Vikan


Vikan - 20.11.1952, Blaðsíða 14

Vikan - 20.11.1952, Blaðsíða 14
14 Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilisfangi kostar 5 krónur. Hún hvarf eins og dögg fyrir sólu. Framliáld af bls. 6. Foam sá að svitinn perlaði á enni hans og hann reikaði, svo hann bauðst_ til að hringja. Hitt herbergið var ákaflega látlaust, teppi, glugga- tjöld og húsgögn voru í daufum litum. 1 skál á borðinu voru blóm úr gleri. Hann gat ekki skilið hversvegna hann hrökk við i dyrunum. Seinna — þegar hann hafði séð þarna stúlku í hryllilegu ástandi, fannst honum að fyrstu áhrif þess hefðu nú verið farin að verka á hann. Slæmar fréttir voru ekki langt undan. Gagn- stætt því sem hann hafði búizt við, bar fyrsta fyrirspurnin árangur. Hann hélt fyrir tólið og sagði við Cross: ,,Búið yður undir slæmar frétt- ir.“ Svo bað hann um nákvæmari upplýsingar og lagði tólið á. „Lögreglustöðin í þessu hverfi tilkynnir að miðaldra kona hafi orðið fyrir bíl í kvöld um kl. hálf sjö. Þeir fundu vegabréfið hennar í vesk- inu. Ég er hræddur um að það sé enginn vafi á hver hún var.“ „Á hvaða sjúkrahúsi er hún?“ spurði Cross. „1 líkhúsi lögreglunnar." „Hún — er þá dáin. Bíðið hérna, ég ætla að skreppa þangað." Foam var feginn því að þurfa ekki að sjá líkið, svo hann fékk sér annan drykk og fór að ganga um gólf. Hann kveikti í hverri sígarett- unni á fætur annarri og reykti aðeins fáa reykt af hverri. Svo mundi hann að þetta hafði Cross einmitt gert, þegar hann beið í Pomeraniahúsinu og hann fór að skilja hugarástand hans. Þegar Cross kom aftur, hrinti hann opinni hurðinni og gekk beint að flöskunni. Þegar hann hafði hvolft í sig úr glasinu, féll hann niður á stól, eins og allan mátt hefði dregið úr honum. „Það var Nell," sagði hann og greip höndunum fyrir andlitið. Foam til mikillar undrunar, runnu tár á milli fingra hans og herðarnar hristust af ekka. „Hg hélt ekki að ég gæti fundið svona til,“ sagði hann. „Ég er sterkur. En ég féll alveg saman þegar ég sá Nell . . . Indæla andlitið hennar og líkamann kraminn af bilnum.“ Foam reyndi að hughreysta hann með þvi að spyrja hagnýtra spurninga. „Eru nokkur vitni að slysinu?" „Nei.“ „Vissi lögreglan hvernig það vildi til?“ „já, þeir fundu bílförin. Þorparinn stanzaði ekki einu sinni. Þetta er morð. Morð af ásettu ráði og með köldu blóði.“ Foam veitti síðustu athugasemdinni litla at- hygli. Cross hafði fengið sér ríflega í staupinu um kvöldið og auk þess var hann yfirkominn af sorg. „Þér getið farið, Foam, en réttið mér fyrst flöskuna. Ég er búinn að drekka of mikið, en ég verð að gleyma andlitinu á henni.“ ★ ★★★★★★★★★★★ Svör við „Veiztu —?“ á bls. 5: 1. Ofanjarðar. 2. 1 kvikmyndinni Blái engillinn. Emil Jannigs lék á móti henni. 3. 420 km. 4. Empire State, 381 m„ 102 hæðir; Chrysler byggingin, 319m., 77 hæðir; Wall Tower, 290 m„ 90 hæðir; Manhattanbankinn, 283 m., 70 hæðir; Rockefeller Center, 259 m., 60 hæð- ir; Woolworthbyggingin, 242 m„ 60 hæðir. 5. 54 ára. 6. Gaspard, Melchior og Balthasar. 7. Rússneskur, fæddur 1906. 8. Pesetar. 1 peseti = 100 centimo. 