Vikan


Vikan - 07.05.1959, Blaðsíða 27

Vikan - 07.05.1959, Blaðsíða 27
Spil hinna glötuðu tækifæra Stundum kemur það fyrir, að sagn- hafi vill svína í tromplitnum, en er erfitt um vik, vegna þess að hann á ekkert tromp eftir í blindum. Þá getur hann stundum, með því að nota „tempóið" rétt, hagað því svo til, að í þriðja síðasta slag sé hann inni í blindum og getur hann þá not- að einhvern annan lit til þess að svína í tromplitnum. Eftirfarandi lokastaða sýnir, hvernig þetta getur A—V hafa til samans í litnum Á- K-G-8-3 og getur skiptingin á milli þeirra verið 3:2, 4:1 eða 5:0. Ef litið er á þessar skiptingar sést strax, að ef skiptingin er 3:2 eða 5:0 skiptir engu máli hvernig spilað er, því að í fyrra tilfellinu eru ekki gefnir fleiri slagir en 3, en í því síðara a. m. k. 4 Sú skipting, þar sem öryggisspila- mennskan kemur til greina, er 4:1 og eru þá eftirfarandi skiptingar skeð: Norður: mögulegar: 4 — V: A: V: Á: ¥ — * A-3-2 1. Á-K-G-8 3 6. 3 Á-K-G-8 2. Á-G-8-3 K 7. K Á-G-8-3 Vestur: 4 - ¥ — Austur: 4 K-8 ¥ — 3. Á-K-G-3 4. K-G-8-3 5. Á-K-8-3 8 Á G 8. 8 9. Á 10. G Á-K-G-3 K-G-8-3 Á-K-8-3 4 — 4 — A 10-9-7 Suður: * 4 I skiptingum 1, 2, 4, 6, 7, og 9 er alveg sama, hvernig sagnhafi spilar 4 A-D litnum, hann verður alltaf að gefa 4 ¥ — slagi. 1 öllum þessum skiptingum 4 - liggur það beint fyrir, nema kannske * 5 í skiptingu 6, en þar þarf austur að Spaði er tromp. Suður, sem er sagnhafi, er inni á hendinni og spil- ið hefur gengið þannig fyrri sig, að hann veit að vestur á ekki fleiri spaða. Augljóst er því, að sagnhafi getur fengið alla slagina með því að spila sig inn í blindan á *A og síð- an verður hann að spila meira laufi og virkar það þá eins og tromp og getur sagnhafi svínað jfcK af aust- ur. Lokastaða, sem þessi, er kölluð trompbragð (trump coup). 1 fram- haldi af trompbragði er hið svokall- aða stórabragð (grand coup), en það er í því fólgið, að til þess að ná þeirri lokastöðu, sem sýnd er hér að ofan, verður sagnhafi að trompa á hendinni einn eða fleiri vinnings- slagi blinds. Kemur þetta til af því, að í lokastöðunni verður sagnhafi að vera jafnlangur varnarspilaranum í trompinu, en oft er því þannig farið, að hann er lengri, og verður þá að stytta sig í trompinu til þess að geta leikið stórabragð. Eftirfarandi litarskipting er ekki mjög algeng, en er þó vel þess verð að íhugað sé, hvaða öryggisspila- mennsku hægt er að viðhafa í sam- bandi við hana: Norður: 9 Suður: D-10-7-6-5-4-2 Suður er að spila sögn, þar sem að þessi litur er tromp, og til þess að vinna sögn sina má hann gefa að- eins 3 slagi á þennan lit. Hvernig er réttast fyrir hann að spila litnum til þess að tryggja sig sem bezt gegn því að gefa fleiri en 3 slagi? Við fyrstu athugun virðist það kannske kjánalegur spilamáti, en réttasta spilamennska sagnhafa er að setja DROTNINGUNA í fyrsta skipti, sem trompinu er spilað, og skiptir engu máli hvort hann spilar sig fyrst inn á blindan og spilar út 9 og stingur síðan upp D ef austur set- ur 3 eða hann spili strax út D frá hendinni. stinga upp Á eða K í fyrsta skipti sem trompi er spilað og tryggir hann sér þá 4 slagi, 1 skiptingum 3 og 8 liggur beint fyrir, að sagnhafi gefur aldrei nema 3 slagi, hvernig sem hann spilar litnum. 1 skiptingu 5 þarf sagnhafi að leggja D á G aust- urs og fá A-V þá aðeins 3 slagi. 1 skiptingu 10 verður sagnhafi að setja D, hvort sem hann spilar út frá blindum og austur setur y3 eða hann spilar út af hendinni. Með öðrum spilamátum tapar hann 4 slögum gegn þessari skiptingu. Sést því að útspil D tryggir bezta mögu- legan árangur gegn öllum 4:1 skipt- ingum, sem hugsanlegar eru. Eftirfarandi spil koma fyrir i síð- ustu umferð nýafstaðinnar tvenndar- keppni (sveitir)) B.R. og B.K. Norður: 4 ¥ ♦ * Vestur: 4 9 V Á-K-G-2 4 Á-G-10 A K-D-8-7-2 Á-K-8-3 D-9-6-3 9-7-3 Á-6 Austur: A D-10-7-6-5-4-2 V 8-5 4 K-D-5 * G Lokasagnir A-V urðu bæði margar og misjafnar, og þó 4 4 vinnist ekki eru þeir sennilega réttasta lokasögn- in. Á einu borðinu, er spilaðir voru var útspil suður A10- Sagnhafi lét Jf,2 í blindum, norður, sem virð- ist hafa verið að hugsa um eitthvað annað, lét *° og sagnhafi drap á AG. Sagnhafi hitti ekki á öryggis- spilamennskunnar, sem bent er á hér að framan, en spilaði út 4 2 og suður fékk slaginn á ^G. Suður skipti yfir í tígu sem sagnhafi tók á 4K á hendinni. Hér hefði suður átt að halda áfram með lauf, því eftir fyrsta slag að dæma ætti norður að hafa byrjað með einspil í laufi, en austur *A -G. Er sagnhafi hafði tekið á 4K> lét hann út ^D og kom þá hin slæma lega í ljós. Norður drap á AK og lét út JUÁ, sem sagn- Bh'amh. á bls. 24. «11 Nijtt útlit Nij tækni /ZZ7 MALMGLUGGAR Lækjargötu, Hafnarfirði — Simi: 50022 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.