Vikan


Vikan - 02.10.1958, Page 11

Vikan - 02.10.1958, Page 11
ef minnst er á nektarhreyfingu eða Marilyn Monroe ? Þú gefur þeim gamla menn og úldinn fisk! Ekki gráta á mínum öxlum — ég finn til!“ Bonze var ennþá dálítið óánægð- Gorham og honum tilkynnt að það yrði ekki tekið á móti fleiri um- sækjendum. Hann stundi af fegin- leik og stalst til að líta á ungu kon- una sem hafði verið valin úr svo stórum hóp. Gorham varð hvert við ur með sjálfan sig. „Meyergold, list- — í fyrstu hélt hann að þetta væri dómari finnur líka til. Hann kom í frú Van Orton. Þær voru einkenni- vinnustofuna í dag og sagðist halda lega líkar. að ég væri ekki tilbúinn ennþá, ekki strax, til þess að hafa sýningu. Hann stanzaði í fimmtán mínútur. Fjand- inn hirði hann!“ Michael sat í glugganum í vinnu- stofu sinni og horfði niður á óhreint torgið með berum trjám og forugar göturnar. Honum fannst þetta eiga Morguninn eftir að konan hans fór vej vjg skap sitt núna. Hann var að í burtu, réði Van Orton til sín mann verða peningalaus og var að hugsa að nafni Moses Winkler, nemanda um hvort ekki væri réttara af hon- í líffræði, sem var lofað tvöföldum um ag kaupa álitlegar birgðir af launum, ef hann gæti leyst verk matvælum i stað þess að kaupa sitt af hendi án þess að spyrja spurn- hálfan kassa af gini. Það var ekkert inga. Honum var fylgt inn í snyrti- sem hann langaði til að mála. Hann herbergi frúarinnar og sagt að hann hataði málningu, listsnobba og list- ætti að fara yfir allt herbergið með dómara. smásjá og safna öllum mannlegum Fjögra dyra útlendur bíll kom ak- leyfum, hversu lítilfjörlegar sem þær gn(Jj eftjr götunni fyrir neðan 0g virtust. nam staðar fyrir utan dyrnar á Van Orton fylgdist með hverri hyggingunnii sem vinnustofa hans hreyfingu hans. Einhvernveginn lík- var j sú sjón gerði hann engu 4. mmiSÞGE Btitstj.: Þorgeir Sigurðsson aði Moses ekki áhugi gamla manns- ins á hverjum smáhlut sem fannst. Það gerði hann dálítið taugaóstyrk- an. nægðari. „Listasnobb!" sagði hann og lagði þunga áherzlu á orðin. Augnabliki síðar var barið á dyrnar, og Michael opnaði þær til að Þegar Moses hafði lokið verki sínu hleypa Jeremiah Van Orton inn. gat hann afhent vinnuveitanda sín- um ótrúlega fjölda af litlum umslög- „Eruð þér Michael Bonze?“ spurði hann. Bonze viðurkenndi hver hann Hauststarfsemi bridgefélaga um land allt hófst um siðastliðin mánaðarmót með svokölluðu „Sumarmóti Bridgesambands Is- lands“. Mót þetta var þriðja sumarmótið og verður það alltaf vinsælla með ári hverju. Þátttak- endur voru nú um 100 víðsvegar að af landinu. Úrslit urðu þau að Reykvikingar sigruðu í báðum greinum mótsins, Guðlaugur Guð- mundsson og Ásbjörn Jónsson í tvímenningskeppni og sveit Halls Símonarsonar í sveitakeppni, en sveit Ásbjarnar varð önnur. Keppni milli þessara sveita var mjög jöfn og er hér eitt spil, sem hefði getað snúið fyrstu sætun- um við. Austur og vestur sátu Guðlaugur og Ásbjörn. Sagnirn- ar skipta ekki máli, enda yfirleitt lítt lærdómsrikar í slíkum skipt- ingarspilum. Norður A D-8-7 9 Á-5-4 4 8-6 * 10-9-8-5-4 f jórðu, þá situr hann í sama vand- anum og áður. Með hinni spila- mennskunni tapast spilið hins veg- ar alltaf, ef S D er f jórða á annarri hvorri hendinni, því ef H Á er ekki þar með, þá hefur hinn fengið tækifæri til þess að kalla í hjarta og því ekkert vafamál hvar tap- slagurinn er. Hér er svo annað spil, þar sem A-V lentu á mörgum borðum í ógöngum. Fóru