9. Á hverfanda hveli eftir Margaret Mitchell. 10. Vatikanríkið (páfaríkið). ★ ★★★★★★★★★★★ BRYNJA GUÐMUNDSDÓTTIR (við pilta og stúlkur 16—20 ára) Lækjargötu 11, Siglufirði. — INGI BERG. SIGMARSSON og JÓN FRÍMANN (við stúlkur 16—19 ára) báðir á Bændaskólanum, Hólum í Hjaltadal. — KARL S. KRISTOFERS- SON (við pilt eða stúlku 15—17 ára) Hringbraut 83, Keflavík. — MARGARET TAYLOR, Bóx 113, Lake Ronkonkoma, Long Island, New York, U. S.A. —'ÓLAFUR GUÐMUNDSSON (við stúlk- ur 16—18 ára), Brimnesveg 6, Flateyri. — ING- ÓLFUR INGÓLFSSON (við stúlkur 16—18 ára) Brimnesveg 8, Flateyri. — SJÖFN ÞÓRARINS- DÓTTIR, GUÐNY STEFÁNSDÓTTIR, BJÖRG EINARSDÓTTIR, HILDUR SNÆBJÖRNSDÓTT- IR og ELlNBJÖRG GUTTORMSDÓTTIR (við pilta 18—21 árs), allar í Netagerðinni, Reyðar- firði. — Miss MARY MACKENZIE, 5 Gilchrist Entry, Greenside Row, Edinburgh, Scotland. — Mrs. STUART HOOD, 6998 Outremont Ave., Montreal 15, Que., Canada. — EINAR MAGN- USSON (við stúlkur 17—18 ára), Syðri-Knarar- tungu, Breiðuvík, Snæf. — BIRNA SIGURÐAR- DÓTTIR (við pilta 16—20 ára), Hrauni, Land- broti, Vestur-Skaptafellssýslu. — SVAVAR KRISTINSSON, BRAGI GUNNARSSON, EINAR KRISTINSSON, TÓMAS B. SIGURÐSSON, SAMUEL ÓSVALD, ÖRN ÞORLEIFSSON, LÁRUS SIGGEIRSSON, SIGGURGEIR KJART- ANSSON og GUNNAR INGI JÓNSSON (við stúlkur 14—17 ára) allir að Skógaskóla, A.- Eyjafjöllum, Rang. — GARÐAR GUÐMUNDS- SON og ÖRN PÁLSSON (við stúlkur 20—25 ára) Ström Hospits, Strandgatan, Oslo, Norge. — HELGA GUNNARSDÓTTIR (við pilta og stúlkur), Árgötu 8, Húsavík. — ÓLÖF V. ÁSGEIRSDÓTTIR (við pilta og stúlkur), Garðarsbraut 47, Húsavík. — HANNA ÁGÚSTS- DÓTTIR (við pilta og stúlkur 16—18 ára), HANSA JÓN SDÓTTIR (við pilta og stúlk- ur 16—20), báðar í Stykkishólmi. — ANNA HALLDÓRSDÓTTIR (við pilta og stúlkur 15—20 ára), Hornbrekkuvegi 7, Ólafsfirði. — ÁSTA HELGADÓTTIR (við pilta og stúlkur 15—20 ára), Kirkjuvegi 1, Ólafsfirði. — SIGRÍÐUR ÁSGRlMSDÓTTIR (við pilta og stúlkur 15—18 ára), Aðalgötu 24, Ólafsfirði. — HRAFNHILD- UR GRlMSDÓTTIR (við pilta og stúlkur 15— 18 ára), Brekkugötu 19, Ólafsfirði. — EYJÓLF- UR SIGURJÓNSSON (við pilta eða stúlkur 16 —20 ára) Eskihlíð 23 Reykjavik. — LEIFUR GUÐMUNDSSON (við stúlkur 15—17 ára), Skógaskóla, A.-Eyjafjöllum, Rangárvallasýslu. — ANNA SVEINBJÖRNSDÓTTIR, ANNA HAUKS- DÓTTIR, GUÐRUN ÞORSTEINSDÓTTIR, INGI- BJÖRG ÞORGILSDÓTTIR, KRIST.ÍN FRIÐ- RIKSDÓTTIR, SIGRlÐUR GUÐMUNDSDÓTT- IR, UNNUR S. ÞÓRÐARDÓTTIR og HULDA B. LÁRUSDÓTTIR (við stúlkur eða pilta 17—20 ára) allar í Skógaskóla, A.-Eyjafjöllum, Rang. — ADDY HALLDÓRS, DADDY HALLDÓRS, DILLY HALLDÓRS, HIDDY HALLDÓRS, MAGGY HALLDÓRS, SIDDY HALLDÓRS og VALLY HALLDÓRS (við pilta eða stúlkur 17 —22 ára) allar í Fiskiver h.f., Akranesi. — HELGI TH. ANDERSEN (við stúlkur 18—20 ára) Þórkötlustöðum, Grindavík. — MAJA SIGURGEIRSDÓTTIR (við pilta og stúlkur 14— 15 ára) og VALBORG SIGURÐARDÓTTIR (við pilta og stúlkur 15—16 ára) báðar að Skóga- skóla, A.