Vikan


Vikan - 12.03.1959, Side 3

Vikan - 12.03.1959, Side 3
VIKAI Otgefandi: VIKAN H.F. Blaðstjóm: Hilmar A. Kristjá.nsson (ábm.) Jónas Jónasson Bragi Kristjónsson Ásbjörn Magnússon (auglýsingastjóri) Framkvæmdast jóri: Hiimar A. Kristjánsson Verð í lausasölu kr. 10,00. Áskriftarverð kr. 216,00 fyrir hálft árið. Greiðist fyrir- fram. Ritstjóm og auglýsingar: Tjarnargata 4. Sími 15004, pósthólf 149. Afgreiðsla, dreifing: Blaðadreifinjf h.f., Miklubraut 15. Simi 15017. Prentað í Steindórsprent h.f. Kápuprentun I Prentsmiðjunni Eddu h.f, Myndamót gerð í Myndamótum h.f., Hverfisgötu 50. SVAÆ; Nú er úr vöndu að ráða ógift rrún. Mngmn fer á markaðstorg og kauplr sér eigín- mann. Ég held að þú œttir ekki að hafa of miklar áhyggjur af þessu. Llfið er ekki búið fyrir þrítuga konu. Reyndu að skapa þér elsku- lega framkomu, því hún skiftir all miklu máli. Vertu viss, fyrir rúmlega þrjátíu árum fæddist í þennan heim sveinn sem þér mun œtlaður. Forð- astu að vera sifelt að svipast um eftir eigin- manni, vertu róleg og ekki líður á löngu þar til hann kemur á hvítum hesti eftir götunni. Lítilfjörlega blað, kæri póstur. Ég er maður óásjálegur útlits... vegna úthts míns hefur mér lítið orðið ágengt til kvenna. Gefðu mér góð ráð, svo ég geti öðlast þá lífs- hamingju sem hugur minn þráir. Kroppinbakur. ' SVAR: Kœri kroppinbakur, lestu bréfið hér að ofan. Ef þið tvö, kroppinbakur og ógift, hafið á- huga á að hittast, skal ég með ánægju hafa milligöngu þar um. —O— Dear Sir. I am the Secreatry of the Penfriend Service of the above Council and was advised by the Ice- landic Legation to apply to you through your newspaper „The Vikan", for a penfriend for a High School Girl of 16 years, who is very anxious to correspond with a girl or boy in Iceland. I am wondering if you could kindly send me a name and address, or addresses of boys and girls who would like to have penfriends in our schools. The information we like to have when linking is the full name, age, sex, address and interests of each pupil. I should be most grateful for any information you might able to send me. Thanking you in anticipation of an early reply. Yours sincerely G. CASSEDY COUNCIL FOR EDUCATION IN WORLD CITIZENSHIP 25 CHARLES STREET, LONDON. W. 1. Kæra Vika: Eg sé að þú birtir bréf frá reiðum einhleyping, sem hafði fengið heldur slælega þjónustu á einu veitingahúsi hér í bæ. Þótti mér gott að einhver skyldi gera þetta að umtalsefni. Þjónusta við al- menning er á slíku stigi hér á landi, að með öllu l’EIMIMAVIISilK Birttng á nafni, aldri og heimilisf. kostar 10 kr. Birting á ínifni, bcimilitifangi og aldri kostar 10 lcr. Golin Hainbach, 37, Braemor Park, Rathgar, Dublin, Bire, óskar eftir islenzkum pennavinum, 13—15 ára, sem hafa áhuga ó frimerkjum; skrifar á ensku, frönsku og þýzku. Anna Friðriksdóttir, Bjargi, Ytri-Njarövík, viB pilta eða stúlkur 12—15 óra. Edda Magnúsdóttir, Smiöju- götu 6, Isafirði og Jóna Kristin Gunnarsdóttir, Staiiðju- götu 8, Isafirðl við pilta 16—19 ára. Áslaug Hauksdótt- ir og Ásrún Hauksdóttir, báðar í Eskihlíð 6 B. Mar- grét Árnadóttír, Efstasundi 34, allar í Reykjavlk vlð pilta 15—17 ára. Friðbjörg R. Jóhannsdóttir, Karls- rauðatorgi 12, Dalvik, við pllta 16—17 ára. Rósa Sveins- dóttir, Karlsrauðatorgi 16, Dalvík, við pilta 16—17 ára. Ira