Vikan


Vikan - 07.05.1959, Blaðsíða 5

Vikan - 07.05.1959, Blaðsíða 5
„ÞÚSUND KALLINN ÞÚTTI MÉR ÞÆGILEGUR FlNANS" SIGURÐUR JDNASSGN SIGURÐUR JÓNASSON fæddist 19. ágúst 1896 í Lœlcjarbœ í Mið- firði. Foreldrar lians voru lijónin Sigurborg Geirmundsdóttir sjómanns og bónda í Isólfsskála í Grindavik Gíslasonar og Jónas bóndi á Húki og kaupmaCur Jónasson bónda Guð- múndssonar. Fá fróðleikskorn liggja fyrir um œsku og uppvöxt sveinsins, en skírður var hann 8. nóvember 1896 og bólusettur 11/. april 1909. Þá var hann fermdur i Kirkjuhvamms- kirkju á Hvitasunnudag 1910 og lílaut eftirtaldan vitnisburð frá klerki: „Lestur 6. Kunnátta 5‘/,. Skrift Jf2/,. Reikningur 5Z/,. Hegðun ágœt.“ Sigurður gekk svo lærdóms- brautina og varð stúdent 1916 með allgóðum vitnisburði. Hann axlaði svo skinn sín, sigldi til Kaupmanna- Jiafnar og átti svo að heita, að hann legði stund á lögfrœði við háskólann þar til 1918. Sigurður var enginn sérstakur auðmaður á námsárum, en Ásmundur Jóhannsson, frœndi hans, fasteignasali i Winnipeg, reyndist honum Ijúfmannlega og sömuleiðis var Magnús Sig/irðsso/i, banka- stjóri honum oft innan handar, þeg- ar stráksi var í vandrœðum. Heim- kominn innritaðist Sigurður í laga- deild liáskólans, en var blaðamaður við Alþýðublaðið 1919—1920 og vann að öðru jöfnu fyrir brauði sínu sjálf- ur öll námsárin. Sigurður vann til cand. juris nafnbótarinnar 16. júní 1923 og hlaut þolanlegan vitnisburð, þótt hann liefði aldrei lagt sig sér- staklega fram við námið. Að venju nýlögfræðinga fékkst hann við svo- kallaðan málflutning í tœp þrjú ár, en var jafnframt starfsmaður við Landsverzlun Islands 1920—1925. Sigurður lét strax að loknu námi til sín taka við opinberan mála- rekstwr og afskipti hafði liann af stjómmálum frá fyrstu tíð. Hann hafði magnaðan álmga á hvers kyns dulspelci, guðspeki og háspeki og styrkti á sinum tíma útgáfu bókar- innar „Um veginn“ eftir spekinginn, sem Laxness hefur dáð svo mjög, finnur í þægilegum tóbaksilminum i húsakynnum gömlu stofnunarinnar. STJÓRNMÁL hefur Sigurður ekki látið afskipt freltar en aðrar að- skiljanlegar náttúrur mannskepnunn- ar. Hann hefur að sögn fróðra manna, tvisvar verið í Alþýðu- flokknum og einnig tvisvar i Framsóknarflokknum og setið í bæjarstjórn fyrir báða flokkana. Þá stofnaði hann eitt sinn flokkinn „Frjálslyndir vinstrimenn“ og bauð fram % Reykjavík og skipaði Sigurð- ur efsta sœtið og hlaut ein 127 at- kvœði. Þá má ekki gleyma þátttöku Sigurðar i slagnum frœga í Suður- götunni, þegar Ölafur Friðriksson lileypti öllu t bál og þá var Sigurði víst vísað til sængur i „Grjótinu“ fyrir ötulan stuðning við málstað Hann átti líka um í niðurjöfnunarnefnd ennfremur í raforku- milliþinganefnd í raf- orkumálum; þá mœtti tilnefna mikil- vœgar sendiferðir fyrir stjórnarvöld, lítilmagnans. skeið sœti Reykjavíkur, málanefnd, í Lao Tse. Hann var heldur