flestir of hátt eða spiluðu 3 G í rangri hendi, en eina úttektarsögnin, sé'rn sténdur, er 3 G spiluð í austri. Norður A G-10-7 V G-9 4 G-7-6-4 X 8-7-3-2 Vestur & — 9 Á-K-D-6 4 K-9-3 2 X Á-K-G-9-6 Austur 4 K-9-6-5-4-2 * 10-8 4 D-8-5 X 5-4 um og á hvert þeirra hafði hann væri> þg að hann, í augnablikinu, skrifað nákvæma lýsingu á innihald- væri sigui. en svo stoltur yfir því. inu. Eitt innhélt naglaleifar úr Gesturinn rétti fram nafnspjald og naglasköfu; í öðru augnahár. Á spurði; „Hafið þér heyrt mín getið.“ ,,Já,“ sagði Bonze; „ég hef heyrt að þér ættuð töluvert stórt safn af verkum hollenskra málara. Má ekki Og listinn hélt bjóða yður sæti?“ Van Orton gekk beint að efninu. , Moses var borgað og sagt upp. fig hef komið til yðar vegna þess að Kan var glaður að losna. eg vii serstaka tegUnd ar mynd, sem Van Orton bætti umslögunum við þér málið manna bezt.. safn af myndnm af konu hans, sem „Þakka yður fyrir>!.< mujdraði höfðu fundist í húsinu. Hann horfði Micheal og óskaði sér til hamingju í lengi á þessar leifar áður en hann huganum- gekk frá þeim á öruggum stað. í Vestur éf, 10-5-4-2 V K 4 Á-K-D-9-7-5-2 X 2 bursta inni í baðherberginu fann han nnokkrar skinnflögur. örlítill blóðblettur fannst á vasaklút I ó- hreina tauinu . :áfram. Austur A Á-K-G-9 D-10-3-2 4 10-4-3 X Á-D „Þetta er ekki mikið,“ muldraði hann með sjálfum sér, „en á Haitd hef ég vitað til þess að þeir gerðu það með minna — miklu minna.“ Áður en mánuður var liðinn var Van Orton orðinn aðalhneykslið í Sutton Place. Á hverjum degið, frá „Ekki þannig séð, að mér geðjist það hvernig þér málið," hélt gamli maðurinn áfrarn, „þvert á móti, mér líkar það alls ekki. Það er dauft, vantar innblástur — ég gæti sagt bragðlaust.“ „Ó, segið ,,bragðlaust!“ sagði klukkan níu til sex, var stöðugur Michael. „Segið lika „verið þér sæl- straumur ungra og fallegra kvenna 11 herra, strax!“ inn og út úr húsi hans. „Svona, svona. sagði Van Orton Það var Gorham mikið áhyggju- r^eSa- „Þetta er enginn tími fyrir og óánægjuefni að það var orðinn ^résyrði. Eg er ekki hér til að ræða vani húsbóndans að sitja inni í setu- um list en að færa yður tilboð stofunni og taka á móti ungum stúlk- se:m yður mun finnast aðlaðandi, fjárhagslega." Bonze sá skyndilega fyrir sér röð að svara auglýsingu í at niðursuðudósum og hann hafði taumhald á tungu sinni. „Af sérstökum ástæðum, sem yður um, einni í einu. Deynilegar eftir- grennslanir leiddu í Ijós að þær voru fyrirsætur dagblaði. „Hvað,“ hafði Gorham spurt kokk Suður 4 6-3 4 G-9-8-7-6 ♦ G X K-G-7-6-3 N-S sögðu alltaf pass, en loka- sögn Guðlaugs og Ásbjarnar varð 6 S spilaðir í austri. Útspil suðurs var T G. Sagnhafi tók á T Á í blindum, spilaði út spáða og tók S Á og S K í von um að S D félli eða væri þriðja hjá suðri, en suð- ur hafði hins vegar ekki H Á og mundi geta rangt til um, hvort meðspilari hans ætti H Á eða L Á, er hann kæmist inn á S D. Eins og spilin lágu, þá heppnaðist þessi spilamennska ekki og austur varð einn niður. Sú spilamennska, sem hins veg- ar gefur sagnhafa meiri mögu- leika, er, þegar blindur hefur tek- ið á T Á, að spila út S 10 og svína henni, ef S D er ekki lögð á. Eftir útspil suðurs er ólíklegt, að hann eigi bæði H Á og S D, því að ef hann hefði átt hvort tveggja er líklegt, að hann hefði spilað út H Á i upphafi í von um að fá síðar tapslaginn á S D. Ef suður tekur þvi á S D eru allar líkur til, að hann verði að geta til um