Vikan - 14.05.1959, Blaðsíða 18
VEKÐLAliNAKROSSGÁTA
VÍNUNNAR
Vikan veitir eins og kunnugt er
verðlaun fyrir rétta ráðningu á
krossgátunni. Alltaf berast marg-
»r lausnir og er þá dregiö úr rétt-
nm lausnum. Sá, sem vinninginn
hefur blotið, fær verðlaunin, sem
eru
100 KRÓNUIÍ
Veittur er þriggja vikna frestur
til að skila lausnum. Skulu lausn-
ir sendar í pósthólf 149, merkt
„Krossgáta."
Margar lausnir bárust á 26.
krossgátu Vikunnar og var dreg-
ið úr réltum ráouingum.
FRtf GUÐlitJN EINARSDÖTTIR,
Grettisgötu 98, Reykjavík
hlaut verðlaunin, 100 krónur og
má vitja þeirra á ritstjórnarskrif-
stofu Vikunnar, Tjarnargötu 4.
Lausn á 26. krossgátu er hér að
neðan.
B R.Á Ð U M o V
OaPOMETl
TORSKILI
N • A M Ö R ® I
LlMTJMOÁ*
A S •GUSTM
NÁPALM*A
GRÓ • A Á R N
A•KAUÐAO
BLE S SUNA
ó A R K • R K •
LMOUMOAU
GA.URAR • S
ARNARNES
ERÐ*ÉG*M
N N ©BLESA
NO0R®STÓ
• ÞRAS ©Ó»
BOLLURRR
IKIL»E»Ý
LA®ARPAR
AÐARÓSK*
Ð • U • N I K K
RORÐIN•Á
I N A • • G Á T
M • R Æ L • Sl
KRÁPIR »N
O ÖÐAMÁLA
■SKfU-D- SflCcfí EKjr /LL 'ft. FÆT,( fí/EOVR CcfífíOUf. úr- TEK/D B/Dfí SfíM- HLJ. fíLJ FEETTJ) sroffí EfíD- /fí/Z E/fífCr BTfffi/A HE/Xff EN HOUH sbfc to ÞV/ NFR.7L- F/NS • 'NÁZi ÓKF/iML '/ NOLDi TOfífí
ny,e/?- VÖfíÐ- uK- + 1 3 R U
Ærr- jflRDHR. iJÖD DULUfL 'fiTr
öfí/1- HÚ LÍfíDÍ 'ff SÆVflR XENN- ! NCc röfífí CcLEEF 5KF/7>- L//Z- fUCcL /VORSHRÍ 1
5NM- STÆÐ' /FL
PJÓÐ - <-> C.R/P/
-Jf/Sfí
FLÍ/C F/J&L 5fí/1- TEfí&. FOJZ- setn. t ö 0 7L Gr 1
1 rv).- . ULJOÐí Ó/CENMO THLfí £joa MFJÐ
CcÆF- /HN SP/L órÚL/CL NfíFN.RF 'osráÐ- UCkT
CUJl/f- í/ft B J z ro HRFNfíR. v/úp rfíLfí sroRf
TUS/C- fíH /CÆfí
Sfífí- fíU V£ÍZL ÚDHNOi jsrt/ND L'ErU fflltfl E/N/Cr STflFUR VERK- srHB/ff 0
ópfíf TfíLfí FJCLDÍ TflLff
F/SK MUS/Kr TF/KN
fíUDD- /JC /1UBLU SÆZ Dæld- /N /L/ör KVhL
SKSr n ORlfíUF VfííVUfí TffLff Ö/LDÍ
tkrr/R.
L-r ofí/1-óres/K. r yFfí/Ð SMiÐH- £f=NÍ rRVLLT
fOJf SETfí HREVF- /fíCi SHM HLÍ.T 'o /CVRR-Ð /cy/cftD OJTiST
SKV/J; SEM! '0 X *7 D ! 'OBE/T L
ÓFRESKJAN...
Framhald af bls. 11.
álman. var skökk og skæld, og í
stóra salnum héngu veggfóðrin í
pjötlum og víða voru dottin stór
stykki úr veggjum. Stiginn niður í
kjallarann var brotinn, og þrep
vantaði. Niðri var svarta myrkur,
aðeins ljósglæta gegnum glufur og
göt sem tímans tönn hafði nagað, og
vindurinn hvein í ámátlega.
„Þarna hafa þeir verið háls-
höggnir," hvíslaði Andre litli, og
benti á steinsökkul á gólfinu. „Sérðu
blóðið.“
„Þarna eru nunnurnar geymdar,"
hrópaði Valetta, og hvarf eftir rang-
hala með fjölda af smá úthöggnum
holum í vegginn, eins og kata-
kombunum í Rómaborg. „Þarna
voru þau héngd hvíslaði," Jean litli
og benti á stóran ryðgaðan krók í
loftinu, „sérðu kaðalspottann.“ Löng
flygsa af kóngulóarvef hékk á krókn-
um og flaksaðist fyrir dragsúgnum.
„Er nokkuð nýtt, er nokkuð nýtt,“
hrópaði tengdamamma Julietta. —
Hún stóð á efsta stigaþrepinu og
6vísteig eins og belja komin að burði.
„Pussum svei, er það nú óþefur, er
það nú skitur,“ hrópaði hún, snéri
sér við og tritlaði burt á háhæluðu
skónum sinúm.
Þetta var; állúr áhugi hennar fyrir
förnleifum hallarinnar.