ekkert sérstakt lamb að leika sér við í pólitíkinni og árla lagði hann upp í maraþonlilaup skringilegra við- skiptaliátta og heldur sprettinum enn, þótt skeiðið sé á enda runnið og maðurinn œtti að réttu lagi að hggja í þœgilegri friðarliöfn til sýn- is forvitnum vegfarendum. Honum var sýnt um að hlaupa menn af sér, í óeiginlegum skilningi, þótt maöurinn sé bœði stór og lura- legur og sumir, sem ekki þekkja hann, áliti að stytta Skúla fógeta hafi stigið af fótstalli sínum og þrammi um göturnar með hatt á höfði og i síðum frakka. Tóbaks- verzlun Islands naut svo starfs- krafta Sigurðar frá 1926—31, fyrst var hann fulltrúi og síðan fram- kvœmdastjóri. Hann var ennfremur framkvœmdastjóri eigin fyrirtœkis, Raftœkjaverzlunar Islands h.f. 1930—35, en ríkið efndi til einka- söhi á rafmagnsvörum sama ár og þá stýrði hann henni í tvö ár, þar til hún var lögð niður. Forstjóri Tóbaks- einkasölu ríkisins var hann 1932— 191/7, en helgaði oliumálum krafta sína í nokkur ár, en er nú „kominn aftur heim í leit að ró“, sem liann allskonar samningagerðir fyrir ríkis- stjórnir, afskipti af varnarmálum, þegar hann sat i Varnarmálanefnd og frœg er ferð hans til Ameríku, þegar hann fór með fisk- farm í flutningaskipinu „Steady“. Þá Klaut hann viðurnefnið „Sigurður tlie Steady“ og mundi nokkuð sannmœli. Þegar Sigurður hafði stjórn Raftœkjaverzlun- arinnar með höndum, kom vel fram glögg- skyggni hans og hagnýt þekking á viðskiptum. Hann hafði m. a. lager- bókhald, svo ekkert fœri framhjá lionum og alltaf var liann mœttur árla morguns til að líta eftir starfsfólki sínu, þótt hann hefði ef til vill set- ið i glöðum kunningja- hópi kvöldið áður og gengið seint til rekkju. Ávállt hafði Sigurður Uka gott yfirlit um úti- standandi skuldir og kannaði bankareikninga dag hvern. Starfsmönn- um þótti gott að vinna hjá Sigurði, því hann var sanngjarn, þótt strangur vœri, ósérhllfinn og bezti drengur í raun. Fyrr var nokkuð getið um bœjar- stjórnarmennsku Sigurðar. Svo mik- ið var álit bœjarfulltrúa á hœfileik- vm Sigurðar, að sumir vildu gera hann að borgarstjóra. Hafði „Eld- eyjar-Hjálti“ boðizt til að styðja hann til þeirrar vegsemdar, en eitt- hvað kom þó í veg fyrir að svo gœti orðið. Jón Þo/'láksson varð borgar- stjóri í stað Sigurðar. Þá var þetta ort: Það var 7niðvetur — ellegar morgun-stund, er 7/ieri7i voru að sof/ia út frá þjóri. Jón Þorláksson váknaði af vœrum bhmd, og var orðMm borgarstjóri. I 7io7-/nal-brókÍ7ia brá liann sér snar. Nú beið lians hinn langþráði frami, — Svo leit han/i í spegil og virtist, sem var, að han/i væri ekki le/igur hin/i sami. Að liljóta þá stöðu það gekk ei með gla/is, því gœfa/i telst með lii/iu válta. En ley/idar/nál var það að hami/igja ha/is, hafði /iú 7-iðið á Hjálta. Framhctld á bls. 21;. Unnið að lausn lífsgátunnar. VTKAN 5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.