Vikan


Vikan - 06.08.1953, Síða 8

Vikan - 06.08.1953, Síða 8
GISSUR LEGGUR A FLÖTTA. Gissur: Bg œtla að skreppa á barinn, og ég vona að ég sleppi út. Þeim mun fyrr, sem ég kemst af stað, þeim mun betra. Rasmina: Bíddu augnablik! Þú verður að taka Seppa með þér og ég vil ekki hafa, að þú farir með hann á einlivern af þessum hrœðilegu börum. Gissur: JÉg vissi, að friðurinn mundi ekki haldast lengi. Komdu, Seppi. Nú er það ég, sem Ufi hundaltfi. /JF^\ jPWÍ ' k /// JfL*—1* /1 Æ /// uj /\ ’ 1 ~~7/ 1 ( cfcL/cc? ^ J ttmtúiFzr ,—, 'Æ f h i t i ilfl Gissur: Hvað œtli strákarnir segi, ef þeir sjá mig með hundskömmina. ’ ' Gvendur feiti: Það er svei mér gott, að þú komst. Héma eru myndirnar úr afmœlisboðinu hjá Jóa. Þarna er ég að dansa við konuna hans og ... Gissur: Hundurinn hefur náð í eina myndina. Gvendur feiti: Það er sú, sem tekin var af þér með Gunnu kátu. Gissur: Komdu strax — heyrirðu ekki til min ■— Rasmína: Hvar náðirðu t þessa mynd, Seppi? Gissur: Eg hefi enga hugmynd um, hvað ég á komdu með myndina. Nú veit ég hvar þú hefur verið ... að gera, svo það er bezt að ég flýi ’úr bœnum. 8

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.