Vikan


Vikan - 16.04.1959, Blaðsíða 13

Vikan - 16.04.1959, Blaðsíða 13
O S T J Ú Mt N U S P A 16/4 17/4 18/4 19/4 20/4 21/4 22/4 Ilrúts- æ, tnerkið 21. marz—20. apr. Láttu ekki lítil- mótlega gagnrýni hafa áhrif á gerðir þínar 1 ákveðnu máli. Þér tekst að koma 1 veg fyrir lúalega árós, sem gera á á vin þinn. Þessi dagur er heillavænlegur rit- höfundum og llsta- mönnum. Þetta er þeirra dagur. Starf sem þér verð- ur falið, reynist þýðingarmeira en þú gerir þér grein fyrir. í>ú ert of stoltur og ættir að reyna að venja þig á þýð- legri framkomu. Dagurinn ætti að geta reynzt þér sér- lega happadrjúgur, ef þú ferð rétt að ráði þínu. Vel horfir S áhuga- máli þínu og ættir þú að hafa þig all- au 1 frammi. Nauts- merkið 21. apr.—'21. mal Hafðu betri stjórn á skapi þínu og komdu þér ekki undan sjálfsögðum skylduverkum. Gerðu meira af því að láta verkin tala en fjasa ábyrgðar- laust um nákomið málefni. Fjármál og við- skiptamál virðast i góðu gengi og ætt- ir þú ekki að þurfa að óttast neitt. Illt umtal um þig ætti ekki að spilla góðri vináttu, ef þú tekur það ekki al- varlega Þú ert alltof 6- ákveðinn og átt erfitt með að taka sjálfstæðar ákvarð- anit. t>ér bjóðast mörg og gullin tækifæri, sem þú ættir ekki að láta þér úr greipum ganga. Ákaflyndi þltt get- ur hlaupið með þig 1 gönur, ef þú hef- ur ekkl stjórn á þvi. Tvíbura- tllt merkið 22. maf—28. Júni Meðfætt hugrekki þitt og snarræði kemur þér að mjög góðum notum i dag. t>ú munt hera mik- ið úr býtum, ef þú leggur þig allan fram til að vinna hyili manns eins. óvænt tíðlndi virð- ast í nánd. Gæti bæði verið gott og illt. Sennilega veikindi. Kipptu þér ekki upp við lítilmann- lega gagnrýni, sem þú verður fyrir. I>ér er hætt við að láta glepjast um of af fánýtum hlutum, sem engu máli skipta. t>ú gengur of ó- skipulega til verks og verður minna á- gengt fyrir bragð- ið. Þú færð óvæntar fregnir, sem geta boðtið illt fyrir þig. ef þú bregzt ekki rétt við þelm. Krabha- merkið 22. Jöní—28. júli I dag mun reyna á þollnmæðl þina og gerðirðu bezt I þvi að fara hægt að öllu. Happadrjúgur dag- ur fyrir þá, sem gæddir eru auðugu imyndunarafli og framkvæmdadug. Ef þú undirbýrð mál þín vandlegar, en þú hefur gert, ætti allt að fara vel. Vafasamar horfur. Gætu stafað af veikindum ættingja eða vandræðum í fjármálum. Þú ættir að fara vægar í sakirnar, ef þú hyggst bera ákveðinn verknað á vin þinn. Þú hefur tekið of mikið tillit til skoð- ana annarra og býður hnekki. Láttu vafasaman mann ekki komast í of náinn kunn- ingsskap við þig. Ljóns- merkið í'*' 24. júlf—28. ég. þú hefur vanrækt heimili þitt og ætt- ir að gæta þess I framtíðinni. Svíktu ekki loforð, sem þú hefur gefið, en gerðu vel við þann, sem 1 hlut á. Hafðu þig mjög í frammi, þegar á- hugamál bitt ber á góma hjá félögum þínum. Framtiðin virðist gæfuleg. Eitthvað mjög óvænt er á næsta leiti. Hættu þér ekki of út í vafasaman fé- lagsskap, sem hef- ur aðeins ill áhrif á þig. Gerðu það sem þig langar mest til, en ekki það sem ætt- ingi reynir að fá þig til. Hliðraðu þér hjá þvi að flækjast inn í lelðindamál, sem þú verður vitnl að. Meyjar- merkið 24. ág.