-Eyjafjöllum, Rangárvallasýslu. — MÓ- BERGUR M. MÓBERGSSON (við stúlkur 20— 22 ára), Miðbæ, Grindavík. — FRIÐRIK EI- RlKSSON (við stúlkur 16—17 ára) Þormóðs- götu 23, Siglufirði. — SVERRIR ÓLAFSSON (við stúlkur og pilta 14—16 ára), BRYNJÓLF- UR SAMUELSSON (við pilta og stúlkur 14— 16 ára), ELÍAS NIKOLAISON (við pilta og stúlkur 14—16 ára), EGILL BENEDIKTSSON (við pilta og stúlkur 14—18 ára), ÓLAFUR H. .;Vf. .■ ir; ,-A/ ;i!v VIKAN, nr. 45, 1952 • 648. krossgáta VIKUNNAR • Lárétt skýring: 1 þjóðhöfðingjar — 7 myrkrahöfðingi — 12 veita sakaruppgjöf — 13 hafa sumir fyrir himin — 15 mánuður -— 17 biblíunafn — 18 til þessa -— 20 algeng skammstöfun — 21 ílát — 23 lyft- ist -— 26 frumefnistákn — 27 gefa frá sér hljóð — 29 kostnaður — 31 brenna — 32 mannsnafn -— 34 leiða —- 36 skammstöfun úr verzlunarmáli — 37 hulduvera — 38 ögn — 39 skelfing — 40 tveir samstæðir — 41 kvenmannsnafn — 43 himintungl —- 45 tónn — 46 skordýr — 48 manns- nafn, þf. — 50 gælunafn ■—- 52 lítill — 53 gróð- ann — 55 tíndu — 57 mannsnafn — 60 sigaði — 61 tónn — 62 skerða — 64 yndi -— 66 forsetning — 67 bit — 69 lítill maður — 71 náttúrufar — 72 syngur — 75 mall — 77 binda — 78 sjúkdóm- urinn. Lóðrétt skýring: 1 lítið skip — 2 greinir — 3 fomafn — 4 sæma tign — 5 frumefnistákn — 6 indverskur stjóm- málamaður — 7 tveir eins — 8 dmkkinn — 9 málfræðiskammstöfun — 10 gerast — 11 það að gerast félagsmaður — 14 puntur — 16 tryllt - — 17 bók — 19 bíta — 21 snikjudýr — 22 þreyta — 24 borða — 25 hallinn —- 28 mjúk — 30 = 22 lóðrétt — 33 landslag — 35 eldsneyti — 37 ó- hreinka — 38 framkoma — 38b lítil — 40 sauð- nyt — 42 ýfir — 44 aldin — 45 ómenni — 47 upphrópun — 49 gæfa — 51 óþrif — 54 kven- maðurinn — 56 kvenmannsnafn — 58 hafa opinn munn — 59 tóm — 63 fiskar — 65 = 64 lárétt — 69 frækorn — 70 hjálparsögn — 71 rödd — 73 forsetning — 74 tónn — 75 skammstöfun — 76 ásaka. Lausn á 647. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1 ósa — 4 rósrauð — 10 tau — 13 karm — 15 svinn — 16 garn — 17 urmul — 19 ofn — 20 sluma — 21 París — 23 skógi — 25 rakarastofa — 29 ös — 31 na — 32 óra — 33 la — 34 hi — 35 los — 37 mar — 39 lím — 41 sen — 42 ununar — 43 nóttin — 44 nam — 45 lit — 47 var — 48 Óli — 49 dr. — 50 té — 51 una — 53 as — 55 in — 56 botnvörpung — 00 vigta — 61 átján — 63 langa — 64 Ida — 66 Tómas — 68 endi — 69 ýsuna — 71 rasa — 72 ata — 73 ófarinn — 74 rit. Lóðrétt: 1 óku — 2 sarp — 3 armar — 5 ós — 6 svo — 7 rifnar — 8 ann — 9 un — 10 tauga — 11 armi — 12 una — 14 muran 16 glófa — 18 líkamalétta — 20 skolmórautt — 22 S.A. — 23 st — 24 völundi — 26 rór — 27 sal — 28 vinn- ing — 30 sonar — 34 heili — 36 sum — 38 Ari — 40 Ina — 41 stó — 46 tuv — 47 var — 50 Toggi — 52 nöldur — 54 snjór — 56 binda — 57 na — 58 pá — 59 gámar —■ 60 vant ■— 62 Nasi — 63 Lea — 64 ísa — 65 ani — 67 sat — 69 vf — 70 an. ÓLAFSSON (við pilta og stúlkur 14—16 ára), TEITUR Ó. ALBERTSSON (við pilta og stúlkur 14—16 ára), allir að Skógaskóla, Eyjafjöllum, Rang. — í 42. tölublaði VIKUNNAR birtum við ósk um bréfasambönd fyrir Steinar Hallgrímsson, Dieter Bethke og Björn Þór Halldórsson, en ein- hver hefur sent okkur nöfn þeirra í heimildar- leysi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.