Vikan


Vikan - 06.11.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 06.11.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 43, 1952 Ffarverusönnun Gissurar. eftir GEORGE McMANUS. Gissur: En hvað ég skemmti mér vel hjá Dinty í gœrkvöldi. Nú verð ég að finna upp ein- hverja sögu til að segja Rasminu — það er eins gott að vera tilbúinn. Gissur: Góðan daginn. Er Rasmína komin á fœtur? í-‘jíinninn: Hún var í manndrápsskapi þegar hún fór út og sagði að þú œttir að bíða. Rasmína: Jœja, hvar er manngarmurinn? Þjónninn: Hann er uppi. Gissur: Ég held að það sé betra að ko7na niður. Mig langar ekki til að láta hana kasta mér niour stigann. Gissur: En góða Rasmína, vertu róleg. Ég skal útskýra þetta . . . Rasmina: Haltu bara áfram. Mér þykir gaman að heyra hvaða lýgi þú getur fundið upp. Gissur: Jœja, svona var það . . . Rasmína: Þegiðu! Ég sé það á svipnum á þér að þú ert að Ijúga. Þjónninn: Kallamity-hjónin eru komin í heimsókn. Kallamity: Ég œtlaði bara að þakka þér fyrir hve vel þú studdir mig á fundinum í gœrkvöldi og svo óska ég þér til hamingju með forniannsstöðuna Aldrei fór það svo að við ynnum ekki. Rasmína: Ég vildi að þú mœttir vera að því að segja mér meira frá þessu. Maðurinn minn er svo hlédrœg- ur og feiminn. Kallamity: Því miður verð ég að fara, en ef Gissur mœtti vera að því að koma við hjá mér á eftir . . . Rasmína: Æ, elskan mín! En hvað ég get verið heimsk, að tortryggja þig svona. Farðu nú að tala við hr. Kallamity. Gissur: Alveg rétt hjá þér, elskan. Kallamity: Auðvitað vissirðu ekki hvað ég var að tala um. Ég sagði konunni minni að ég hefði verið með þér í gœrkvöldi, þvi ég var á beykisballinu. Gissur: Ég var að reyna að finna einhverja afsökun sjálfur og þú bjargaðir lífi mínu. Blessað barniðl r k D o o c o o Pabbinn: Ef þú verður góður drengur, fcerðu að koma með mér til að kaupa mér baðslopp. Lilli: Ég skal vera þœgur. Mamman: Kauptu nú ekki meira af leikföngum handa honum. Pa'bbinn: Uss, Lilli! Láttu þetta vera. Heyrirðu hvað ég segi? Lilli: En pabbi! Ef þú kaupir handa mér bát, þá vil ég helzt þennan. Lilli: Þú sk ég missti han> Pabbinn: Ta

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.