Vikan


Vikan - 02.10.1958, Síða 10

Vikan - 02.10.1958, Síða 10
Smásaga eftir MINDRET LORD NAKIÆ KONA MARION VAN ORTON lauk við að láta ofan í ferðatöskuna, opnaði veskið til þess að fullvissa sig um að hún væri enn með far- miðann með gufuskipinu, leit í síð- asta skipti í spegilinn og gfekk síðan niður stífbónaðan stigann í Van Ortonvillunni í síðasta sinn. Groham, kjallaravörðurinn, mætti henni við dyrnar. „Verður frúin í burtu yfir helg- ina?“ spurði hann. „Alla helgina," bætti frú Von Orton við. Bíllinn beið eftir henni við inn- keyrsluna. Hann hjálpaði henni inn í hann og beið við dyrnar á meðan fcún kom sér þægilega fyrir. Hún leit upp með spurningarsvip. „Ætlar frúin að skilja eftir einhver skilaboð ?“ spurði Groham. „Ó,“ andvarpaði hún, „segðu bara að ég sé farin." „Um óákveðinn tíma, fx-ú?“ Prú Van Orton beygði sig letilega að' bílstjóranum. „Nei,“ sagði hún. „Segðu bara að ég sé farin.“ Bíllinn ók i burtu. Aðeins augu Grohams hreyfðust þegar hann fylgd- ist með bílnum fyrir hornið. Skyndi- lega náði hann sér og lokaði munn- inum. „Einmitt það,“ tautaði hann um ieið og hann gekk upp stigann. Hann var nokkurn veginn búinn að ná sér þegar hann gaf kokkinum skýrslu um atburðirm. Einmitt á þessu augnabliki hafði Jíf Gildu Ransome orðið að einni Örvæntingarfullri ósk: ef hún gæti ekki klórað sér á lendinni myndi hún verða alveg snarvitlaus. Nokkr- um stundum áður hafði hún hugsað pxeð sér að lífið væri óþolandi ef húp fengi ekki morgunverð. Hungrið var nógu slæmt — en þessi kláði! „Þú mátt hvíla þig núna,“ sagði hr. Blake, hinn velþekkti höfundur axi og hx-austari módel jafnvel þó þau væru ekki eins falleg. I Vestur-Indíum voru margir sem myndu hafa lýst því yfir að Jeramiah Van Orton væri mjög gáfaður maður. Hann hafði komið sem unglingur á tvítugsaldri til Curaqao frá Hollandi, og síðan dvalist þar í fjörutíu og fimm ár. Þá hafði hann komist að þeirri niðurstöðu að hann væri of gamall og of ríkur til að vinna leng- ur. Það voru fyrstu mistökin hans. Ef hann hefði haldið nefinu við hverfisteininn, þá hefði haixn aldrei komið til New York. Hann myndi ekki hafa hitt Marion Martin leik- konu. Hann hefði ekki gert sig að fífli. Van Orton sat samankrepptur fyr- ir framan arininn og hugsaði málið. Á þessu augnabliki hvildi haxm sig til þess að líta yfir líf sitt og starf. Margvíslegar minningar rugluðu áform hans um að hugsa skipulega. Eldtunga sleikti viðarbút í arnin- um. Reykjaslæða læddist inn yfir hebrergið . . . nótt í frumskógi í Haiti -— hvenær var það ? Fyrir tuttugu — eða þrjátíu árum? Svört stelpa var að deyja „Af engri ástæðu,“ sagði læknirinn; „vegna hjátrúar, Voodoo“ . . . Marion Mar- tin hafði verið sannfærandi. Hún hafði sagt að hún væri orðin þreytt á ungum mönnum — mönnum sem hún gat ekki virt. Hún sagði að kalmaðuririn væri ekki upp á sitt bezta fyrr en á sextugs- eða sjötugs- aldri. Fram að þeim tíma væri hann óreyndur og óhæfur og ekki verður aðdáunar og ástar. Van Orton hafði ekki þekkt stórborgarfólk. Hann hafði dregist að henni og þangað til núna trúað á hana og elskað hana. Af hverju æitli frumbyggjarnir eyði- leggi svona vandlega haglarleifar og hvert einasta hár ? Maður varð að vera varkár — Voodo var áhrifa- forsíöumyndanna á hinum kynæsandi tímaritum. Hann sneri sér frá og kveikti í sígarettu. Gilda þrýsti nögl- unum inn í hörundið um leið og hún gekk bak við forhengi og klæddi sig í greiðsluslopp. Hún fór að hugsa um hungrið aft- ur. Hún var ekki svöng vegna þess að hún væri í megrunarkúr — hín þurfti hvorki að megra sig eða fitna Allir listamennirnir sem hún hafði setið fyrir hjá voru sammála um að vöxtur hennar væri „einmitt sá rétti“ — sá vöxtur sem yki söluna á tímaritunum. Og andlit hennar var ekki síður