Vikan


Vikan - 11.09.1952, Blaðsíða 14

Vikan - 11.09.1952, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 35, 1952 MÓN A Framhald af bls. 12. „Ágœtlega. Hvað nýtt?“ Hann yppti öxlum. „Ekkert sérstakt. Hefurðu séð Fred nýlega?“ „Eg hitti hann núna á dögunum. Hann vinnur hjá Universal." Ég horfði á hann ihugull. Hann var ákaflega vöðvamikill; mikill vexti. Hann var harðleitur og þéttleitur, án þess að nokkurs staðar sæist hrukka. Eins og vindbelgur fylltur sandi, svo sviplaus var hann. „Það eru töggur í Fred,“ sagði Makk. „Hann er góður rithöfundur." Ég kinkaði . „Hann veit, hvað hann syngur.“ 1 málmklemmum yfir viðtækinu var pappirs- örk, sem á var skrifuð númer stolinna bila. Til vinstri var eintak af dagblaði lögreglunnar. 1 því var mynd af hörkulegum, langvöxnum manni um fimmtugt. George Moreno. Kærður fyrir rán með byssu. Við skröfuðum um stund —- um það, hvervegna við höfðum ekki sézt þessar seinustu vikur. Hann hafði verið fluttur á Dovenysvæðið. Þá talaði hann um unglingsstráka, sem gerzt höfðu uppi- vöðslusamir á síðkastið — ölvaðir stráklingar með byssur. Meðalaldur glæpamanna hafði hrap- að úr tuttugu og átta árum niður í átján. Vanur glæpon varpar frá sér byssunni strax og lögregl- an kemur á vettvang, af þvi að hann veit, að notkun byssna þyngir dóminn um heilt ár. En stráklingur skýtur og vill drepa; hann er undir dómsaldri, ómyndugur, og sleppur næstum við hvað sem er. Það glumdi í viðtækinu. „13. bíll. Deild 1. 13. bíll Deild l.“ „Hvað táknar þetta?“ spurði ég. „Þeir á stöðinni eru að kalla,“ sagði hann. Makk hélt áfram. Hann sagði mér, að lögregl- an hefði orðið að bæta við sex bílum nýlega; glæpirnir höfðu fimmfaldast. En hann talaði eins og hann væri að taka ákvörðun um eitthvað, væri að bíða færis. Hann virtist algjörlega óþreyttur. Búningur hans var blettlaus. Húfan sat bein á kolli hans. Og enda þótt hann hefði setið tímum saman við stýrið, sást ekki hrukka í buxunum hans. Breiða og svarta beltið hans með þríraða götunum fyrir bareflin að hanga í, það var fágað og gljáandi. Skambyssan hékk í sliðrum við hlið hans. Eftir langa þögn leit hann á úrið. „Það er framorðið." Ég kom honum ekki til hjálpar. „Eg hef dálítið á minni könnu, sem þér ætti að líka,“ sagði hann að lokum. FÉLAGl SVEFNGÖNGUMAÐUR Framhald af hls. lf. inn. 1 þetta skipti frá stjórn leiguhúsa. Þetta stóð á tilkynningunni: Umsjónarmaðurinn í húslnu nr. 17—19 við Malouchinsky götu hefur gefið skýrslu um að allar fyrirskipaðar viðgerðir hafi farið fram á húsinu hans. Samt sem áður komst njósn- arflokkur, sem í var félagi Stoupnine, að þvi, að nýjar og traustar þakhellur hafa ekki enn verið settar á þakið. Þess vegna hefur eftirfarandi verið ákveðið: 1) Umsjónarmaðurinn er leystur frá störf- um, en hirðuleysi hans og fjandskapur við svefngöngumenn verður kært fyrir hlutaðeigandi yfirvöldum. 2) Félaga Stoupnine verður launuð dygg þjónusta við að koma upp um hina slæmu hússtjóm, með því að leiðin úr gluggan- um hans upp á þakið verður raflýst og þar komið fyrir björgunarbelti og sjálf- 638. KROSSGÁTA VIKUNNAR Lárétt skýring: 1 mófuglsegg — 7 fley — 14 tvennd — 15 ílát —• 17 gerir merki — 18 mynni — 20 hraða — 22 líkamshluti — 23 grass —■ 25 vendi — 26 ræktað land (forn rit- háttur) — 27 einkennis- bókstafir — 28 feng — 30 hlekkur — 32 öfug skammstöfun (mynt) — 33 þjóð, þf. — 35 tima- mælislausi — 36 bibliu- nafn — 37 skrifa — 39 jarðefni — 40 með beztu þökkum — 42 landi — 43 jafningi — 45 tryllti — 46 málmforða i jörðu — 48 þrír samstæðir -— 50 einkennisbókstafir — 51 sauðfjárveikin — 52 togaði — 54 dagblað — 55 forfeður — 56 upp- hrópun — 58 gefa eftir — 60 hjálparsögn —■ 62 hagur — 64 guðs- mann — 65 risi — 67 bæjarnafn, þgf. — 69 dreif — 70 gróðavænlegt — 71 skrifaði. Lóðrétt skýring: 1 á blaðsíðu — 2 hluti — 3 vanstilltur — 4 skammstöfun — 5 læt af hendi — 6 mannsnafn — 8 leiða — 9 frumefnistákn — 10 viðurnefni '— 11 rán — 12 smælki ■—• 13 gengur á — 16 látalæti — 19 tunna — 21 ljós — 24 þorpara (slanguryrði) — 26 leiði — 29 skriftin — 31 fersk — 32 skrifaði — 34 hermdi eftir — 36 tínt (forn ritháttur) — 38 mannsnafn — 39 áklæði — 40 tók við — 41 stangar — 42 táka af ló — 44 við fljót — 46 málmur — 47 ósaði — 49 séð eftir —■ 51 risa — 53 tryllt — 55 borð- uðu — 57 svall — 59 peninga — 61 sjaldgæfur (tökuorð) — 62 lim — 63 þrír eins — 66 öfug- ur tvíhljóði — 68 tveir samstæðir. Lausn á 637. