Vikan - 06.08.1953, Blaðsíða 4
o o
o
PUEBLD
BARBST
IF OG
UPP A
DAUBA
Krabbinn og hvalurinn
TfplNHVER hin ægilegustu einvígi, sem háð eru í hafinu, eru á milli tveggja
sjávardýra, sem mjög eru ólík að útliti, þó að bæði séu þau ærið ófrýni-
leg. Þetta er búrhvelið og risa-koikrabbinn, svarnir óvinir; og menn vita
ekki til þess, c/j neinar orustur séu grimmilegri en þeirra. Þó skal það tekið
fi-jjn, rx5 c.5 bn'ri liggur hvorki illt innræti né sérstakur blóðþorsti. I>að
vill bam. c”o íi!, crð búrhvelið framfleytir lífinu með því að éta risa-kol-
Ui'cSbba — og kolkrabbanum fellur það illa sem vonlegt er.
íiúv-iveli fara oftast saman mörg
í hón, og er þá fýrir þeim gamall
og reyr.dur hvalur. Hann vísar þeim
leiöina á bestu miðiii, og þar taka
þau til óspilltra málanna.
Uisa-kolkrabbinn gctur orðið um
13 metra langur, þcgar r.ic'3 cru
taldir hinir löngu armar. Búkurinn
er fimm til nc:: metra langur, cn
armarnir cru tíu: átta tiltölulega
stuttir og tvcir fciknlangir, til þess
að hremma bráðina. Nokkrar sog-
skáiar cru á cndum langarmanna,
cn hinir styttri, ccm dýrið' notar til
þess aii halda bráðinni áCur en hún
cr étin, eru þaktir sogskálum. Á
höfði dýrsins eru tvö augu, stór og
köld og starandi, en munnurinn er
hárbcittr.r goggur og ekki ósvipað-
ur risastóru páfagauksnefi. Þessi
krabbategund getur farið mjög
Ir att, og ófrcckjan hlýtur að vekja
skelfingu hinna minni sjávardýra.
Sannast að cegja virðist búrhvelið
vera cinasta ckepnan í cjónum sem
þorir aö leggja til atlögu við risa-
kolkrabbann. Þegar á ,,miðin“ kem-
ur, hefur hvalurinn þegar leit sína
að honum, en hvilir sig þess á milli
uppi á yfirborðinu og tekur loft.
Svo hefst ægilegt kafsund, þegar hin
mikla skepna kafar beint niður í
djúpið. Hún kemst ótrúlega djúpt,
en er hún hefur lokað blástursholu
sinni með olíu, þolir hún feiknmik-
inn þrýsting. Og syndir nú beint
niður geysihratt, unz botni er
náð.
Slagurinn hefst
Þegar hér er komið, byrjar búr-
hvelið að svipast um eftir hinurn
gómsæta bita. Hin smáu augu starfa
út í myrkrið — og þarna, á steini,
situr kolkrabbi og bærir ekki á
sér.
Hvalurinn laggur ctrax til atlögu.
En krabbinn cr ckki óviðbúinn.
Hann tekur sér varnarctöðu og teyg-
ir armana í áttina til óvinar síns.
Kolkrabbinn er cnginn lieigull.
AndstæSingurinn er tröll að vexti.
En Iirabbinn snýr hiklaust gegn
honum — og greiðir jafnvel fyrsta
höggið.
Bitið og sogið
Það skiptir engum togum: á einni
svipstundu er hann búinn að vefja
löngu örmunum tveimur um höfuð
og skrokk hvalsins og grípa heljar-
tökum utan í hann með styttri örm-
unum. Sokskálarnar rífa og slíta af
ógurlegu afli.
Hvalurinn slítur sig lausan og
reynir aftur, en armarnir mæta
honum hverju sinni. Hann fær mörg
sár og ill, áður en honum tekst að
bita framan af þessum örmum.
Kolkrabbinn færir sig nær, beitir
enn sogskálunum af alefli og er nú
kominn fast að haus hvalsins og þó
í hæfilegri fjarlægö frá kjafti hans.
Krabbinn reynir að höggva nefinu í
hið óvarða ,,enni“ hvalsins, en hann
verst með því að slengja höfðinu til
og öllum skrokknum.
Þó er hann enn að bíta og glefsa
— og alltaf styttast armar krabb-
ans. Loks er röðin komin að sjálf-
um búknum, hvalurinn opnar ginið,
skoltarnir smella saman — og mál-
tíðinni er lokið.
Fáir hvalir sleppa ómeiddir úr
þessum leik. Þeir, sem verða hval-
veiðimönnum að bráð, bera nærri
alltaf ótvíræð og voðaleg merki þess-
ara hryllilegu einvíga í djúpinu.
SEX RAUÐAR RÚSSR
UM DAGINN hitti ég leikkonuna
Ellen Hilton. Hún sat við innsta
borðið í kökubúðinni og það glitraði
á tár í augnakrókunum.
Alltaf þegar ég á von á vondum
miðdagsmat, er ég vanur að læðast
inn í þessa kökubúð og háma i mig
tvær eða þrjár rjómakökur. Þegar
ég kem heim, segi ég svo hnugginn
við konuna mína: — Ég veit ekki,
hvað að mér er, en ég hef enga
matarlyst. 1 þetta sinn átti ég von á
heimatilbúnum fiskibollum með lauk.
