Vikan - 07.05.1959, Blaðsíða 19
1 V-> bolli af krafti af
af krafti af kjúkl-
inga eða kálfakjöti.
1 tsk. mulinn iaukur.
Örlítið af blóðbergi.
örlltið af múskat.
Yi bolli smjör.
V\ bolli hveiti.
bolli mjólk.
bolli rjómi.
Örlítið af rauðum pipar
Salt og pipar eftir
smekk.
með f isk- og
Einn af hinum áhugasömu
lesendum Vikunnar, hefur
beSiÖ „Eldhúsið" um upp-
skriftir af sósum. Okkur er
sönn ánægja að fá að heyra
óskir lesendanna og reyna
að uppfylla þær. „Kalt
borð“ erum við búin að hafa
hér ekki alls fyrir löngu
bæði í 11. tbl. þ. 12. marz
og einnig i 13. tbl. 26. marz.
Þótt þar væri aðallega um
sterkari matartegundir að
ræða þar sem það var i
herraveizlu, og þó aðallega
gefnir upp síldarréttir. Við
vonum svo að „tilvonandi
húmóðir" geti notfært sér
þetta.
KEMOULAÐESÓSA
fyrir 6 manns.
Mayonnaise 2Yz dl.
lYi dl. þeyttur rjómi.
2 matsk. kapers.
Safi af % cítrónu.
2—3 dropar lauksaft.
Ef maður býr sjálfur til
mayonnais er haft í hana:
2 eggjarauður.
Vi tesk. salt.
21/2 dl. salatolía.
V2 tesk. borðedik.
Yt tesk. paprika.
1 tesk. ensk sósa eða
cítrónusafi.
Það er alveg eins hægt að
nota mayonnaise tilbúna í
glösum eða túbum.
Þeyttur rjóminn er settur
saman við mayonnaise. Síð-
an kapersinn, cítrónusafinn
og laukdroparnir, og öllu vel
jafnað saman.
Eftirfarandi sósur eru
enskar og amerískar.
ÞUNN HVlT SÓSA.
3 msk. smjör.
2 msk. hveiti.
1 tsk. salt.
!4 tsk. pipar.
2 bollar mjólk.
Bræðið smjörið yfir hæg-
um hita, bætið í hveiti, salti
og pipar, hrærið, þangað til
það er vel blandað. Takið af
hitanum. Hrærið mjólk
kjötréttum
smám saman og setjið aftur
yfir hitann. Sjóðið og hrær-
ið stöðugt í, unz sósan er
þykk og mjúk.
RJÓMASÓSA:
Setjið 2 bolla af þunnum
rjóma í stað mjólkurinnar.
HVlT SÓSA (meðalþykk).
j msk. smjör.
J) msk. hveiti.
1 tsk. salt.
!4 pipar.
2 bollar mjólk.
Búin til á sama hátt og
þunn hvit sósa.
CAPER HVlT SÓSA:
Þegar sósan er orðin þykk,
bætið út i Yz bolla af caper.
Berið fram með lambakjöti
eða fiski.
KARRÝ HVlT SÓSA:
Bætið Yz til 1 tsk. af
karrý dufti við hveitið og
saltið.
Borin með kálfakjöti eða
kjúklingum.
VELOUTÉ SÓSA:
Ya bolli smjör.
!4 bolli hveiti.
2 bollar kjötkraftur af
kjúklinga- eða kálfa-
kjöti.
Sált eftir smekk.
örlítið af hvítum pipar.
V, tsk. múskat.
Bræðið smjörið yfir hæg-
um hita, bætið hveiti út í
og hrærið í, unz það er vel
blandað. Takið af hitanum.
Hrærið smám saman út
kjötkraftinn og látið aft-
ur yfir hitann. Sjóðið og
hrærið stöðugt, unz sósan
er orðin þykk og mjúk.
Bætið kryddinu út i.
FISK VELOUTÉ SÓSA.
Notið síað fisksoð í stað-
inn fyrir kjötkraftinn, að
öðru leyti notið sama og í
hinni velouti sósunni. Bor-
in með kjötréttum.
BÉCHAMEL SÓSA.
Sósan er nefnd eftir mat-
reiðslumanni Lúðvíks XIV.,
Frakkakonungs.
IMYR RÉTTIJR
Sjóðlð makkarónur á venju-
legan hátt Blandið siðan vel
með tómötum, sykri, saltl og
pipar. Þekið yfir með rifnura
osti og bakið 1 ofnl i hæfileg-
um hita (163 gr. Celsius.) i
15 mínútur.
Makkarónur, þekktar um allan heim
ED 10
Blandið saman kjötkraft-
inum, lauknum, blóðberginu
og múskatinu og látið sjóða.
Minnkið hitann og látið
krauma í 20 mín. Síið og
mælið. Bætið vatni við, ef
með þarf til að gera 1 bolla.
Bræðið smjörið yfir hæg-
um hita, bætið út í hveiti
og hrærið í, unz það er vel
blandað. Takið af hitanum.
