Vikan - 03.09.1953, Blaðsíða 8
!'
GISSUK TEKUR TILUIT TIL RASMÍNU.
Rasmína: Pað er eins og: höfuðið á mér sé að springa. Rasmína: Hættu þessum bansettum hávaða, áður en ég Rasmína: Hættu þessu! I>arf sláttuvélin endilega að liafa
]Ég verð að fá ró og næði.
missi stjórn á skapi mínu.
Þjónustustúlkan: Þá er eins ffott að forða sér.
svona hátt?
Garðyrkjumaðurinn: Ég skal spyrja hana að því.
Þjónninn: Afsakið, frú. Gvendólína er að spyrja eftir yður Rasmína: Hættu þessum skarkala undir eins! Þjónninn: Konan þín er með slæman höfuðverk. Það er
í símanum. Mjólkursendillinn: Haldið þér, að flöskurnar séu úr ull, eins gott fyrir þig að hafa hægt um þig.
Rasmína: Ég er ekki heima. Og látið mig svo í friði. eða hvað? Gissur: Ég var að velta því fyrir mér, hvers vegna það
Mér er illt í liöfðinu. væri svona rólegt hérna.
Gissur: Ég ætla að sýna Rasmínu, að ég tek tillit til
hennar og binda púða undir skóna mína.
Gissur: Ég skal læðast eins og mús.
Rasmína: Hvernig dirfistu að nota tækifærið, þegar þú
veizt að ég er veik og læðast út með púða undir skónum?
Þegar Guðmundur Frímann
skáld varð fimmtugur í júlí,
sendi Heiðrekur Guðmundsson
honum eftirfarandi kveðju.
Hjá okkar þjóð er erftð skáldsins staða,
og ekki þessu lífi skyld.
Þau eru dœmd i dálkum állra blaða,
— og dómsins rödd er sjaldan mild,
en dáð og metin mest að loknu skeiði,
því meir, sem bet.ur gróa þeirra leiði.
En þó að samtíð greiði lítil gjöld,
er gott að yrkja fyrir nœstu öld.
I skáldsins veröld ríkir stundum rökkur,
unz rofna ský í sólar átt.
Og livergi verður himinn neinn eins dökkur,
né heiðríkt loft svo fagurblátt.
Það birtist margt á mótum Ijóss og skugga,
er morgunn ris og drottinn opnar glugga.
Þá sérðu glitra öll þin óskálönd.
Og okkur bendir þú á furðuströnd.
Við þekkjum menn, sem rýna i gamlar glœður
og gera Ijóð — af eldi snauð.
En falskur tónn því framar öllu rceður,
að fálla þau til jarðar dauð.
En það er öðrum aðeins hvöt til dáða.
Sá einn er skáld, sem lœtur lijartað ráða.
Og iðkar sína list af heilum liug.
Og hefur lengi þreytt sitt andans flug.
1 Ijóðum þínum heyri ég grasið gróa
og greini fossins hörpuslátt.
Þar stígur tíbrá dans um fell og flóa.
Og fuglar syngja í hverri átt.
Þó slœr að okkar hjörtum hrolli köldum,
er haustar að og myrkur sezt að völdum.
En Ijúft er mér að fylgja þinni för,
þótt fölni blóm og sölni lyng og stör.
Þvl akur þinn þú yrkir líka um vetur.
Þú átt þá rót, sem slitnar seint.
Þar leynist afl, sem engiwn skilið getur,
sem ekki hefur sjálfur reynt.
Ég leita oft í Ijóðum skálda vorra
um Ijósan sumardag og myrkan þorra.
Og eitlhvað gott hjá öllum þeim ég finn,
En enginn strengur snertir mig sem þinn.
Þú getur látið forarflóann anga
og fifuhnoðrum gefið vœng.
Og gœðir lifi gil og klettadranga.
Úr grjóti býrðu mjúka sœng.
Ég þekki ár með þéttum krapaförum
og þykkum vetrarís og hálum skömm,
— og eina lind, sem aldrei frjósa skál,
með upptök sín hjá Hvammi í Langadál.
„Þaö er elilii oft sem ljósmyndarar eru svo Kæfusamir að rckast á kvik-
myndadísir á l>aðströndum,“ sngði mcðal annars í tcxtanum, sem fylgdi
þcssari mynd. Hún cr af Hedy Larnarr, og tekin á frönsku rivierunni.
j
M ENN rekur cflaus mynni til uppistandsins, sem varð í Frakldandi
síðastliðinn vetur, þegar það spurðist, að nokkrar kaþólskar nunnur og prest-
ar höfðu laumað tvcimur Gyðingapiltum til Spánar, og var tilgangurinn að
tryggja það, að þeir yrðu góðir og gcgnir kaþólikar um alla framtíð. Þetta
gerðist, þegar ættingjar piltanna — en foreldrar þeirra höfðu dáið í fanga-
búðum nasista — gerðu tilkall til þeirra. Þá voru þeir á kaþólsku munaðar-
leysingjahæli. Dcilunni um framtíð þeirra lyktaði svo, að spænsku yfirvöldin
skiluðu þeim, og er myndin tekin þcgar þeir koma til ísrael.
Mamma: Það er kominn háttatími fyrir Eilla. Hvar er hann, elskan?
Fabbinn: Ég skal segja honum það. Hann er að horfa á sjónvarpið.
Fabbinn: Þú átt að fara að hátta. En mundu eftir að drekka eitt
glas af mjólk, áður en þú ferð upp.
Lilli: Ég held, að það sé engin mjólk í ísskápnum.
Fabbinn: Þú þarft ekki að lialda neitt um
það. Ég veit, að það er til heill pottur af mjólk.
Gáðu að því sjálfur.
Lilli: Jæja þá.
Lilli: Æ
Lilíi: Ég er alveg viss um, að það er engin mjólkurflaska í
skápnum.
8
9