Vikan - 06.08.1953, Qupperneq 9
Joan Fontaine
Joan Pontaine er
um þessar mundir að
leika í mynd í Holly-
wood, sem heitir Tví-
kvæntur. Það merki-
lega við myndina er,
að leikstjórinn er ein-
mitt tvíkvæntur. Enn-
þá merkilegra er það
samt, að báðar kon-
urnar hans leika i
myndinni, Joan, sem
hann var einu sinni
giftur, og svo sú,
sem hann er núna
giftur. Þetta gæti
.sennilegast hvergi
komið fyrir nema í
Hollywood.
íc^&lÍsÍ Íp||L
Það er komið vopnahlé í Koreu. Þó horfir hreint ekki friðvænlega í heimin-
um. Eitt stríð er í fullum gangi — í Indo-Kína — og víða eru miklar skærur.
Svo eru óeirðir og uppþot og kröfugöngur og mótmælafundir út og suður. Efri
myndin er tekin í Þýzkalandi — „einhversstaðar í Austur-Þýzkalandi“ — og sýn-
ir mannfjölda brenna blaðsöluturn. Sú neðri er tekin um það leyti sem vopna-
hléið komst á í Koreu, og eru konur að mótmæla samningnum. Enskan á kröfu-
dúkum þeirra er í meira lagi skrítin.
iB
Hér er tízkumynd fyr-
ir stúlkurnar: fléttað
mittissitt hár. Hefur
oftar en einu sinni kom-
ist i tízku, m. a. á 11.
öld. Teikningin er gerð
eftir höggmynd af Matt-
hildi drottningu i Eng-
landi, konu Henriks X
(1068—1135).
Lilli: Nú œtla ég aö sitja rólegur og lesa, Pabbinn: Þú liefur tekiö þessa peru úr Lilli: Hvernig gaztu vitað það, pabbi?
svo hann gruni ekkert. skápnum í anddyrinu.
9