Vikan


Vikan - 03.12.1959, Blaðsíða 34

Vikan - 03.12.1959, Blaðsíða 34
Veíölaunasaaan er íundin Fresturinn ti! að skila handriium í : másagrnakeppni Vikunnar rann út um miðjan októ'oer og dómnefnd lauk störfum 20. nóv. Varð hún sammála um, að veita verðlauntn Ingimar Erlendi Sigurðssyni, Tóm- asarhaga 51, fyrir söguna Eak við gkrið. Hlýíur Ingimar að verð- launum flugferð til Kaupmannahafnar og heim afíur. Onnur verð- laun hlaut Davíð ÁskeSsson, Kópavogi, fyrir söguna „Sjö símtöl og eitt sendibréf" og jjriðju verðlaun h!aut Guðný Sigurðardóítir -fyrir söguna „Tapað — fundið". Verðlaunasagan er lýsing á mótsögr.um í mjög svo f'óknu sálarlífi ungs drengs. Sökum þsss hve blaðið er unnið langt fram í vímann, mun sagan ekki birtast fyrr en í 50. tö’ub’cði Vikunnar, sem kemur út 22. desember. Hinar verðlaunasö urnar birtart svo í blöðunum þar á e/;ir. ÁIls bárust 65 smásögur í keppnina og taldi dómnefndin 15 þeirra hæíar til birtingcr. Vikan mun no'færa sár for.:-upsrétt að þeim og biria. Þsr sögur, sem blaðið ósk. r ekki efiir að kaupa, verða sendar höfur.dunum í pósti. I dómnefnd tmásagnakeppninnar áttu sæti: Andrés Björnsson, magister, Sigurður A. Magnússon, blaðamaður og Gísli Sigurðsson, ritstjóri. Sigurvegarinn í kcppninni, Ingimar Erlendur Tigurðsson. hsfur áður skrifað nokkrar sögur, sim birtar hafa verið í tímaritum og Ijóðabók inun koma út eftir hmn um þessar mundir. FÓLK Á FÖRNUM VEGI. Fram'h. af bls. 19. hræcid um, að ég mundi missa rainn sórs'.aka stíl, ef ég færi í skóla. — ÞaO sparar kannski íkna. — En hvað segir afi þinn um þetta? — Hann hefur uppörvað m:g, — gagnrýnir mig líka. — Þú átt auðvitað margt skyldíölk í Danmörku. Ilefur þú oft farið þangað? — Já, nDkkrum sinnum, — fór þang- að r.'ieð aía og ömmu í sumar. — Þau búa uppi i MDsfolIssveit. foreldrar þín.'.r, — er ekki svo? - - Jú, ég er þar núna. en þegar ég er í skólanum, þá bý ég hjá aki og ömmu á Dyngjuvegmu.n. FÁST AÐEINS H,A LÁRUSI LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON, SKÓVERZLUN. PÓSTHÓLF 1384 - REYKJAVÍK - SÍMI 1 58 82 MARGAR GERÐIR MARGIR LITIR SPíot. Sígríððf letððdðttnr Höfum ávallt til fjölbreytt úrval af G í T U R U M Vi8urkennt vörumerki I ’tveffum einnig og seljum allar tegundir hljófifæra EINKAUMIÍOÐSMENN: Hussein ,á lofti‘ Husseiii Jórdaníu- konungur er eini nú- lifandi konungurinn, sem flogið hefur hraðar en liljóðið, — og fullvíst má telja, að konungar, sem komnir eru undir græna torfu, hafa aldrei brotið hljóð- múrinn. Hussein er góður flugmaður, og eitt mesta yndi Iians er að skreppa á loft og „sprella“ svolitið. — Deita . . . Þetta var svo óljóst og furðulegt, hugsaði hún þreytulega. — Já, leita að íbúð! Hann leit sigri hrósandi á hana, og bros færðist yfir andlit hans. — Mamma vlssi það ekki . . . Ö, Merete, það var hræðilegt aö r.iissa Þig, . . . og ég fékk íbúð, heyrirðu það, Merete, . . . tvö fyrirtaks-herbergi með baði og öllu . . . og lítil útborgun . . . Heyrirðu það, ... við getuin flutt . . . — Já, já ’varaði hún. Var hann i raunini eins glauir: og hanti 'úrtist? — I’.g hef verið efkikjáni, sagði hann, eins og har.n læsi hugsanir hennar, — og mamma var ne?',tum búin að reka mig að heiman, bætti hann v:ð og brosti af veikum mætti, — ef til vill hefði hún átt að vera búin að því fyrir löngu . . . Hann sleppti hendi hennar og fitlaði vandræðalega við lakið á rúminu. Já, Það hefði verið slæmt. bætti hann við alvarlegur i bragði, . . . það hefði næst- um ver'ð eins slæmt og að vera án þín, . . . einn í Þessu kjánalega herbergi án þín . . . Og þú trúir Því ekki, hvað ég varð glaður, þegar ég fann ibúðina . . . Hún er alveg eins og við vildum hafa hana . . . En svo hringdi ég á skrifstofuna, og heir sögðu. að þú værir veik og hefðir verið flutt hingað . . . Ó, Merete, þú hefur ekki hugmynd um . . . Jú, hugsaði hún og leit á hann rannsakandi. Jú henni var farið að skiljast. Þetta hafði verið eins og fjárhættuspil, . . . Þar sem allt var lagt að veði . . . og forsjónin gat ein tekið i taumana . . . — ... Ég er búinn að tala við lækninn, heyrði hún hann segja, — ... Ég talaði við hann, áður en ég kom hingað inn. Ég vildi vita, hvað væri að þér og hvernig ætti að fara að þér . . . Hann þagði og leit í augu hennar. Og skyndilega varö hsnni ljóst, hvernig þessu öllu var farið, . . . hvers vegna hún hafði skyndilega gefizt upp . . . Hún vissi nú af þeirri sannfæringu, sem konum er stundum eiginleg, að hið innra með henni bjó litil vera, óskadraumur, sem mundi mótast hægt og hægt, búa sig undir komuna í þennan heim — og flytjast inn í nýja heimilið, — hið raunverulega heimili, — til foreldra sinna! 34 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.