Vikan


Vikan - 06.08.1953, Blaðsíða 13

Vikan - 06.08.1953, Blaðsíða 13
HÉRNA ER HANN STÚLKUR! MESTA KVENNA- GULL VERALDAR! MARGIR hafa eflaust velt því fyrir sér síðustu 150 árin, hvernig Casanova hafi litið út. Var hann óvenjulega laglegur og karlmann- legur, eða ef svo var ekki, hvað var það þá í fari þessa manns, sem gerði hann að fræg- asta kvennagulli veraldar, ódauðlegri sögu- legri persónu, sem gat — að hans eigin sögn — vafið hverjum einasta kvenmanni 18. aldarinnar um fingur sér? Hvað viðvík- ur útlitinu, hefur þessari spurningu nú loks verið svarað. í Milano á ítalíu hefur fundist af honum fyrirtaks mynd, svo skír og óskemmd, að naumast verður á betra kosið. Hinn mikli Casanova er miðaldra, þegar myndin er máluð. Hún sýnir niann, ccrn elcki er sérlega laglegur — cn ckki heldur ólaglegur eða ógeð- þekkur. I-Iann er með há kollvik (sennilegast byrjun á skalla), þung augnalok, langt nef, viðkvæman munn og mjög fíngerðar hendur. Hann viroist ekki vera nema í mesta- lagi meðalmaður á hæð, og ekki er hann cérlega kraftalegur. Sumir mundu jafnvel freistast til að sogja, að hann vœri svoiítið „kcrlingarlegur", og því má slá föstu, a'ö í Hollywood — „musteri fcgur5arinnar“ — gerði hann varla rnikla lukku. En nú gctur kvenfclkio ccmsagt skoðað af -hon- um myndina og sój til, hvort töfrar hana eru cins cterkir cins og hér áð- ur fyrr. Málvcrkið af Casanova fannst í listavcrkabúð í Milano. Fjórir af kunnustu listfræðingum Italíu hafa lýst yíir, að það sé ósvikið. Hinsveg- ar eru urn það skiptar skoðanir, hver Iiafi búið málverkið til, en þó í þeim efnum helst hallast að einum manni: hinum danskættaða Raphael Mengs, scrn Cacanova cegir í æfisögu sinni, ao hann hafi hcimsótt í Madrid 1767. SEX RAUÐAK RÖSIR. Framháld af bls. J/. — Frá hverjum heldurðu að þær hafi verið ? Vesalings drengurinn hefur vafalaust ekki borðað í marga daga til að geta keypt þessi blóm. — Ég skil þetta ekki, Ellen. Þcigul tilbeiðsla er vafalaust skemmtileg, þó hún hljóti að vera þreytandi til lengdar. En ég skil ekki, hvers vegna þú situr hér í þessari finu kökubúð og vatnar músum, vegna þess að gamall prestur og fyrrverandi guð- fræðingur er dáinn heima i sókninni sinni. Þú ert þó ekki vön að leika gamanleiki. Ellen sendi mér augnaráð, sem ég ætla ekki að reyna að lýsa. — Þessi orð þín hafa sannfært mig um, að þú skilur ekkert. Geturðu ekki gert Casanova var alla tíð mikill æfin- týramaður. Hann var fæddur í Fen- eyjum 1725, en flæktist þaðan 16 ára garnall eftir að hafa verið gerður rækur úr prestaskóla borgarinnar fyrir „ósiðsamlegt athæfi". Eftir það flæktist hann víða um Evrópu og lenti í margskonar klandri. Hann var skoraður á hólm oftar en einu sinni '— cg cvo va.r það auðvitað kvcnfólkið. Það kann a'ð vera satt hjá honum, aj enginn kvenmaður haíi gctað stacist hann. En hitt ber saga hans líka cngu siður með sér: hanri átti nijög erfitt með að stand- ast töfra kvenfólksins! Casanova kynntist mörgum furst- um og prinsum, og sem hirðmaður og „kavaler" virðist hann hafa stað- ið sig ágætlega. Hinsvegar var hann rótlaus maður með afbrigðum og eirðarlaus: það átti fyrir honum að liggja að vera á sífelldu flakki. Hann lenti í sinni alvarlegustu raun upp úr 1750, er hann var hand- tekinn í fæðingarborg sinni, sakaður um njósnir og varpað í dýflissu. Fangelsið, sem hann sat í, var al- ræmt, aðbúnaður fanganna voðaleg- ur, og klefinn, sem Casanova var val- þér í hugarlund, hve mikils virði það cr fyrir ófríða stúlku, að ungum manni, já meira að segja laglegum ungum manni, finnst hún vera snot- ur og þess virði að tilbiðja hana. Enginn karlmaður hefur verið mér jafn mikils virði og síra Ólafur Movatn sálugi. Þegar ég kynntist honum, fór ég að fá áhuga fyrir að vera vel klædd, greiða mér almenni- lega og svo framvegis, og þá fór ég í alvöru að hugsa um, að sá draum- ur, sem mig hafði alltaf dreymt, gæti ræzt, — draumurinn um að verða leikkona. Síöan hef ég hitt marga menn, sem hafa haft .djúp áhrif á mig, eins og t. d. seinni maðurinn minn og meira að segja sá fyrri líka, þó hann væri ræfill og . . . það skiptir annars engu máli. En áhrif þeirra eru lítilfjörleg í