Vikan - 03.09.1953, Blaðsíða 14
SÍÐASTUR I RÖÐINNI
Framhald af bls. 7.
að finna lyklana og þá líður ekki á löngu áður
en hann kemur til að sækja rúbínana, sem hann
er búinn að hafa svona mikið fyrir að eignast.
Ég held, að það væri bezt að afhenda lögregl-
unni þá til geymslu.
— Lávarðurinn vill ekki, að lögreglan viti um
þjófnaðinn. Þessvegna leitaði hann til min.
— Og það má' heldur ekki setja vörð um
húsið. t>á veit ég ekki hvernig við getum hindr-
að það, að Teddý komi og taki rúbínana af okk-
ur. Hún leit í kringum sig. Svo gekk hún hröð-
um skrefum að mynd af gömlum frænda Nikk-
olls, sem ekki hafði ánafnað honum einn eyri í
erfðaskrá sinni. Diana sneri myndinni við og
skrifaði nokkur orð á bakhliðina. Svo hvarf hún
út um dyrnar með myndina. Nokkrum mínútum
seinna kom hún aftur og brosti blíðlega til
Nikkolls.
— Nú er ég búin að sjá fyrir öllu, sagði hún.
— Það er óþarfi að stara lengur á dyrnar.
Um klukkan tólf slökkti Nikkolls ljósin og
gægðist varlega meðfram gluggatjaldinu, út á
götuna.
— Hvað hefurðu eiginlega gert? Það stendur
löng biðröð fyrir framan útidyrnar. Ég sá, að
Teddý ætlaði að komast inn, en feit kona ýtti
honum aftur fyrir röðina.
Ég setti bara auglýsingu á hurðina: Ibúð til
leigu. Til sýnis klukkan níu í fyrramálið. Ég
vissi, að ekki mundi líða langur tími áður en
fólk færi að bíða við dyrnar í þessum húsnæðis-
vandræðum, sem nú eru.
Fyrir klukkan niu morguninn eftir fóru Nikk-
oll og Diana niður á skrifstofuna og fundu þar
svarskeyti frá lávarðinum. Þau afhentu lögfræð-
ingi hans rúbínana og tóku við þúsund punda
ávísun.
— En hvað um íbúðina mína? stundi Nikkolls,
þegar þau voru aftur komin út á götuna. — Ég
neyðist til að láta feitu konuna, sem stendur
fremst í röðinni fá hana.
— Maður getur auðvitað ekki fengið öruggan
vörð um húsið í heila nótt fyrir ekkert, sagði
Diana brosandi. — Og konan var betri en heill
skari af lögregluþjónum. Hún hefði áreiðanlega
aldrei hleypt neinum inn í húsið á undan sér.
— En nú hef ég enga ibúð, stundi Nikkoll í
örvæntingu, en svo sá hann prakkarasvipinn á
Díönu. — Diana . . . þú hefur íbúð. Gætum við
ekki gift okkur og búið þar fyrst um sinn?
684.
KROSSGÁTA
VIKUNNAR
— 26 greinir — 27 landslag — 28 prýðir sig —
30 flokkar — 34 gimsteinn — 36 landshluti —
38 greinir — 40 hljóðfæri — 41 borðandi — 46
poka — 47 gerast ■—• 50 banvænt efni — 52 lag-
færi — 54 eignir — 56 metur — 57 fleirtölu-
ending — 58 ónefndur — 9 suðar —■ 60 snepill
— 62 leki —• 63 í fjósi — 64 smælki — 65 mál
— 67 grandi — 69 svik — 70 tónn.
Lárétt skýring:
1 fita —- 4 dansana
— 10 biblíunafn ■— 13
krabbadýrin -—• 15
drekkur — 16 blót —
17 tala — 19 fjöldi —
20 gælunafn — 21 gerir
máttlausan — 23 nes —
25 úrkomunni •— 29
tveir eins — 31 tveir
samstæðir — 32 biblíu-
nafn — 33 frumefni —
34 keyrði — 35 rugga —
37 tala — 39 eyðsla —
41 kalla — 42 manns-
nafn — 43 hreyfist —
44 bending — 45 tók —■
47 eyða •— 48 rödd —
49 beygingarending —
50 tónn — 51 utan —
53 tónn — 55 tónn —
56 afburðarmennirnir —
60 ágætar — 61 heims-
kunnur stjórnmálamað-
ur — 63 löskun — 64
bragðgóð — 66 úrgang-
ur — 68 hvíldir — 69
ófúsar — 71 langt nef
— 72 enskur titill — 73
notaleg — 74 steinefni.
Lóðrétt skýring:
1 hóf — 2 dugleg — 3 hugdeigar — 5 verk-
færi — 6 líffæri — 7 æsandi (götumál) — 8
for — 9 töluskammstöfun — 10 líffæri — 11 lif-
andi forðabúri — 12 æði — 14 lærð — 16 húsi
— 18 kjarkleysið — 20 ástleitnar — 22 = 9
lóðrétt (öfugt) — 23 tveir samstæðir — 24 húð
Lausn á 683. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: 1 frátafir — 6 söknum — 9 nett —
10 lóa — 11 asni — 13 austan — 15 lárviður
— 17 arð — 18 óska — 20 dugleg — 24 titra
-— 25 árinni — 27 muni — 29 baugr — 31
herir — 32 unnt •— 33 grafir ■— 35 gömul
— 37 ekklar — 40 raul -— 41 nam — 43 drott-
inn — 46 larður — 48 kaun — 49 att — 50
iðar — 51 illráð •— 52 rakarinn.