— 28. sept. Reyndu að koma þér hjá erfiðu og vanþakklátu starfi, sem reynt verður að fá þig í. Haltu tilfinningum þinum betur í skefjum og fárastu ekki út af smámun- um. Horfur þinar virð- astast betri en oft- ast áður, ef þú heldur rétt á mál- um þinum. Vertu þolinmóður og taktu erfiðleik- unum með ró og geðprýði, annars fer illa Þú átt mjög góðu gengi að fagna á þessum degi og skalt notfæra þór út í yztu æsar. Hafnaðu ekki hag- stæðu boði, sem þú átt kost á og getur hagnýtt þér. Reyndu ekki að hagnast á kostnað annarra, það getur orðið dýrkeypt. v°Kar- merkið & á 24. sept.—23. okt. í>ér virðist búin mikil gæfa og heppni á þessum degi, sem þú verð- ur að notfæra þér. í>ú uppskerð riku- lega laun erfiðis þíns og gæfan virð- ist brosa við þér. Láttu eltthvað af hendi rakna til bágstadds kunn- ingja, sem leitar tii þin. Reyndu að líta á hlutina með meira raunsæi og þá mun mjög vel fara. Haltu þér betur að starfi þínu en þú hefur gert síðustu vikurnar. Forðastu að egna þig upp út af smámunum og taktu mótlæti með jafnaðargpði. Fjármál virðast i nokkurri óreglu, en þér mun reynast auðvelt að kippa þvl I lag. Dreka merkið 24. okt.— -22. nóv. Maður kemur að máli við þig og færir þér mjög góðar fréttir, sem þú gleðst yfir. Vertu gætinn í skiptum við konu, sem leitar ákaft lags við þig. Gerðu þér ekki of miklar vonir um stuðning annarra. reyddu þig á sjálf- an þig. Mjög ánægjulegur dagur, sem færir þér margt nýtt og óvænt. Imyndunarafl þitt hleypur með þig i gönur, ef þú hefur ekki taumhald á þvi. Hættu þér ekkl út á hálann ís I við- skiptum við konu, sem hefur slæmt orð á sér. Af hreinni tilviljun verður þú íyrir mjög óvæntru happi, sein þór kemur mjög vel. Bor- Vv maðurínn 28. nóv.—21. des. Sterkustu vopn þin verða ávallt prúð- mennska og kurt- eisi, sem bú ættir að ástunda betur. Heilbrigð skynsemi og réttlátt mat staðreynda hjálpa þér út úr erfiðleik- um. Hikaðu ekki við að framkvæma áhuga- mál þitt, sem lengi hefur legið þér á hjanca. Láttu ekkl bugast, þótt I móti kunni að blása. t>að virð- ist aðeins stundar- fvrirbrigði. Gerðu þér ekki mat úr annarra verk- um en vertu sjálf- stæður í hugsun og framtaki. Beittu athygli þinni og skynsemi til hins ýtrasta. Að- kallandi nauðsyn. Starf þitt tekur allt of mikinn tíma frá heilbrigðri tóm- stundaiðju. Reyndu að breyta til. Geitar- merkið 22. des.- -20. jan. Reyndu ekki að sýnast meiri maður en þú ert. og temdu þér látlau- sari framkomu. Ræktaðu með þér göfugri kenndir, en þær, sem þú hefur hneigzt til að und- anförnu í>ú getur borið miklu meira úr býtum, ef þú legg- ur þig allan fram. Gerðu þér full- komna grein fyrir aðstöðu þinni og reyndu að taka big á. Miðaðu ekki allt við líðandi stund, en hugsaðu meira til framtíðarinnar. S'ennilega verður þú fyrir aðfinnslum og gagnrýni í dag, en hvorttveggja er er óréttmætt. Legðu meiri rækt við sjálfan þig, en hugsaðu minna um mann, sem verð- skuldar það ekki. Vatns- berinn 21. jan.