Vikan - 12.02.1959, Page 26
Aí hverju sjórinn...
Framhald á bls. 25.
gefið henni hana í staðinn fyrir
svínslærið.“
„Hvað ætlar þú að gera með
kvarnarræfilinn ?“ spurði tröll-
karlinn, „hún er bróðónýt og
einskis virði í samanburði við
blessað hangikjötið.“
„Annað hvort verðið þið að
láta mig hafa kvörnina eða ég
fer heim með svínslærið mitt,“
svaraði hinn. „Konan hefur all-
an okkar búskap óskað sér að
eiga svona kvörn, og konurnar
mega ævinlega til að fá allt,
sem þær vilja. Þannig hefur
það alltaf verið og verður allt-
af, ;meðan heimurinn stendur."
,,'Jæja,“ sagði risinn. „Það er
þá ekki um annað að gera.
Þetfa hefur alltaf verið svona,
og því er ekki unnt að breyta.
Farðu .þá með kvarnarræfilinn,
þó að þú hafir aldrei nein not
af henni. Mig langar svo mikið
í kjötið, að ég er ekki með sjálf-
um mér.“
„Svona erum við líka,“ sögðu
hin tröllin, sem enn þá þyrpt-
ust utan um fátæka manninn
og störðu á svinslærið gráð-
ugum glirnunum.
„Komdu nú með lærið og
taktu kvömina,“ sagði karlinn
illilegur á svip, „og hafðu þig
svo af stað, því að við viljum
enga ókunnuga hafa hér.“
Maðurinn tók kvörnina, fékk
tröllinu lærið og flýtti sér sem
mest hann mátti frá hellinum,
því að það var alls ekki laust
við að hann væri dálítið smeik-
ur.
Þegar han kom út, var þar
fyrir karlinn með hvíta skegg-
ið. Varð hann glaður við, þegar
hann sá kvörnina og sýndi hon-
um, hvernig ætti að mala í
henni. „Ef þú fer svona að,“
sagði hann, „getur þú fengið
• hinar ljúffengustu kræsingar,
og skaltu svo, þegar þú hefur
fengið nóg, snúa handfanginu
í norður, og mun hún þá hættá
að mala. Flýttu þér nú frá hell-
'inúm, því að vel getur verið,
. að tröllin sjái eftir kaupimum,
og ertu þá illa farinn.“
• . Maðurin kvaddi nú karl og
þakkaði fyrir hjálpina. Hélt
hann síðan heimleiðis glaður í
huga.
Um miðnættið kom hann heim
og sat þá konan og beið hans
með óþreyju, því að hún hafði
búizt við honum löngu fyrr. Á
hlóðunum logaði daufur eldur,
. og var konan að elda þunna
súpu, sem var lítið annað en
| vatnið tómt, en annan jólamat
' átti hún ekki handa bónda sín-
um. Þegar hann kom inn hróp-
áði hún upp yfir sig af gleði.
„Mig tekur það sárt,“ sagði
’ fátæki maðurin, „að þú skulir
. hafa verið hrædd um mig, en
. eg þurfti að ljúka áríðandi verki
og varð að ganga langan veg.
En af því að þú hefur nú beðið
26
svona lengi og ert ekkert reið,
þótt ég kæmi svona seint, ætla
ég nú að gefa þér góðan grip,
sem ég veit að þú hefur bæði
gagn og gaman af. Taktu súp-
una því ofan, við borðum hana
ekki í kvöld hvort heldur er.“
Um leið og hann sagði þetta,
setti hann kvömina á borðið
og tók að mala.
Konan stóð hjá og ætlaði ekki
að trúa sínum eigin augum,
þegar hún sá koma á borðið
fyrst nokkur kerti, þá steik með
grænmeti og berjamauki og
síðan mjöð og vín. En þegar
hún fór að geta komið upp orði
fyrir undrunar sakir, vildi hún
endilega fá að vita, hvar mað-
urinn sinn hefði fengið þessa
undrakvörn.
„Það skiptir engu máli,“
svaraði maðurinn. „Kvörnin er
góð, og það ætti að vera þér
nóg. Eg hef keypt hana og
borgað vel, það getur þú reitt
þig á — hún er okkar réttmæt
eign.“
Maðurinn malaði nú alla nótt-
ina, og þau hjónin gerðu sér
gott af hinum ilmandi krásum
og gleymdu ekki að setja næg-
an mat út handa álfunum og
korn handa fuglunum, til þess
að þeir gætu líka haldið sér
hátíð. Svo möluðu þau nægan
mat til allra helgidaganna og
buðu til sín vinum og nágrönn-
um til að gæða sér á matnum.
Þegar ríki bróðirinn frétti
þetta, varð hann hamslaus af
bræði og öfund.
Han flýtti sér heim til bróð-
ur síns, en við sjálft lá, að hann
froðufelldi af reiði, þegar hann
sá kræsingarnar, sem stóðu fyr-
ir gestunum. „Hvar í ósköpun-
um hefur þú fengið svo mik-
ið fé, að þú getir haft svona
boð?“ spurði hann skjálfradd-
aður. „Fyrir nokkrum dögum
áttir þú ekki málungi matar,
en nú getur þú haft gestaboð
sem konungi sæmir. Hvaðan
kemur þ’ér slíkur auður?“
„Ég fann hann á bak við
hurðina í hellinum í Harnmg-
er f jöllunum,“ sagði yngri bróð-
irinn og hló. „Ég get ekki nóg-
samlega þakkað þér fyrir að
senda mi gþangað, því að tröll-
in eru beztu grey, og þú gazt
ekki gert mér betur til en koma
mér í kynni við þau.“
Eldri bróðirinn sá nú, að
hann mimdi þurfa að nota eitt-
hvert kænskubragð til að kom-
ast eftir, hvar auðsuppsprettan
var, og bauð því bróður sínum
til drykkju með sér. Hann þá
það og varð æ hreyfari sem
þeir drukku meira. Loks varð
honum svo liðugt um málbeinið,
að hann sagði ríka bróðumum
LAUSN á barnaþraut
Ein lausnin er t. (1. H tll B til I tll G
til A tU J tU O til E til K til I) til F
til E.
ÞORRABLÚTIÐ
er hafiö
„Gub gaefi, áð égværi kominn
í rúmið, háttaður, sofnaður;
vaknaður aftur og
farinn að éta;;.
Viljið þér hjálpa?
„Kona óskast í slátur,“. Auglýsing þessi
birtist í „Vísi“ fyrir nokkru.
VIKAN