Lóðrétt: 1 folald — 2 áralag — 3 afar —
4 inni — 5 reiða — 6 starði — 7 net — 8 meng-
aðir — 12 svigi — 14 stórmerk — 16 urtina —
19 saur — 21 utan — 22 lágtöluð — 23 err —
26 naglar — 28 niða — 29 Butraldi — 30 ungu
— 31 hik ■—• 34 festu — 36 undrið •— 38 linari
— 39 ræktun — 42 mokar — 44 tara — 45 inna
— 47 ról.
Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 5: 5
0
1. Franska leikkonan Michéle Morgan.
2. 1 Meistaravík. g.
3. Pinx. er stytting á latneska orðinu pinxit, 9.
sem þýðir „málað hefur“. 10.
Nefið er mjótt, með hvössum hyrnistönnum.
3. sept. 1939, þegar England og Frakkland
sögðu Þýzkalandi stríð á hendur.
Þvaðra, rífast.
Jóni biskup Vidalín.
Antwerpen og Amsterdam.
Wright-bræðurnir (1903).
% gramm.
Hver sigrar?
Framhald af bis. IS.
myndir, allt frá Cinema-Scope-mynd-
um og niður í einföldustu gamlar
myndir.
En eitt er víst: CinemaScope á eft-
ir að útrýma kvikmyndunum, í
því formi, sem þær hafa verið hing-
að til. Nú hefur áhorfandinn það
ekki lengur á tilfinningunni, að hann
standi á hleri og sjái það, sem fram
fer í öðru herbergi. Það er eins og
þessar ferlegu myndir gnæfi yfir
hann.
Franski kvikmyndaframleiðandinn
René Clair, kom strax auga á mik-
inn ókost við að hafa tjaldið svona
stórt. Það er ekki hægt að skipta
snögglega og oft um svið. Augað
getur ekki gripið svona stóra mynd
í einu og tíðar skiptingar á hinum
umfangsmiklu myndum erta hugann.
Þessveggia verður atburðarásin að
vera hægari í þessum nýju kvik-
myndum: Sýningartjaldið verður þá
líkara leiksviði, þar sem meira verð-
ur lagt upp úr tali og látbragðaleik
leikaranna. HoiíyWöödleíkararnir,
sem eru orðnir því vanir að læra
eina eða tvær setningar í einu og
segja þær eins og leikstjórinn skip-
ar fyrir, verða þá að fara að leika.
Nær Hollywood sínum fyrri aðdá-
endum og getur hún haldið þeim ?
Eða hefst kapphlaup og barátta milli
þrivíðu myndanna og sjónvarpsins
um hylli almennings?
Um þetta segir brezki kvikmynda-
framleiðandinn Alexander Korda, að
töfrar litlu sjónvarpsrúðunnar og
þægindin við að sitja heima með
inniskó á fótunum í stað þess að fara
út í kuldann, muni fljótlega gera útaf
við kvikmyndirnar. Nú er hægt að
sjónvarpa litmyndum og það virðist
ekkert benda til þess, að ekki verði
hægt að sýna þrívíðar myndir líka í
sjónvarpi.
Ef þú reiðist skaltu telja upp
að fjórum, en verðirðu ofsa-
reiður skaltu bölva.
Mark Twain.
GRÓÐUR & GARÐRÆKT
Framhald af bls. 1$.
það er. En éftir því seiii ég kemst
næst, er blaðið llí Seljureyni (Sorbus
aria).
Isold er mjög áhyggjufull vegna
þess, að hún hefur fengið hvitar,
hyrndar pöddur með rússneskum vín-
við og þéssar pöddur eru komnar á
öll hennar blóm. Nú biður hún um
góð ráð til að útrýma þessum ófögn-
uði. Hana vantar líka vafningsviðar-
plöntu, sem þolir dálítinn skugga.
Um hvítu pöddurnar er það að
segja, að þær heita Stökkmor og
þeim má útrýma með nicotini (250
gr. í 100 lítrum af vatni), sem siðan
má vökva með. Einnig má nota
gammesam eða gessarol í sama
skyni, en þá er plantan tekin úr pott-
inum og duftinu sáldrað í pottinn og
um rótarklumpinn.
Monstera deliciosa og Monstera
deliciosa var Borsigiana eru blaðstór-
ar og skrautlegar plöntur, sem þola
ekki mikla sól og eru þvi góðar í
hálfskugga. Hedera Helix Mont-
gommeri er eínnig góð í skugga og
svo Rholsissus rhomboidea kongodin.
.Vona ég hú áð þessár upplýsnigar
hjálpi þér nógU mikið tii að þú leggir
ekki alla rækt á hillufia og byrjir
aftur af enn meiri kraf'íi. .
„Ilmvatnsblómið" á Akranesi á
forláta plöntu, sem lyktar svo vel,
að hún sparar henni algjörlega ilm-
vatn. Hún spyr um nafli á plöntunni.
Þessi planta heitir Geranium ros-
eum og blómstrar rauðum blómum,
en ákaflega sjaldan.
1“7" ONUNA MÍNA dreymdí
skrítinn draum í nótt,“
sagði maður kunningja sínum.
,,Hana dreymdi, að hún væri
gift milljónamæringi.“
,,Þú ert heppinn,“ andvarpaði
kunninginn. „Mína dreymir um
þetta alla daga.“
14