Vikan - 03.09.1953, Blaðsíða 2
AC154
r t
Oskin er að verða fallega brún
ón sólbruna. Pess vegna á að
venja húðina smótt og smdtt
við sólina og vernda hana
með því að smyrja húðina
affur og affur með Nivea-
creme eða Nivea-ultra-oliu
Mytízku húsgögn
létt, ódýr, smekkleg.
Dagstofuhúsgögn — Borðstofuhúsgögn — Svefnsófar
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Húsgagnaverzl. Axels Eyjólfssonar,
Grettisgötu 6. Sími 80117.
Bg er svo mjó. Geturðu ekki gefið
mér einliver ráð til að fitna?
— Nía
Svar: Leikkonan Joan Bennett
segir: — Stúlka, sem er of mögur,
en hefur að öðru leiti sæmilega
heilsu og heilbrigðishætti, þarf að
taka þrennt til athugunar, ef hún
ætlar að fita sig.
1 fyrsta lagi má hún borða þær
fæðutegundir, sem sú feitlagna verð-
ur að forðast. Smjör, feitmeti, rjómi
— það eru réttir fyrir hana. En hún
verður að venja sig á þá smátt og
smátt. Áfengi ætti hún að forðast og
einnig kryddmeti, nýbökuð brauð og
nœgjandi upplýsingar, þá eru hér
betri. Framkallari
2 gr. metol, 150 gr. natri sulfis, 8 gr.
hydrokinon, 100 gr. natri carbono
(kolsúrt natron), 2 gr. bromkalium.
Þetta leysist upp i 1 líter af 60°
heitu vatni. Á filmur blandist 1 á
móti 2 hlutum af vatni, en á pappír
1 á móti 2 af vatni.
Fixer
200 gr. fixersalt, 25 gr. kalium meta-
bisulfit.
Þetta getur orðið áliugasömum til
gagns . . .
Framluild á bls. 15.
mat, steyktan í fitu.
1 öðru lagi ætti hún að venja sig á
það smátt og smátt að eta meira en
hún hefur tamið sér, en það er al-
gengt, að stúlkunni sem er alltof
mögur, finnist hún fljótt verða mett.
Annaðhvort verður hún að kvelja í
sig fáeinum aukabitum eða eta fleiri
máltíðir á dag. Brauðsneið og mjólk
á milli mála er ágætt.
1 þriðja lagi þarfnast stúlkan, sem
er of mögur hvíldar eftir hverja mál-
tíð. Hún ætti að sitja eða liggja i ró
og næði I tíu mínútur eftir rnatinn."
Viltu birta vísurnar „Nœturkoss“,
sem Haukur Mortens og Sigrún
Jónsdóttir sungu á danslagakeppn-
inni.
Hann: Elskan mín, kát og góð
vina mín væn og rjóð.
Komdu hér, kysstu mig
kát og góð.
Hún: Vinur minn, ég er hér
elskurinn, yl veit mér.
Komdu hér, kySstu mig,
ég er hér.
I
Hann: Þú ert góð
svo afar góð
svo yndislega góð.
Hún: Ó þitt ljóð
mitt yljar blóð
og nóttin líður hljóð.
Bæði: Menn og fljóð
öld af öld
ortu ljóð
á sin spjöld
menn og fljóð
muna ljóð
öld af öld.
Lesandi póstsins er okkur ekki
alveg sammála um framköllun
mynda. Nú eru til ötalmargar að-
ferðir til þess að blanda framkallara
og það má segja, að engum tveim-
ur ljósmyndurum komi saman um
það, hver sé bezt. Hér fer á eftir
bréf „Lesanda" og svo sendum við
honum beztu þakkir fyrir myndirn-
ar.
Bg sá í VIKXJNNI ekki alls jyrir
löngu getið um framkallara og efni
í hann, en þar sem það eru ófull-
Bréfasambönd
Birting á nafni, aldri og heimilis-
fangi kostar 5 krónur.
BRYNJÓLFUR SVEINBERGSSON,
(við stúlkur 17—20 ára) Löiten
meieri, Lötin, Norge. — BIRKIR
BALDVINSSON (við pilta eða stúlk-
ur 12—14 ára), FRANKLlN BRYN-
JÓLFSSON (við pilta eða stúlkur
10—12 ára) og VALGERÐUR GUÐ-
MUNDSDÖTTIR (við pilta 15—17
ára), öll í Smjördölum, Sandvíkur-
hreppi, Árness. — Mr. ALERSHOR
DOV, (við karlmann 30—50 ára)
Kiriat Schlom (Abu Kabir) 644, Tel
Aviv, Israel. — Mr. JOHN LOH, c/o
Dodwell & Co. Ltd., P.O. Box 36 og
Miss LINDA FOK, c/o Jimmy Au,
Dodwell & Co. Ltd., P.O. Box 36,
Hongkong (bæði við Islendinga 18—
25 ára), — EIRlKUR GUÐMUNDS
(við stúlkur 20—30 ára) Súðavík,
Álftafirði, ÁSA GlSLA (við pilta
eða stúlkur 19—35 ára), Súðavík,
Alftafirði. — SISSÝ SIGTRYGGS-
DÓTTIR, Suðurgötu 80, Akranesi og
GUÐBJÖRG EGILSDÓTTIR, Þver-
veg 6, Reykjavík, (báðar við pilta
eða stúlkur 18—20 ára). — HALL-
FRlÐUR KR. HERMANNSDÖTTIR
(við pilt eða stúlku 16—18 ára)
Mikla-Hóli, Viðvíkursveit, Skaga-
firði. — ELSE ZIMSEN (við pilta
eða stúlkur 14—17 ára) Stykkis-
hólmi, LILJA GlSLADÓTTIR og
SVAVA AGOSTSDÓTTIR (við pilta
18—22 ára), báðar að ölkeldu, Stað-
arsveit, Snæf. — JÖNA GUNNARS-
DÓTTIR (við pilta 16—20 ára) Hóli
og BRYNDlS NIKULÁSDOTTIR
(við pilta 19—22 ára) Skuld, báðar
í Vopnafirði. —
Útgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gísli J. Ástþórsson, Tjamargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.
2