Vikan


Vikan - 20.11.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 20.11.1952, Blaðsíða 8
8 Gissur gerist góður eiginmaður. eftir GEORGE McMANUS Gissur: Þaö var svei raér gott að Dinty minnti mig á afmælisdaginn hennar Rasmínu. Nú skil ég afmœlisgjöfina eftir hérna á borðinu. Eldabuskan: Hvað ertu með þarna? Dóttirin: Það er pakki, sem pabbi gleymdi i morgun. Hann var að flýta sér svo mikið. Viltu fara með hann á skrifstofuna til hans. Eldabuskan: Hérna er pakki, sem Gissur gleymdi i morgun. Ég œtlaði að fara riieð hann, en ég hefi svo mikið að gera. Rasmína: Ég er einmitt að fara þangað. Gissur: Hvað er nú á seiði. Rasmina: Hvernig œttir þú að vita það — þú hugsar aldrei um mig. Mamrna var- aði mig líka við að giftast þér. Bu—hú. Rasmína: Eg á afmœli i dag og þú hugsar bara um sjálfan þig. — Komdu aftur! Gissur: Sveiflaðu nú hinn hringinn. Mig er farið að svima. Gissur: 1 fyrra barði hún mig fyrir að minna hana á hvað hún væri orðin gömul — og nú þori ég ekki einu sinni að spyrja hvers vegna liún er reið. Blessað barnið! Rasmína: Almáttugur! Ég var alveg búin að gleyma hárgreiðslukonunni minni. Þarna kemur herra Svíndal. Svindal: Fáðu Gissur þennan pakka strax. Skrifstofumaðurinn: Hann er ný- farinn, en ég skal fá honum pakkann snemma i fyrramálið. 10-5- Pabbinn: Hvað gengur á fyrir ykkur, drengir? 1. strákur: Hamingjan góða, þarna kemur hann! 2. strákur: Forðum okkur! 8. strakur: Hlaupum eins og fœtur toga! 1. sfrákur: Bara að ég komist nógu fljótt yfir! 2. strákur: Farið þið f-r-á! 3. strákur: Hjálp! Pabbinn: Sœ urðu svona? Jói: M-a-m-a Svíndal: Ég skal með mestu ánœgju gera yður cjreiða. Rasmina: Farið þér með þennan pakka á skrifstofuna til hans Giss- urrar. Gissur: 1 dag kem ég ekki við hjá Dinty. Nú œtla ég beint heim. Bilstjórinn: Dálítið óvenjúlegt, er það ekki?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.