samanburði við áhrif Ólafs Movatn. Það var inn, eins og grafhýsi. Hann var klæddur blýi og átti að geta haldið hverjum manni. EN þótt ýmislegt hafi eflaust mátt að Casanova finna, þá var hann engin heybrók. Hann gafst ekki upp fyrr en í fulla hnefana, cg úr blý- klefanum og fangelsinu tókst honum að brjótast og flýja borgina. Sagan segir, að hann hafi gefiJ ccr tíma til að eiga svolítið ástaræfintýri á flóttanum.! Hvað sem því líður, þá kornst hann til Frakklands, og þar lifði hann til dauðadags. Kóngurinn þar skipaði hann einskonar forstjóra franska happdrættisins, hann komst í góð efni og varð kunnur sem sam- kvæmismaður og riddari. Hann and- aðist í höll Waldstein greifa í Bæ- heimi, var þá farinn frá happdrætt- inu og orðinn bókavörður hans. Heimsfrægð Casanova sem kvennagulls númer eitt byggist mest á endurminningum hans, sem hann ritaði á frönsku. Það er skemmtileg bók og vel skrifuð um lífið í sam- kvæmissölum Frakklands á síðari hluta 18. aldarinnar. hann, sem kom mér af stað. Skilurðu það ekki? . — Hvers vegna gafstu honum þá ekki tækifæri ? — Ég veit það ekki. Eg var ekki skotin í honum. Ég var satt að segja hrifin af Gunnari Tolnæs. Heldurðu að ég hefði getað orðið prestkona ? sagði Ellen og brosti. 1 strætisvagninum á leiðinni heim, fór ég að hugsa um það, hve mikils virði það getur stundum ver’ið að fara eftir hugboðum — það er að segja göðum hugboðum. Og ég gladdist eins og barn yfir því, að ég skyldi einu sinni fyrir mörgum ár- um hafa sent Ellen Stig sex rauðar rósir I afmælisgjöf, af því að ég sá svo mikið eftir því, hvað ég hafði verið ótuktarlegur við hana. Prinsessan og Ijónið Framliald af bls. 7. " Skyndilega stækkuðu augun í Josefu: — Ég hefði getað drepið þig, sagði hún. — Þú hljópst fyrir skot- ið. Þú hættir lífi þínu til að bjarga heimalningnum þínum. Það var fall- ega gert, Givens. Mér geðjast að mönnum, sem eru góðir við dýrin. Nú leit hún á hann með aðdáun í augnaráðinu. Hetjan var að ná séi' eftir ófarirnar. — Mér hefur alltaf þótt svo vænt um dýrin: hestana, hundana, ljónin, krókódilana . . . — Ég hata krókódíla, mótmælti Jósefa áköf, — þessar óhreinu skrið- andi skepnum. — Sagði ég krókódíla? sagði Giv- ens. — Ég átti auðvitað við kríur. Samvizku sinnar vegna fannst Jósefu hún þurfa að afsaka sig bet- ur. Hún rétti iðrandi fram hendina, og tær tár glitruöu í augnakrókun- um: — Fyrirgefðu mér, Givens? Ég er bara stúlka, og ég varð hrædd. Mér þykir það svo leitt, að ég skyldi skjóta Bill. Þú veizt ekki, hvað ég skammast mín. Givens tók í útrétta hendina. Hann hélt í hana meðan göfuglyndið náði yfirhöndinni yfir hryggðinni. A3 lok- um var þg.ð augljóst, aj hann var búinn að fyrirgeía henni. — Við tölum ebki mcira ura þa3, Jórefa. Bill Iiefci hrætt hva'ja stúlku sem var. Ej ckal skýra það fyrir strákunum. — I3rtu vi£S um, a3 þú hatir mig ckki? sagSi Jéscfa og gcklc ósjálr’- rátt nær hor.um. Augun í hcnni voru svo bliölcg og iJrandi. AÐ var lcomið myrkur, og r.ui- vitaii gat Joscía ekki farið ein heim á búgarJinn. Frinsessan cg maðurinn, ccm var svo góður við dýrin, riðu þvi hli-3 við hlið heim á leið. Josefa færði sig nær oj lítil hendi þreifaði eftir einhvcrju. Givens íann hana. Hestarnir voru samsti; Þau héldust í hendur og cigandi annarrar sagöi: — Ég hef aldrei vcrij hrædd fyrr, en hugsaðu þér, hvað. það hcfði vcr. > hræðilegt að mæta villtu ljóni. Mév þykir svo vænt um, að þú skulir fylgja mér. Klukkutíma seinna, þegar búið var að slökkva ljósin, kom Josefa að dyrum föður síns í náttfötunum og kallaði til kóngsins: — Pabbi, manstu eftir gamla ljóninu, sem kallað er „Djöfullinn", ljóninu, sem drap Gonzales og 50 kálfa á Salada- búgarðinum? Ég drap það í kvöld niðri við ána. Skaut tveimur skot- um gegnum höfuðið á þvi, um leið og það stökk. Ég þekkti það á vinstra eyranu, sem Gonzales mark- aði með sveðjunni sinni áður en hann féll. Þú hefðir ekki getað hitt betur sjálfur, pabbi. — Húrra fyrir þér, þrumaði Benni innan úr myrkrinu. „Hún er fjári lagleg. Hvaðan ætli hún hafi þetta?“ „Frá föður sínum, hygg ég.“ „Laglegur maður?“ „Nei en selur snyrtivörur." ■ 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.