Vikan


Vikan - 06.03.1958, Blaðsíða 20

Vikan - 06.03.1958, Blaðsíða 20
SAMEIINIAÐA AÆTLUIM 1958 M/s Dronning Alexandrine og m/s H. J. Kyvig Ferðir m/s Dr. Alexandrine: FRÁ KAUPMANNAHÖFN: 8/8. 22/3. 11/4. 29/4. 24/5. 17/6. 11/7. 25/7. 8/8. 26/8. 12/9. 10/10. 7/11. 5/12. FRÁ REYKJAVÍK: 1/8. 15/3. 31/3. 19/4. 16/5. 9/6. 3/7. 18/7. 31/7. 16/8. 2/9. 20/9. 18/10. 15/11. 13/12. Ferðir m/s H. J. Kyvig: FRÁ KAUPMANNAHÖFN: 25/4. 23/5. 14/6. 25/9. 25/10. 21/11. FRÁ REYKJAVlK: 5/5. 2/6. 24/6. 6/10. 4/11. 1/12. Ferðir m/s Dr. Alexandrine frá Kaupmannahöfn 29/4 24/5. og 17/6. verða via Grænland til Reykjavíkur og ferðirnar frá Reykjavik 20/9., 18/10. og 15/11. verða via Grænland til Kaupmannahafnar. Komið er við í Færeyjum nema þegar siglt ei1 via Grænland. M/s H. J. Kyvig mun eins og að ofan greinir halda uppi beinum ferðum milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur með viðkomu í Færeyjum á þeim tíma sem m/s Dr. Alexandrine fer til Grænlands. Breytingar á brottfarardögum eða að skipsferð falli niður getur ávallt átt sér stað fyrirvaralaust ef kringumstæður krefjast þess. Tekið á móti farþegapöntunum nú þegar. öegnumgangandi flutningur tekinn til og frá ýmsum löndum víðsvegar um heim. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen (Erlendur Pétursson) Sími 18025 og 23985 — Vörugeymsla 14025. Eldurinn getur gert yður að öreiga á svipstundu Trygging er nauðsyn! Hér bjó Jón Jónsson í gær.... Hafið þér fullkomnar tryggingar fyrir heimili yðar? Hafið þér t. d. tryggingu gegn bruná, vatnsskaða og innbrotsþjófnaði ? — Hafið þér tryggingu, sem tryggir yður og fjölskyldu yðar gegn skaðabótaskyldu ? — Eða hafið þér slysa- og lömunartryggingu fyrir konu yðar og böm? Hin nýja HEIMILISTRYGGING vor tryggir yður gegn öllum ofan- greindum áhættum með aðeins einu skírteini. — Iðgjöldin eru mjög lág. Nú hefur enginn efni á að liafa ótryggt. — Vér bjóðum yður lægstu fáanleg iðgjöld. ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. AUSTURSTRÆTI 10 — REVKJAVlK - OG UMBOÐSMENN UM ALLT LAND. SlMI: 1 77 00. STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.