Hellið mjólk smám saman í
og einnig síaða kjötkraftin-
um. Setjið yfir hitann og
sjóðið, og hrærið stöðugt í,
þangað til sósan er þykk og
mjúk. Bætið út í rjóma
rauðum pipar, salti og pip-
ar.
Bezt með kjötréttum.
BRÚN SÓSA.
Yi bolli smjör.
2 msk. mulinn laukur.
2 msk. söxuð gulrót.
Lítið lárviðarlauf.
J) heilir negulnaglar.
J)Vi msk. hveiti.
2 bollar kjötkraftur eða
kjötsoð, salt og pip-
ar eftir smekk.
Hitið smjörið á þungri
pönnu, bætið við lauk, gul-
rótum, lárviðarlaufi og
negul. Látið malla yfir
hægum hita, þangað til það
er orðið brúnað. Bætið
hveiti við og hrærið, unz
það er vel blandað. Sjóðið
og hrærið stöðugt í yfir
hægum hita, þangað til
hveitið er brúnað. Takið af
hitanum.
Bætið smám saman út i
kjötkrafti eða kjötsoði.
Kryddið eftir smekk og lát-
ið' aftur yfir hitann. Sjóðið,
þangað til sósan er þykk
og mjúk, hrærið stöðugt í.
Síið áður en borið er fram.
Borin ýmist með kjöti eða
fisk.
HOLLENSK SÓSA.
Yi bolli smjör.
2 eggjarauður.
•/, tsk. salt.
Fáein piparkorn.
Ys sjóðandi vatn.
1 msk. sítrónusafi.
Bræðið smjörið yfir
heitu vatni. Takið það af
vatninu og bætið i eggja-
rauðum, einni í einu, og
hræið í, unz það er alveg
blandað (bezt er að hræra
i með trésleif).
Bætið í salti, pipar og
- smám saman, meðan hrært
er í, sjóöandi vatni. Setjið
aftur yfir heitt, ekki sjóð-
andi, vatn. Hitið hægt,
hrærið stöðugt í, unz sósan
er þykk og lík eggjamjólk
(8 til 10 míh.). Gætið vel
að því, að vatnið sé undir
suðumarki.
Borin með kjötréttum.
MOUSSELAINE SÓSA.
2 msk. smjör.
2 msk. hveiti.
/l bolli kjúklingakjöt-
kraftur.
1 eggjarauða.
'/ bolli rjómi.
Salt og pipar eftir
smekk.
IV2 tsk. sítrónusafi.
Bræðið smjör við hægan
hita, bætið hveiti út í og
hrærið stöðugt í, unz sósan
er þykk og mjúk.
Hrærið eggjarauðu hægt,
bætið í rjóma og dálitlu af
heitum kjötkrafti. Bætið
þessu út í það, sem eftir er
af kjötkraftinum og sjóðið
við mjög hægan hita í 2
mín. og hrærið stöðugt.
Kryddið eftir smekk. Takið
af hitanum og bætið sítrónu
safanum við.
Skórækt ríkisins
Verð á trjáplöntum vorið 1959:
Bunnar:
Birki 3/0
Birki 2/2
Skógarfura 3/0
Skógarfura 2/2
Rauðgreni 2/2
Blágreni 2/2
Hvítgreni 2/2
Sitkagreni 2/2
Sitkabastarður 2/2
Garðplöntur:
Birki, 50—75 cm.
Birki, undir 50 cm.
Birki, í limgerði
Reynir, yfir 75 cm.
Reynir, 50—75 cm.
Álmur, 50—75 cm.
Alaskaösp, 50—75 cm.
Alaskaösp, yfir 75 cm.
Sitkagreni 2/3
Sitkagreni 2/2
Sitkabastarður 2/2
Hvítgreni 2/2
Blágreni 2/3
Skógarplöntur:
Þingvíðir
Gulvíðir
Sólber
Ribs
Ýmsir runnar
pr. 1000 stk. kr.
500,00
1.000,09
500,00
800,00
1.500,00
1.500,00
2.000,00
2.000,00
2.000,00
pr. stk. kr.
15,00
10,00
3,00
25,00
10,00
15,00
10,00
15.00
15,00
10,00
10,00
10,00
15,00
pr. stk. kr
5,00
— — 4,00
------10,00
kr. 10,00-15,00
kr. 10,00-20,00
Skriflegar pantanir sendist fyrir 10. maí 1959, Skógrækt
ríkisins, Grettisgötu 8 eða skógarvörðunum, Daníel
Kristjánssyni, Hreðavatni, Borgarfirði; Sig. Jónassyni,
Laugabrekku, Skagafirði; Ármanni Dalmannssyni, Ak-
ureyri; Isleifi Sumarliðssyni, Vöglum, Fnjóskadai; Sig-
urði Blöndal, Hallormsstað og Garðari Jónssyni, Tuma-
stöðum, Fljótshlíð. -— Skógræktarfélögin taka einnig á
móti pöntunum og sjá flest fyrir dreifingu þeirra til
einstaklinga á félagssvæðum sínum.
19
r
VIKAN