Vikan


Vikan - 12.03.1959, Qupperneq 10

Vikan - 12.03.1959, Qupperneq 10
FRÆGAR BYGGINGAR I. Ein þekktasta bygging Bandaríkjanna er Capitolum, fræg fyrlr tignarleika og einfaldan stfl, en fagran og hrífandi. Höfundur var William Thornton, en siðar var aukið við bygg- inguna. Smiðinni var að fullu lokið 1865. Hin heimsfræga Soffíuklrkja í Konstantinópel er talin eitt frábærasta afrek byggingarlistarinnar. Þeir Anthemius frá Tralles og Isidorus frá Miletus hófu verkið árið 582 og luku því 587. Hið fræga Colosseum i Bóm dregnr nafn sitt ef til vill af hinni tröli- auknu (colossal) styttu af Keisaranum Neró, sem eitt sinn óprýddi það. Stærðin er ótrúieg, þannig að talið er að 87000 manns hafi notið þar múg- leikja keisaranna rómversku. Parþenon var musteri gyðjunnar Aþenu og stóð á Altrópólís við Aþenu- borg. I>ví miður hefur tímans tönn nær gert út af við þetta einstæða Usta- verk, sem var byggt á fimmtu öld fyrir Krist, og er hér aðeins sýnt líkan af því, eins og menn álíta að það hafi litið út. Upphaflega var höfundur Parísaróperunnar Charles Garnier. Óperuhúsið var eyðilagt 1871, en nohkru síðar var það endurreist og höfundur óper- unnar í hiniun fagra renaissance-stíl var Pierre Lescot. 10 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.