Þannig vildi það til, að ég hitti Ellen
Hilton og settist hjá henni.
Lesendurnir mega þó ekki halda,
að leikdómarar leyfi sér að setjast
hjá hvaða leikkonu sem er. Nei, því
fer fjarri. Yfirleitt hegða leikdóm-
arar sér ekki verr en annað fólk.
En við Ellen urðum stúdentar sama
árið, og auk þess sungum við sam-
an í blönduðum kór. 1 þá daga hét
hún Ellen Stig . . . Þegar hún var
átján ára gömul, þótti hún engin
fegurðardís. Okkur fannst hún alltof
stórskorin. En smekkurinn breytist
og andlitssnyrting nú á dögum gerir
kraftaverk. Nú er Ellen Hilton (eins
og allir vita) falleg kona, sem getur
ennþá leikið konur um fertugt — þó
hún sé í raun og veru tíu árum eldri.
En þao vita ekki allir.
. — I-Ivað er að ? spurði ég kvíðimi.
— Er eitthvað að Pétri? (Pétur er
28 ára gamall sonur hennar, sem cv
nýorðinn hershöfðingi).
— Nei, en ég keypti blaö í inorg-
un, til að vita hvort það væri kom-
ið stríð, og þá sá ég, að sira Movatn
er dáinn. Hann lætur eftir sig konu
og fjögur börn.
— Það er ákaflega sorglegt. En
afsakaðu spurninguna: Hvað kemur
það þér við?
Ellen leit á mig og hætti að gráta.
— Manstu ekki eftir Ólafi Movatn?
spurði hún. — Hann söng miklu bet-
ur en nokkur hinna. Manstu ekki
þegar hann söng einsönginn x
„Bergens stift“ á hljómleikunum og
sprakk ekki nema einu sinni ?
— Jú, nú man ég eftir honum.
Leiðinlegur, feiminn guðfræðingur.
— Hann elskaði mig, sagði Ellen.
—• Er það satt? Hvei’nig vissirðu
það? Þú ætlar þó ekki að segja mér,
að Ixann hafi haft hugrekki til að
biðja þín.
— Ég var ekki sérlega glæsileg í
þá daga, sagði Ellen.
— O-o.
— Vertu ekki að segja o-o. Held-
urðu að ég viti ekki, hvei’nig ég leit
út. Ég hafði óhreina húð, gróft og
strítt hár og svera fótleggi. Manstu
ekki eftir vísunni, sem þið sunguð
um mig ? Ég grét mig stundum í
svefn hennar vegna. Movatn sagði
aldrei neitt við mig, en hann hoi’fði
á mig. Hvað hann horfði á mig! Og
þegar ég bi’osti til har.s, roðnaði
hann. Einu sinni, þegar har.n var
aö hjálpa mér úr ctígvélunum, titr-
uðu hendurnar ú hor.uin. Stundum
stóð hann balt vi'3 ctóra tré i ú kvöld-
in og hórfCi upp í gluggann niinn.
£íg gat sój liann með því ao lyfta
giuggatjaldinu örlítið. Og þcgar 6g
varj r.ítjún úra, esr.di hann mcr ssx
rauJar rósir —• nafnlausar.
— Hvernig veiztu, að þær voru frú
honum ?
Framhald á Hs. 13.
Torfbæirnir og halir
SLENDINGAR eru
stundum að skammast sín
fyrir torfbæina gömlu, til
dæmis heyrist orðið hreysi
oft nefnt i sambandi við þá.
„Heilsuspillandi húsnæði"
mundu þeir líka eflaust
teljast núna, þó að enn búi
raunar fólk í landinu við
síst betri húsakost, og þar
er átt við braggana. Hins-
vegar er að koma á daginn,
að tórfbæirnir okkar Islend-
inga voru ekki eins for-
kastanlegir eins og margir
hafa viljað vera láta. Til
dæmis voru þeir sæmilega
hlýir á vetrum. Um hús fyrr
á öldum segir svo í ensku
blaði: „Hreysi fátækling-
anna voru ekki upp á marga
fiska, stundum voru þetta
hrein jarðhús eða greni,
þröng og dimm. Þó er það
fullkomið efamál, hvort líðan
hinna snauðu í þessum efnúm var
mikið verri en voldugustu höfð-
ingjanna. Höfðingjarnir bjuggu í
höllum eins og alkunnugt er,
feiknmiklum steinahrúgum. Hið
ytra voru hallirnar glæsilegar —
og uggvekjandi. En ekki vildi
nútimamaðurinn búa í þeim —
og oft mundi hann frekar kjósa
kofana. Sannleikurinn er sá, að
á vetrum voru hallirnar hreinustu
víti, sem varla varð hafst við í
fyrir kulda. Þeir gátu ekki hitað
þessar hallir sínar, og einangrun
var engin. Oft var kuldinn í hin-
um stóru sölum síst minni en
úti. Þar sem fátæklingurinn í
jarðhúsinu gat að minnsta kosti
haldið á sér hita, mátti höfðinginn
og skyldulið hans skjálfa af vet-
urinn.“
Meðfylgjandi mynd (úr 15. ald-
ar handriti) er af Henry kóngi
VI og Margrétu drottningu hans
í samskonar höll og hér er rætt
um. Sumar hallirnar standa enn-
þá, flestir torfbæirnir eru horfnir.
En við þurfum eiginlega ekkert
oA olromniact Ulfflr fvrÍT bá.
4