Vikan


Vikan - 02.10.1958, Síða 3

Vikan - 02.10.1958, Síða 3
Gissur: Ég held ég fái mér svolítinn blund meðan Kasmína sefur. llasmína: Geturðu ekki tekið þér eitthvað þarfara fyrir hendur, letinginn þinn. Vaknaðu undir eins! Gissur: En þú blundaðir sjálf, Kasmína. Kasmína: Þú skalt ekki dirf- ast að lialda því fram. Ég var bara að slappa af. Gissur: Kasmína verður aiveg æf, ef ég legg mig á daginn. en þegar letinginn hann bróðir hennar gerir það, er öðru máli ag gegna. Gissur: Ég veit hvernig- ég get leikið á þau að færa Bimma í skóna mína. bæði. Ég ætia Gissur: I»að er svosem ekki hætta á að ég veki þessa svefnpurku. Hann mundi ekki vakna við jarð- skjálfta. Kasmína: Nú, já — og ég sem var búin að gefa þessu kvikindi síðustu aðvörunina. Ég skal svei mér kenna honum að sofa ekki um hábjartan daginn. Kasmína: Ég veit hvað lögreglan gerir við umrenningana, sem sofa á bekkjunt í almenningsgörðunum. Kasmína: Upp með þig, letinginn þinn! Það skal enginn kom- ast upp með að sofa í þessu húsi um miðjan daginn. Bimmi: Æ, fóturinn á mér! Kasmína: Bimmi, ert þetta þú? Æ, fyrirgefðu góði! Ég hélt þetta væri einhver annar. Rasmína: Ég skil ekki hvernig stendur á því að mér skjátlaðist svona. Gissur: I*að er þessum slöttólfi mátulegt fyrir að ganga í skónum mínum. VIKAN 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.