Vikan


Vikan - 07.08.1952, Page 15

Vikan - 07.08.1952, Page 15
VIKAN, nr. 30, 1952 15 ^iiiininiiiniii iinnnniniiinnnnninnnnnini ROYAL búðíngar Súkkulaði, karamellu, jarðarberja og vanilla. Hafið þér reynt hina nýju og bragðgóðu sagóbúðinga Buttersotch, Banana og Vanilla ? Mælið % líter af mjólk. Hrærið innihald pakkans út í 3 matsk. af mjólkinni og blandið saman við það, sem eftir er. Hitið að suðu og látið sjóða í 1 mín. Hrærið stöðugt í, svo ekki myndist kekkir. Hellið búðingnum i skál og berið fram kaldan. Skreytið með rjóma, hnetum, rúsínum eða appelsínusneiðum. Heiltlsölubirgðir: A8NAR LUDVI6SS0N Hafnarstræti 8 — Sími 2134 iiiiuiiiiiiii......... iiiiii........ LJÖSAKKÖNUB VEGGLAMPAR BORÐLAMPAR SXRAUJÁRN með hitastilli, 2 gerðir BRAUÐRISTAR HRAÐSUÐUKATLAR VOLTMÆLAR, 220 volt, f. riðstr. og rakstr. AMPEREMÆLAR, 10—15—25—40—60—100 Ampere FLU ORESCENTLAMPAR FLU ORESCENTPERUR. Fyrir bíla: STRAUMLOKUR (Cutouts) HÁSPENNUKEFLI fyrir ýmsar teg. bíla LJÓSASIíIPTARAR (fótskiptar) STARTHNAPPAR LVKILSVISSAR ROFAR f. inniljós AMPEREMÆLAR, 2 gerðir VIFTUREIMAR fyrir ýmsa bíla. Ennfremur startarar og dynamóar í ýmsar tegundir bíla. Raftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20 Stmi 4775 NIYEA . . til þess að geta notið lofts og solbaðsins. Venjið huðina smátt og smátt við sólina og nuddið NIVEA Creme vandlega inn í húðina, pað er rétta aðferðin. Peir sem kjósa að vera lengi i solbaði, og vilja verða brúnir á skömmum tíma, no-ti N IVE A= ultraíOliu. NIVEA er sjerstætt, því að það inniheldur F.uzerit, sem er skylt húðfitunrú. Fallega brún með Nivea. •&*"**, a. V-' AC 103 HUSMÆÐUR Aiuminium búsáhöld | með SMÁRABLAÐSMERKINU eru ávalt þau beztu. | ★ Fást í flestum búsáhaldaverzlunum

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.