hvorn ásinn meðspilari eigi. Þessi spila- mennska heppnast líka ef norður á S D f jórðu og ef suður á S D, Suður 4 Á-D-8-3 4 7-5-4-3-2 4 Á-10 X D-10 . Á a. m. k. einu borði fengu A-V þó töluna, en sagnir gengu þar á eftirfarandi hátt: Suður Vestur Norður Austur 1 S 1G? ? P P P Vestur fékk 8 slagi. Spil þetta er ákaflega gott dæmi um það, hvernig þaulv'ánir keppnisspilarar hér, svo ekki sé talað um aðra, nota 1 G sem opn- unarsögn. Til þess að vekja á 1 G, er ekki nóg að getá talið úpp að 28 í hápunktum, heldur verður,. grandskipting einnig að vera fyrir hendi, en hún er þrenhskonar: 4—3—3—3, 4—4—3—2 og 5— 3— 3—2. Með eyðu, einspil eða tvö tvíspil er því ekki ráðlegt að opna á 1G. Ef andstæðingarnir hafa opnað eins og hér á sér stað, ér alveg nauðsynlegt að eiga a. m. k. eina örugga stöðvun í lit þeirra i grandsamningi. Þó þessi grand- sögn hafi heppnast að nokkru leyti, þá er ekkert vafamál að svona notkun grandopnunar eyði- leggur að mestu leyti gildi hennarr Að lokum er því við að bæta, að eftir opnun á 1 S hjá suðri eiga A-V að renna í 3 G spiluðum 'í' austri á eftirfarandi hátt: Suður Vestur Norður Austur. 1 S 2 S P 2 G P 3 L P 3 G P P P inn, „hefur gamli guðleysinginn að koma ekki við, þá vil ég fá yður til gera með fyrirsætu? Og ef hann að mála nektarmynd í fullri líkams- vill fá fyrirsætu, hvers vegna er þá stærð eftir fyrirsætu, sem ég hef svona efritt að gera hann ánægðan. valið. Uppstillingin skiptir litlu máli, Hann hlýtur að vera búinn að taka en ég legg til að þér látið hana liggja á móti tvö hundruð og engin þeirra aftur á bak á legubekk. Fyrir bak- hefur stoppað lengur en tíu mín- grunn megið þér nota tjöld eða hvað útur.“ sem er, það skiptir engu máli.“ Bonze spurði. „Væri yður sama þó Það var ákveðin skoðun kokksins að Jeremiah Van Orton væri óheið- þér segðuð mér hversvegna mér arlegur og illa innrættur gamall maður sem ætti að geyma á örugg- skuli vera falið þetta verk?“ „Vegna þess að þér málið svo um stað, þar sem hann gerði engum í aunverulega og nákvæmlega að mein. jafnvel ljósmynd getur ekki keppt Skrúðgöngu umsækjanda lauk, við yður. Eg álít það ekki list en það þegar Gildu Ransome var vísað inn í þjónar tilgangi mínum." setustofuna: Það var kallað á Þrátt fyrir allt varð maður að hafa ofurlítið stolt. „Eg hef ekki á- húga fyrir þessu," sagði Bonze. Það sást ekki neitt merki von- brigða á svip gamla mannsins. „Nei, nei,“ samþykkti hann, „auðvitað ekki; En þér mynduð kannske hafa áhuga fyrir fimmtán þúsund dollur- um, einn þriðja útborgaðan núna?“ Michael langaði til að stökkva á fætur og kyssa þetta prestlega og sköllótta höfuð. „Skifið ávísunina og sendið fyrirsætuna," sagði hann. „Ég mun byrja strax í dag.“ „Gott!“ sagði Van Orton. „En nú verð ég að setja yður tvö mikil- væg skilyrði. Fyrst mun ég láta yður liafa nokkrar myndir af konu, sem er mjög Hk fyrirsætunni sem þér r.otið. Ég vil að þér athugið mynd- irnar nákvæmlega vegna þess áð málverkið verður að vera líkára þeim en fyrirsætunni." „En hversvegna,“ ínótmælti Michael, „get ég ekki bara málað vangamynd eftir ljósmyndunum. Það myndi verða nákvæmara og auðveldara." „Ef verkið væri svo auðvelt, þá myndi ég ekki borga yður fimmtá* þúsund dollara." Van Orton fór niður í vasann á frakkanum og tók fram tíu eða tólf lítil umslög. Seinna skilyrðið sem ég verð að setja er Framliald á bls. 13. VIKAN 11

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.