Vikan


Vikan - 16.04.1959, Blaðsíða 2

Vikan - 16.04.1959, Blaðsíða 2
Barna- sett ★ Rauð- hetta PÓSTURINIS Bréf til Norogs. Kæra Vika! Ég hef séð að þú leysir vel úr spurningum og vandamálum lesenda þinna. Þessvegna vil ég biðja þig að hjálpa mér. Mig langar nefnilega að komast í bréfasamband við norska pilta. Get- ur þú nú ekki sagt mér utanáskrift einhvers norsks blaðs, sem helzt er gefið út í Trondheim; en það er auðvitað ekki nauðsynlegt. Með fyrirfram þökk fyrir svarið. Skrifari. SVAR: Ernst G. Mortensens Forlag, övre Voll- yate 13 Oslo. o----o Söngelskar. Kæra Vika! Okkur datt í hug að skrifa og biðja þig að svara nokkrum spurningum. Hvað má maður vera gamall til þess að læra að syngja og hjá hverjum getur maður lært? Með fyrirfram þökk. Þrjár söngelskar SVAR: Snúið ykkur eil Guðmundar Jónssonar eða þá Kristins Hallssonar. Þeir eru báðir í sima- « skránni. o——o Cftvarpið heillar. Kæra Vika! Élg hef áður fengið góð svör hjá þér og nú lang- ar mig til að biðja þig um svör við þessum spurn- ingum mínum: 1. Hvert á að snúa sér til að sækja um vinnu hjá Ríkisútvarpinum ? 2. Er einhver sérstakur aldur tilskilinn? 3. Eru einhver önnur störf fyrir stúlkur en þularstörf ? 4. Veiztu hvort vinna þar er vel launuð? SVAR: Venjulegast auglýsir útvarpið eftir fólki ef þörf krefur, en þú getur snúið þér til skrifstofustjóra útvarpsins. Hann mun geta gef- ið þér allar upplýsingar. FRAMLEIÐANDI PLUTO H.F. PIERPOIIT ARMBANDSÚR HEFUR ALLA KOSTINA: • höggvarið • vatnsþétt • glæsilegt • árs ábyrgð • verð við allra hæfi — Sendi gegn póstkröfu — GARÐAR OLAFSSON ÚRSMIÐUR Sími 10081 Lækjartorgi < * o----o ,, Frú eða ekki frú. < i Kæra Vika. <» Má skrifa „frú“ utan á bréf til stúlkna, sem , , aldrei hafa verið giftar ? Ég skrifaði frú utan ,, á bréf til vinkonu minnar. Hún reiddist alveg ,, óskaplega, og sagði að ég ætti ekkert með að (, skrifa sig frú, þar sem hún hefði aldrei verið ., gift. Vonast fljótlega eftir svari, hvort ég mátti þetta'eða ekki. Þura. o SVAR: Það mun ekki vera viðtekin venja hér <, á landi að kdlla ógift kvenfólk „frú“, og ekki i, vitum við um neina samþykkt um, að það skuli ,, gert. Það er því von, að ógiftum stúlkum þyki ,, heldur miður að þœr séu titlaðar frúr. Að öðru ., leyti virðist þetta samt vera full mikil tilfyndni hjá vinkonu þinni. < > o----o < > „Skak og skæiur“ • > Kæra Vika. < > Getur þú frætt mig á því, hverjir eru í rokk- O hljómsveitinni „5 í fullu fjöri." Þeir spiluðu í < > ,,Vík“ í Keflavík um daginn og mér fannst þeir < > svo ágætir. SVAÆ; Þeir, sem spila í „5 í fullu fjöri“ eru: Örn Armannsson gitar, Guðbergur Auðunsson > gítar, Karl Möller píanó, Þorsteinn Sigmundsson '1 bassi og Einar Blandon trommur. Auk þess syng- ' < > ur Guðbcrgur Auðunsson með „hljómsveitinni“. 1 > 1 < > o----o Húsmæður. Póstinum hafa borizt þó nokkur bréf, þar sem spurt er um, hvernig auðveldast sé að komast á húsmæðraskóla i Englandi eða á Norðurlönd- um. Þeim er það til að svara, að bezt er fyrir viðkomendur að snúa sér annaðhvort til Brezka sendiráðsins hér í bænum eða Norræna félagsins og þar munu allar upplýsingar verða látnar góð- fúslega í té. Felmni. Kæra Vika. Mér datt í hug að skrifa þér og biðja þig um ráðleggingar, ef þú vildir vera svo góð og svara mér. Ég er órðin 17 ára, en er svo hræðilega ófram- færin og feimin, að ég líð oft svo mikið fyrir það. T.d. ef ég er í hópi kátra unglinga, sem ég VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.