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1 alvaldur — 7 vafleit — 12 akur — 13 ofnæmi — 15 dul — 17 Áki — 18 ról — 20 æl — 21 ódæl — 23 taða — 26 ss — 27 flas — 29 Vikan — 31 feit — 32 fasi — 34 dal — 36 ra —- 37 lakk — 38 frá — 39 rrr — 40 ká — 41 nota — 43 tema — 45 dd — 46 útsæ — 48 ágæti — 50 Unu — 52 Ömar — 53 Muninn — 55 Dóru — 57 ilina — 60 iðka — 61 rs ■— 62 raða — 64 áður — 66 ur — 67 akk — 69 fæð — 71 ert — 72 alltaf — 75 baun — 77 tálmir — 78 teinungr. Lóðrétt: 1 andæfa — 2 val — 3 ak — 4 lund — 5 dr. — 6 rok —- 7 an — 8 færið — 9 lm — 10 eir 11 tilstand — 14 fita — 16 ull — 17 áli — 19 ósir — 21 ósaknæmur —: 22 ævi — 24 and----25 aflraunir — 28 afa — 30 kýr — 33 sko — 35 arm — 37 lát — 38 fag — 40 kúldr- ast — 42 tárið — 44 eimað — 45 dunkur — 47 sór — 49 æti — 51 nið — 54 nartar — 56 Óslc — 58 lafa — 59 náð — 63 auli — 65 utan — 68 kal — 70 æft — 71 enn — 73 lm — 74 tr. — 75 bi — 76 uu. lýsandi áletrun við brúnina: Svefngöngu- menn, stopp! Svona vildi það til að tunglið eyðilagði allt fyrir umsjónarmanninum í húsinu nr. 17—19 við Malouchinskygötu. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Stálið í teinunum þenst út við hitann á sumr- in, svo hver míla af járnbrautarteinum verð- ur 40 þumlungum lengri. 2. Doriskar-, ioniskar- og korinthu- súlur. 3. Á Suesskurðinum. 4 . 14. jan. 1906 á Akureyri. 5. Já, hún stanzar í brot úr sekúntu áður en hún byrjar að falla. 6. 5. 7. Bravo er ítalskt orð og þýðir vaskur mað- ur. Það er mikið notað til að láta hrifningu sina í ljós við leiksýningar. Ef um kven- mann er að ræða hrópa þeir brava, en í öðrum löndum er bravo látið duga fyrir bæði kynin. 8. Santa María. 9. 1 Kreml I Moskvu. Hún er 8 metrar á hæð og 20 metrar í þvermál. 10. Nafnið. tJr ýmsum áttum — Elísabet drottning var fyrsta enska konan, sem lét búa til sápu handa sér — leyfarnar af þeirri sápu eru enn til — og á ríkisstjórnarárum hennar komst það í tízku að hirðmenn tækju bað, að minnsta kosti einu sinni á ári. BRÉFASAMBÖND Birting á nafni, aldri og heimilisfangi kostar 5 krónur. ÁRÓRA H. SIGURSTEINSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 14—17 ára), Höfn, Hveragerði. — SVALA HELGADÓTTIR (við pilta og stúlkur 13—16 ára), Hreiðri, Hveragerði. — ÁSDlS ÓSKARSDÓTTIR (við pilta 19—25 ára), Vík í Mýrdal, V.-Skapt. — MATTHILDUR ÓLAFS- DÓTTIR (við pilta 19—25 ára), Vík i Mýrdal, V.-Skapt. — MARlA HALLGRlMSDÓTTIR (við stúlkur eða pilta 14—15 ára), Dynjanda, Jökul- fjörðum, N.-ls. — MAJA HALLGRlMSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 20—30 ára), Vallargötu 3, Siglufirði. — MINNIE LEÓSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 20—30 ára), Hverfisgötu 11, Siglu- firði. — JÓHANNA DAVlÐSDÓTTIR (við pilta 18—22 ára), Háagerði, Skagaströnd, A.-Hún. — AÐALHEIÐUR DAVlÐSDÓTTIR (við pilta 17— 20 ára), Harrastöðum, Skagaströnd, A.-Hún. — HILMIR GUÐMUNDSSON (við stúlkur 16—18 ára), Hólavegi 12, Siglufirði, — REYNIR ÞOR- GRlMSSON (við stúlkur 16—18 ára), Túngötu 1, Siglufirði. — JÓN VIDALlN (við stúlkur 16—18 ára), Hvanneyrarbraut 6, Siglufirði. — KLAUS LEVERMANN (við stúlku 16—20 ára), Miihlen- steig 47, Lubeck — Herrenwyk, Þýzkalandi. — MARGRÉT SIGURJÓNSDÓTTIR (18—20 ára), Kirkjubraut 6, Akranesi. — MARGRÉT TEITS- DÓTTIR (16—18 ára), Suðurgötu 37, Akranesi. — ESTER ÓSKARSDÓTTIR (16—18 ára), Mánabraut 20, Akranesi. —- UNNUR JÓNS- DÓTTIR (17—19 ára), Laugarbraut 28, Akra- nesi. /

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.