Vikan


Vikan - 05.06.1952, Blaðsíða 15

Vikan - 05.06.1952, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 22, 1952 15 íyrir árið 1951 liggur frammi í skrifstofu félagsins frá og með deginum í dag til sýnis fyrir hluthafa. Reykjavík, 24. maí 1952, STJORNIN Getum útvegað frá BELGIU gegn nauðsynlegum Ieyfum hið mjög eftirspurða EINANORUIMARGLER EGGERT KRISTJÁNSSON & Co. H.F. Vatnaskógur Sumarbúðir K.F.U.M. í Vatnaskógi verða starfrækt- » ar í sumar með svipuðum hætti og áður. Gefst drengj- um og unglingum kostur á að dveljast þar um lengri eða skemmri tíma, sem hér segir: Drengir 9—11 ára: 13. júní til 27. júní og 25 júlí til 15. ágúst (5 viku flokkar). Unglingar frá 12 ára: 4. júlí til 15. ágúst (6 viku flokkar). Auk þess verður karlaflokkur eins og í fyrra sumar 15. til 22. ágúst. Þátttakendur geta skráð sig á skrifstofu K.F.U.M., sem er opin virka daga kl. 5—7 síðd., sími 3437. Við innritun greiðist kr. 10,00. Myndskreytt hefti, með ýmsum upplýsingum um starfið, fæst ókeypis á skrif- stofu félagsins. Skógarmenn K.F.U.M. I HERMOPHANE er samsett úr tveim eða flelri rúðum með 6 eða 12 m/m loftrúmi á millL. Allur raki er tekinn úr loftinu sem er á milli rúðanna. hefur þvi mjög mikið einangrunargUdi og sparar mjög allan HITUNARKOSXNAÐ. varnar því að vatn safnist x gluggakisturnar og sparar þvi endingu á málningu og tréverki í gluggunum. ■ er alltaf hreint, aldrei móða eða frost á rúðunum. útilokar mjög hávaða. Allar upplýsingar um THERMOPHANE EINANGRUNARGLER getið þér fengið á skrifstofu okkar. EINANGRUD gluggana með THERMOPHANE og sparið með því peninga og aukið um leið ÞÆGINI)! ibúðarlnnar.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.