaða húsgögn eigum \ að hafa. Gissur: Mér líkar ekki þessi stóll, en hann verðuB að duga. Rasmína: Við þurfum ekki þennan gamla lampa. Ef til vill getur systir mín notað hann. ýasmína: Ég þoli ekki að horfa á þennan gamla i?jSmil. Nú er gott tækifæri til að losna við hann. Gissur: Rasmína, gerðu þa,ð fyrir mig að . . . Rasmína: tJr þvi að þessi stóll á við skemilinn er bezt að senda hann líka. Gissur: Allt í lagi. Haltu áfram. Ég get vel setið á gólfinu. Gissur: Rasmína kallaði það lítið heimili, en syst- Gissur: Ég ætla í heimsókn til systur Bella: En hvað það var gaman að sjá þig, Gissur. ir hennar hlýtur að búa í birgðageymslu. Rasmínu. Það er eina ráðið til að nota mín Komdu reglulega oft. Ég vil að þú lítir á heimili okkar eigin húsgögn. sem þitt eigið. Gissur: Það verður auðvelt. Rasmína sendi allt sem við eigum hingað, nema kökukeflið. STJANI DÁTI

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.