Nú var áðfcins eftir að rannsaka
turnherbergið, Eldgamall ryðgaður
hrihgstigi lá ;upp í turninn og end-
aðl í breiðúmi þalli með fagurbláum
Kt.; Frá pallinum lágu 7 slík þrep
«pp að fornfálegum ryðguðum járn-
dyrum, sem voru holóttar og rispað-
ar eins og þær aftur og aftur hefðu
■taðist harðar árásir.
„Pabbi,“ sagði Andre litli einn
sunnudag við hádegisverðarborðið.
„Viltu ekki hjálpa okkur að komast
inn í turnherbergið."
„Þar eru kannske kistur með gulli
og gimsteinum," sagði Valetta litla
og horfði geislandi augum á föður
sinn.
„Gull“! Tautaði tengdamamma
Juliett og tók annan skammt af hin-
um gómsæta ábæti. Hún var að verða
of feit.
„Við skulum biðja Gregory að
hjálpa okkur,“ sagði Jean. „Hann
hefur lykla.“
En nú var Gregory týndur, hann
var ekki í skonsunni sinni.
Eftir kjarngóða máltíð og tvo
skammta af ábætinum í eldhúshorn-
inu hjá henni Valettu gömlu hafði
hann reikað út á grasbalann fyrir
aftan gömlu álmuna og lagt sig.
Yfir andlitið hafði hann lagt nýtt
Morgunblað Parísarborgar, og hraút
hátt. Á gljáandi sveittum skalla hans
hafði fagurgræn engispretta tekið sér
bólfestu. Hún lyfti sér upp annað
s/agið, og unaðslegur ómur, eins og
brot úr ástarljóði hljómaði út í sum-
arblíðuna.
„Gregory, .Gregory, þú átt að
hjálpa okkur að opna turnherbergið,"
hrópaði Andre litli.
Gregory hrökk upp með andfælum,
velti sér á magann og reis á fætur,
eins og belja á bás. Og nú lagði
öll hersingin á stað upp í turnher-
bergið, og tengdamamma Julietta
rak lestina.
Hún emjaði af ánægju og klöngr-
aðist greiðlega yfir allar torfærur.
En dyrnar létu ekki undan, eng-
inn lykill passaði, það brakaði og
brast, það knagaði og hvein.
Svitinn rann í stríðum straumum
niður feita skallann á honum Gregory,
og mynduðu rákir, eins og lækjar-
sprænur í fjallshlíð í vorleysingum.
Loksins, loksins, kvað við ámát-
legt vein, það var eins og brot úr
sorgarlagi, eins og nístandi sársauka-
stuna hins örvinglaða, og dyrnar
hrukku upp í hálfa gátt, og ógnar-
legur gauragangur hvað við.
Það var eins og grátur og gnístran
tanna, eins og ógnþrungin andvörp
hinna óguðlegu í neðstu syllu jarðar.
„Mon Dieu! — Guð minn! —
Draugur! — afturgöngur! ófreskjur!"
hrópaði tengdamamma Julietta og
baðaði út öllum öngum. Hún missti
jafnvægið og steyptist aftur á bak
ofan á bláa stigapallinn.
Hárkollan hrökk af — hoppaði
kollhnýs og lá nú eins og gulnaður
starhólmi i haustdimmu heiðavatni.
Börnin gripu fast í hvíta kjólinn
barnfóstrunnar og René litli fór að
kjökra.
Gregory féll á kné — stóra feita
höfuðið hans laut djúpt niður á
bringu — eins og munkur í lotning-
arfullri bæn. — En feitu handlegg-
irnir skutust eldsnöggt upp fyrir
andlitið — eins og til varnar vænt-
anlegri árás.
Jean greip í Francoise og dró
hana nær sér, og samstundis litu þau
inn um glufuna á hurðinni, inn I
dimmt, myglulyktandi turnherberg-
ið.
Sægur af leðurblökum flaksaðist
á fleygiferð fram og aftur, reiðar og
dauðhræddar yfir skyndiárás mann-
anna — eftir áralanga kyrrð og frið.
Þær börðu með vængjunum, rákust
á veggina, og nú var ýlfrið og hvin-
urinn alveg eins og lambajarm í is-
lenzkum fráfærum.
„Ég vil heim, við seljum þessa
draugahöll, ég vil heim,“ umlaði
tengdamamma Julietta og var nú að
rakna úr rotinu. „Ég vil heim!“
Það var eins og Jean vaknaði af
löngum blundi. Hann rétti úr sér og
fallegur gráu augun hans tóku
skyndilega að ljóma. — Eldsnöggt
rétti hann út hendina, þreif í dyrnar
og skellti þeim aftur með braki og
brestum, og stakk lyklinum í vasann.
Enginn mundi nokkurntíman fá að
vita hvaða óhugnanlegur lejmdar-
dómur átti sér bústað bak við þess-
ar gömlu beygluðu járndyr.
„Heim, hvíslaði hann lágt, heim,“
endurtók hann ofurlítið hærra —
,,heim“ sagði hann hátt og brosti
eins og geisli upprennandi sólar, leið
yfir fallega, föla andlitið hans. „Já
við seljum höllina og svo flytjum við
heim.“
YUL BRYNNER
hinn vinsæli kvikmyndaleikari hefur
verið giftur í 14 ár og segir að hann
hafi aldrei nokkurn tima hugsað um
annan kvenmann en konu sína.
18
VIKAN