— -19. fehr. Ef þú hefur til að bera nægilegt hug- rekki ættir þú að sleppa vei við leið- inlegt atvtk. Reyndu umfram allt eitthvað nýtt, en haltu þér ekki alltaf við það gamla. Glæsilegar horfur, ef þú heldur á- kveðnu máli algjör- lega til streitu. Vertu staðfastur og ákveðinn í skiptum við mann, sem hef- ur gert þér margt gott. Láttu ekki öfund- sjuka nágranna þína spilla vináttu þinni og góðs kunningja. t>ú ert staðinn að nokkrum óheiðar- leik, SQjn þér reynist þó unnt að lagfæra. Forðastu geðshrær- ingu. sem steðjar að. Taktu erfiðleik- unum með þolin- mæðl. Fiska- merkið 20. febr— -20. marz t>ú ert nær mark- inu en þig grunar, en hafðu samt all- an vara á. Reyndu að forðast illindl í lengstu lög, þótt bú kunnir að fá ríka ástæðu til. Veikindi náins ætt- ingja hafa ýmislegt misgott I för með sér fyrir þig. Þú virðist eiga mjög heiliaríkan dag framundan og ættir að notfæra hér hann. Hafðu betra yfirlit yfir störf þín og reyndu nð fækka fjölmörgum áhuga- málum þínum. t>ú verður að gera þér nákvæma grein fyrir afstöðu þinni til ákveðins manns. Gerðu ekki tilraun tll að hylma yfir mál, sem gæti kom- ið þér mjög illa. Ofbeldi Framhald af bls. 9. hann snert hana, svo að hún hörfaði eitt skerf aftur á bak, og henni brá við hu°;rekki sínu. „Hvert ertu að fara?“ sag-ði Tom. „Hagaðu þér ekki eins og kjáni, Julie. Það trúir þér enginn. Hugsaðu um allt, sem sagt hefur verið og gert hefur verið. Það trúir þér enginn. Þú verður talin vitskert!" Hún riðaði við, sér til mikillar skelfingar. „Þeir skulu trúa mér!“ hrópaði hún og hljóp í blindni út úr húsinu, hrasaði við á gangstéttinni, fann til stingandi sárauka í hnjánum, reis á fætur og staulaðist áfram niður eftir dimmri, auðri götunni. Þegar hún hafði gengið góðan spöl, nam hún staðar og leit á húsið. Hjarta hennar sló ört í brjósti hennar, og hún gat naumast staðið lengur. Þetta var ekki lengur húsið hennar. Aðeins húsið hans. Hann hafði látið hana ljúga, og hún var honum meðsek. Og þetta var veikleikum beggja að kenna. Þetta var hræðilegur veikleiki, hugsaði hún í angist — að gera öðrum til hæfis. Það var eins og að felast bak við dökk gleraugu og skeyta þvl engu, að sú veröld sem sást gegnum gler- augun var ekki sú sama og sjást myndi með ber- um augum. Hún sneri sér við og flúði í áttina að Ijósunum og fólkinu. Gleraugun lágu á götunni, þar sem hún hafði fleygt þeim, og næturgjólan blés ryki gegnum brotna umgjörðina. SÖGULOK S P \ I) G íri og Frakki þrættu um það, hvort vin- ur þeirra væri Iri eða Frakki. „Ég lít svo á,“ sagði Frakkinn, „að ef hann er fæddur á Fraltklandi, sá sé hann Frakki.“ „Það var merkilegt,“ sagði írinn; „myndir þú kalla það smáköku, þó köttur gyti í bakaraofni?“ o-----o Dómarinn: „Eruð þér giftur?“ Vitnið: „Nei, en ég er voðalega ást- fanginn.“ VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.