Vikan - 05.02.1959, Side 19
Að dúka borð og skreyta
Við töluðum um það í
seinasta blaði, að núna
mundum við koma með
ýmsar uppástungur í þess-
um efnum.
Þótt ekki sé mikið borið
í venjulegar máltíðir að
jafnaði mun fjölskyldan
njóta þeirra í ríkara mæli,
ef hún sezt að borði, sem
er í senn hreinlegt og
smekklegt.
Borðdúkurinn verður að
vera bæði hreinn og heill
og einnig matardiskar og
hnífapör. Vitanlega skapar
það meir erfiði, en er þess
virði, því að það er ekki
síður mikils virði að vera
góð húsmóðir fyrir sína
eigin f jölskyldu en þótt gesti
beri að garði.
Svo að við snúum okkur
að þessu ótæmandi viðfangs-
efni -—■ að dúka borð og
skreyta — þá vorum við
búin að nefna þrjú megin-
atriði í síðasta blaði, dúk-
inn, skreytingarsvæði borðs-
ins og staðsetningu postu-
líns, silfurs og glasa. Það
er þó eitt, sem ég vil nú þeg-
ar taka sérstaklega fram,
en það er, að það getur
orðið leiðigjarnt að fara
alltaf eftir vissum reglum.
Bezt verður ávallt, ef þér
getið sjálfar ákveðið og út-
búið eithvað, þannig að það
verði persónulegt. Þær veizl-
ur, sem talað er um og
vekja eftirtekt gestanna,
eru þær, sem húsmóðirin
hefur sjálf haldið eftir sín-
um eigin smekk og sérker.n-
um, bæði að því er viðkem-
ur skreytingu og borðbún-
aði. Margt er fleira til en
blóm, skálar og kertastjak-
ar að skreyta með. Verðið
alveg ófeimnar við að nota
óvenjulega hluti ef þeir að-
eins eru í samræmi við ann-
að á borðinu, og verið ekki
hikandi við að nota sterka
liti. Borðskraut á alltaf að
vera lágt, en kertin há.
Gestirnir eiga að geta séð
Smurt brauð og snittur
AÐ hefur farið talsvert
í vöxt hér hin síðari ár
að hafa nokkrar teg-
undir af smurðu brauði
ásamt kökum í kaffiboðum,
og fer óneitanlega mjög
vel á þvi. Þó að alls konar
kökur og tertur þyki góm-
sætar og vel viðeigandi, eru
þó flestir, sem ekki þykja
síðra smurt brauð með ljúf-
fengu og jafnframt fallegu
áleggi. Pallega og smekk-
lega smurt brauð er ekki
|
m.
Börnunum þykir gaman að hjálpa til við að smyrja brauð-
ið, þegar þau eiga von á gestum, t. d. í afmælisveiziuna sína.
siðra augnayndi en glæsi-
legar tertur.
Nú vita allir, að það er
dýrt að kaupa tilbúið smurt
brauð og snittur, og má
þvi spara mikið fé með því
að kaupa brauðið í næsta
bakaríi og smyrja það
sjálfur.
Þegar þér ætlið að fara
að smyrja brauð, er nauð-
synlegt að allt, sem til þess
þarf, sé við hendina. Þar
má nefna brauðbretti,
brauðskurðarhnífa, gaffla
og föt undir brauðið. Eins
er nauðsynlegt að hafa nær-
tæka diska undir leifar og
afganga.
Reynið að vinna skipu-
lega, smyrjið t. d. í einu
allar þær brauðsneiðar sem
eiga að hafa sama álegg.
Leggið fyrst á brauðið þær
áleggstegundir, sem ekki
gefa frá sár bragð. Leggið
t. d. reykt kjöt, lax, sild og
ansjósur siðast á brauðið.
Þvoið og þurrkið áhöld-
in eftir hverja áleggsteg-
und. Gætið þess einnig, að
smurða brauðið smiti ekki
bragði hvert á annað, með-
an það bíður á fötunum.
Leggið álegg eins og ost,
búðina og pylsur þannig,
að það hylji alveg brauð-
sneioina. Gerið samskeyti
slétt, bein og falleg. Álegg.
sem nær út fyrir sneiðina
má skera af með beittum
hníf.