aðlaðandi — og það er mikilsverð yfirlýsing. Hún var svöng vegna þess að in- flúensa hafði haldið henni frá vinnu í þrjár vikur og á þeim tíma hafði hún notað alla peningana. Hún hafði aldrei kunnað að spara. Seinna um daginn leið yfir hana, þegar hann sagði henni að standa í erfiðri stöðu. Hr. Blake var mjög óánægður og hann ákvað að fram- vegis skyldi hann nota sterkbyggð- mikið í Vestur-Indíum . . . Hann hafði gefið Marion sitt virðulega nafn og milljón dollara að auki. Jafnvel þó hún hefði ekki látið sem hún elskaði hann, hefði hann sennilega gert það engu að síður. Hún hafði gefið honum blekkingu æskunnar. Hann hafði hugsað um framtíð með henni, hennar vegna. Hann myndi kannske hafa lifað að eilífu! Og nú var hann ekkert nema gam- all heimskingi kominn að því að deyja. En hún skyldi líka deyja. Já, svo sannarlega' skyldi hún deyja! Sú hugmynd að elta konu sína þangað sem hún hefði farið og drepa hana þar hvarflaði aldrei að honum. .Hann var of þreyttur og veikburða fyrir svo átakanlegan verknað. Mað- ur eyddi ekki allri ævinni í Vestur- Indíum til einskis. Hann var gáfað- ur; fyrir utan þetta stutta timabil sem hann var giftur, þá hafði hann alltaf verið gáfaður. Hann myndi finna leið, góða leið — örugga fyrir hann, óþægilega leið fyrir hana. tuttugustu öldina!“ „Heyx-ðu,“ sagði Vanneau, „hef- urðu nokkurn tíma málað fallega stúlku? Þú veizt -— línur, bylgjandi hár og svoleiðis ?“ Bonze lamdi með stórri, klunna- legri hendinni ofan í borðið svo að diskarnir tókust á loft. „Ertu að reyna að særa mig?“ hrópaði hann. „Heldurðu að ég sé Henré Clive — eða — eða Zuloage kannske? Nei, nei ég hef ekki málað ástarbréf af fallegum ungum stúlkum!" „Rubens gerði það. Tiepolo gerði það. Titian gerði . . .“ muldraði Van- neau ofan í kaffibollann. „Ó, þegiðu!" sagði Bonze. „Þú vissir hvað ég átti við. Fólk tekur ekki við slíku frá nútímalistamanni — það er ekki list. List er gamlir og lotnir menn eða væmið samsull aí úldnum fiski og rotnuðum eplum, eða eitthvað nógu ljótt og andstyggi- legt.“ „Hvernig veiztu að það er þann- ig?“ spurði Vanneau. „Hvaða nú- tímamálari hefur þorað að mála fallega mynd ? Eg veit ekki um neinn á eftir Greuze og hans myndir seld- ust nógu vel.“ „Já, en —“ byrjaði Bonze með efa í svipnum. „Og sjáðu til,“ hélt Vanneau áfram, „á þessari léttúðugu öld eru kyntöfrar mikilsvirði. Mikilsvirði ? Þeir eru allt!“ Hann veifaði hand- leggjunum á áhrifamikirm hátt. „Og hvað skapar þú fyrir þyrstan múg- inn? Almenning sem sleikir út um Jeremiah Van Orton gekk alltaf bet- ur að hugsa innan um hið dýrmæta málverkasafn sitt. Hann gekk inn í setustofuna og dró stól upp að Hobbe- ma-landslagsmynd. Þar dvaldi hann þangað til hann hafði skipulagt öll smáatriði hefndarinnar. 1 veitingasalnum á Hotel Lafayette sat Miehael Bonze við borð á móti vini sín.um Pierre Vanneau og for- mælti öldinni, sem þeir voru fæddir á. „Hvaða þýðingu hefur listin á tuttugustu öldinni?“ spurði hann. „Alls enga! Fólk talar um hina dásamlegu fegurð á nýrri straum- línulagaðri salernissetu eða Empire State-bygginguna. Eða tökum sur- realisma: klessuverk — fjandinn hafi það! —- klessuverk eftir kluxma- lega, litblinda húsamálara! Picasso étur á meðan ég svelti! Cocteau er orðinn gráhærður á meðan ég fæ skalla af áhyggjum! Fólk vill ekki að hlutirnir líti út eins og þeir eru — það vill að þeir líti út eins og loftkennd mynd þess sem þeir gætu verið, ef þeir væru ekki það sem þeir ei-u. Ó, ég veit að þetta hljómar eins og fölsk fiðla, en mér væri sama ef ég hefði ekki meiri málarahæfi- leika en nokkur þeirra. Ef ég lifði á tímum Hinriks áttunda, þá mjmdi fólk safna málverkum efti Bonze í staðinn fyrir Holbein. Fjandinn hirði 10 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.