Gunnarsdóttir, Sjúkrahúsi ísafjarðar, ísafirði, við pilta 18—21 árs. Jónsteinn Jónsson, Hverfisgötu 3, Siglufirðl og Björn Jónasson, Hvanneyrarbraut 2, Siglu- firði, við stúlkur 13—15 ára. Ingibjörg Bima Sigur- steinsdóttir, Faxastíg 9, Vestmannaeyjum, við pilta og stúlkur 11—13 ára. Sólveig Sigurðardóttir. Brekkugötu 21, Ólafsfirði, við pilta og stúlkur 16—19 ára. Kristján Pálsson, Reykjum, Reykjabraut, Austur-Húnavatns- sýslu, pr. Biönduós, við telpur 13—16 ára. Gréta Guðmundsdóttir, Vallargötu 23, Keflavík, við pilta 16— 17 ára (mynd fylgl). Einar Helgason, Brœðraborg, Stokkseyri, við stúlkur 13—14 ára. Jens Petersen, Bræðraborg, Stokkseyri, við stúlkur 14—15 ára. Sigur- borg Jónsdóttir, Kirkjuvegi 13, Vestmannaeyjum og Guðrún Heigadóttir, Heiðavegi 20, Vestmannaeyjum, við pilta 15—19 ára. Árni Dýrfjörð, Kleppsvegi 34, Reykjavik, við stúlkur 13—15 ára. Ágústa Friðriksdótt- ir, Miðstræti 5 A, Vestmannaeyjum, við pilta 15—17 ára (mynd fylgi). Sigurður Guðmundsson, Ásgarði 43, Reykjavík, við stúlkur 19—18 ára. Karl Þór og Einar B. Gíslason, báðir á Hvanneyri, Borgarfirði, við stúlkur 16—18 ára. Magnús G. Jónsson, Kópsvatni, Hruna- mannahreppi, Ámessýslu, við stúlkur 16—18 ára. Alda Benediktsdóttir, Stella Traustadóttir og Guðrún Guð- jónsdóttir, allar að Reykjaskóla, Hrútafirði, vlð pilta 14—21 árs. Viðar Helgason, Reynivöllum 8, Akureyri, við stúlkur 17—21 árs (mynd fylgi bréfi). Hólmfríður Sigurðardóttir, Fosshóli, Bárðardal, S-Þing., við pilta og stúlkur 19—21 árs. er óviðunandi. Hvað á að gera til að bæta þjón- ustu almennt, ekki aðeins á veitingahúsum, held- ur og í verzlunum og hvar annarsstaðar sem al- menningi er veitt þjónust ? Ég hefi oft rætt þetta mál við vini mína, en þeim kemur ekki saman um hvað gera skuli. Hvað álítur þú? Finnur. SVAR: Orðið er laust. —O— . . . i guðanna bænum birtið þið meira íslenzkt efni. Eru Islendingax alveg hættir að skrifa smá- sögur ? Mér virðist þið leggja aðal áherzlur á að gefa út blað fyrir kvenfólk. Hvar eru hinir ágætu þættir um unga fólkið, viðtöl og annað? Elskurnar mínar, takið ykkur nú á. Björn G. Vika! . . . Þá vil ég þakka hii» ágætu skrif um vandamái foreldranna, . . . hjhsvegar er ég lítt hrifin af þessu framhaldssöguræknsi . . . Ó. F. Kæra Vika, þakka þér skemmtilega greln um braggahverf- in. Nú er bara ein spurning sem ég vil leggja fyrir ykkur, býr sá sem skrifaði greinina i bragga ? Kampari. SVAR: Ekki síðast þegar við vissuni. Kæra Vika: Gott er að sjá Bridge-þáttinn aftur í blaðinu. Jón Kr. Ágæta blað, Er það venja að rakarar standi á höfði þegar þeir þurrka hár . . . SVAR: Hver veit nema það sé tizka i Paris. Húseigendur, Smíðum handrið og hliðgrindur VÉLVIRKINN H.F. Sigtúni 57. — Sími 32-032 Húsmóðurinni léttir ef hún losnar við að þvo, straua og stífa skyrturnar. Við höfum vélarnar sem ganga frá skyrtunum á réttan hátt. Festum á tölur. AFGREIÐSLUSTAÐIR: Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28. Sími 11755. Eínalaugm Hjálp, Grenimel 12. Sími 13639. Efualaugin Glæsir, Hafnarstræti 5. Sími 13599. Efnalaugin Glæsir, Blönduhlíð 3. Sími 16682. Efnalaug Hafnarf jarðar, Gunnarssundi 2. Sími 50389. ★ Því aðeins vel klæddur að ★ skyrtan sé vel strauuð ( ÞVOTTAHÚSIÐ S KYRTAN Höfðatúni 2. — Sími 24866. VIKAN 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.