Vikan


Vikan - 02.10.1958, Blaðsíða 15

Vikan - 02.10.1958, Blaðsíða 15
MÖLYSPEED er nýtt Molybdeninn efni til að blanda í smurolíuna. Þinm Molybdenum himna sezt á slitfleti vélarinnar og þar sem þessi himna þohr hærri þrýsting (7000 kg. cm2) og hærri hita (400°C) heldur en smumingsolía, er Molybdenum himnan vélinni hin mesta vöm undir erfið- um krmgumstæðuín, jafn- framt því sem hún auðveld- ar ræsingu og gang við venjulegar aðstæður. Fyrir bifreiðastjórann þýðir notkun Molyspeed: Meiri viðbragðsflýti í ræsingu — léttari gang vélar- innar — vörn gegn rispum í legum — aukið afl — minni eyðslu. Molyspeed stíflar ekki olíusigti og blandast við all- ar tegundir smurolíu, þar með taldar efnabættar olí- ur og fjölþykktar olíur. Ráðlagt er að blanda Molyspeed í smurolíuna í ann- að hvert sinn, sem skipt er um olíu. Orðsending Reynslan sannar að hverjum húseiganda er nauðsyn að hafa hús sitt brunatryggt meðan það er í smíðum. Slíkar húsa- eða íbúðartryggingar í Reykjavík tökum vér að oss með beztu fáanlegu kjömm. Aðalumboð: Fjalar h.f. Skólavörðustíg 3 — Reykjavík. SAIMIVII MMUJTTIK.lí'CK (KnMCaAIE Sambandshúsinu, sími 17080. ER FRAMLEITT í 28 GRUNNLITUM SPRED-FYLLIR SPRED-SPARTL 'TAS' t w Póstliólf 1379 — Reykjavík — Kópavogi — Sími 221}60 Blikksmiðjan GRETTIR Brautarholti 24. Símar 10412, 12406 og 17529. ' Höfum fyrirliggjandi: VATNSKASSAELEMENT í Ford, Chervolet, Jeppa og ýmsar aðrar tegundir bíla, einnig HLJÖÐDEYFARA. Smíðum eftir pöntun: Vatnskassa, Olíubrúsa, Ljósker og eldhúsáhöld í skip. Þakrennur, Þakglugga, Rennujám og allt, sem tilheyrir blikksmíði við .húsabyggingar. * Vönduð vinna! Fljót afgreiðsla! Sanngjarnt verð! VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.