Hér eru nokkrar tegundir
af smurðu brauði:
SNITTUR.
Franskbrauð skorið í hring
með rækjum (raðað í
hring), mayonnaise og Vi
parti úr sítrónusneið.
Franskbrauð skorið í hring
með eggjum og tómat og
mayonnaise.
Franskbrauð skorið í þrí-
hyrning með eggjum og
sardínum.
vel hver framan í annan.
Það er óþarfi að hafa of
mikið af blómum og ekki
alltaf fegurðarauki.
Sígarettur og öskubakkar
þurfa alltaf að vera á borð-
inu, þrátt fyrir þann sið að
bjóða ekki að reykja, fyrr
en eftir kjötið eða millirétt-
ina, því að sumt fólk vill
reykja fyrr, og þá er gott
að vera við því búinn. Svo
að við minnumst aftur á
dúkana, er til damask í
yndislegum litum, t. d. pas-
tell, en þegar litur er val-
inn, verður að hafa í huga
postulín, sem á að nota, og
auðvitað er hvítt alltaf sí-
gilt. Damask, blúnda og alls
konar vönduð efni í dúka
er notað í meiriháttar veizl-
ur. Venjulegir bómullardúk-
ar, skrautlegt steintau og
skemmtilegt keramik geta
gefið sérstaka fjölbreytni í
litum og er því oft heppi-
legt í smáveizlum.
Hér eru nokkrar tillögur,
sem hægt væri að hafa hlið-
sjón af. Við dimmbláan dúk
er fallegt að hafa hvítan
eða hvítan og bláan borð-
búnað og blá glös. Fallegt
er að hafa lága silfurskál
eða bláa skál fulla af rauð-
um eplum og grænum blöð-
um. Við hvítan eða gulan
dúk getur verið fallegt að
hafa hvíta postulínsskál
með hvítum og gulum blóm-
um. Ef til væru t. d. fjórir
postulínsfuglar, hvítir, væri
fallegt að hafa þá umhverf-
is skálina. Við damaskdúk
er fallegt að nota silfur eða
kristallsskálar einnig spegil
og skrautker. Hlaða af
marglitum ávöxtum í körfu
eða bastdiska umkringt
grænum blöðum má líka
hafa, en ekki bastdiska við
blúndudúk. Einnig má láta
falleg pottblóm (vafnings-
jurtir) á sinn hvorn enda
borðsins og láta blað grein-
arnar teygja sig að miðju
borðsins.
Fyllt kálfsbringa.
li/2 kg. kálfsbringa,
kjötdeig,
salt, pipar,
1/2 1. sjóðandi vatn,
50 gr. smjörl.
40 gr. hveiti,
steikarsoðið,
sósulitur,
2 ms. rjómi.
Takið beinin úr kálfs-
bringunni og hreinsið hana.
Leggið kjötdeigið á og
vefjið saman. Saumið og
vefjið utan um, eins og um
Franskbrauð skorið í hring
með döðlum, rjóma og
vínberjum (eða kirsu-
berjum).
Franskbrauð skorið i þrí-
hyrning með lax og
hrœrðum eggjum.
Hrærð egg: 3 egg, 3 msk.
mjólk (rjómi), 14 tek.
salt, 20 gr, smjörlíki.
Eggin eru sett í skál og
hrærð, mjólkin (rjóminn)
sett þar í. Smjörlíki brætt
á pönnu, eggjajafningur
settur þar í og hrært í á
meðan það er að hlaupa.
Framh. á blas. .25
rúllupylsu. Stráið salti og
pipar á og brúnið smjörL
Hellið sjóðandi vatni yfir og
látið sjóða ca. 1% klst. Bú-
ið tli brúna sósu. Berið
hrærðar kartöflur með.
Vaniiluís.
1/2 1. rjómi, " :
5 eggjarauður, m '
75 gr. sykur,
vanilla, "
Blandið saman þeýttmn
rjóma og eggjarauðuhum
hrærðum með sykri óg vaii-
iliu og frystið.
VIKAN
19