Vikan


Vikan - 28.01.1960, Blaðsíða 17

Vikan - 28.01.1960, Blaðsíða 17
Sítt ogl silkimjúkt Þykkt og fíngert Fíngert hár er afar erfitt a5 setja upp nema með þvf að hafa permanent í því. Byrjið hárlaprninguna á því að legfjja lengstu hárin að aftan. Vefjið hnútinn fast, og tyllið honum með spennum. í hliðarhárið og ofan á höfðinu eru not- aðar rúllur, en í þau allra stytztu klemm- ur. Þegar burstað er úr hliðarhárinu, er það látið vísa inn að neðan og fest laus- lega með spennum. Mjúkt og þvkkt hár má ekki krulla mikið, heldur leggja það þannig, að hinir góðu eiginleikar þess njóti sin sem bezt. Fyrsta skilyrðið er, að slíkt hár sé vel klippt. Við hárlagninguna hér á mynd- inni eru notaðar meðalstórar rúllur. Hlið- arhárið cr vafið upp á klemmur. Topp- urinn er greiddur þvert yfir ennið og cndinn festur með einni klemmu. Árang- urinn grundvallast á gerð hársins. Sjálfliðið hár virðist oft þvkkara og meira lifandi en annað hár, og þess vegna er svo nauðsynlegt að kilppa það oft. Hár- lagningin á að vera sem eðlilegust, og það þarf að bursta hárið oft og vel. Lagn- ingin á myndinni er framkvæmt þannig að notaðar eru Iitlar og meðalstórar rúllur. Hliðarhárið er vafið upp á klemm- ur, síðan burstað upp á við, og þannig fæst þessi fallega lyfting yfir eyrunum> LEGGIÐ HARIÐ SJALF Stutt °g stallað Ýmsar orsakir geta legið til þess, að þurft hafi að klippa hárið stutt og { stalla, — svo sem misheppnað permancnt. Vandinn er að finna hcppilega hárlagn- ingu, þar til hárið vex aftur. Lausnin er að nota margar smáar rúllur, þvi að úr þeim virðist hárið meira. Eyrun eru hul- in og toppurinn burstaður mjúklega fram. Hárið frikkar við að særa það oft. Vati/t að láta hnakkahárið raxa niður. Þessi hárgerð er einna bezt fallin til hinnar háu og brúsandi hárgreiðslu, sem er svo vinsæl nú. Við þessa lagningu eru notaðar fremur stórar rúllur. í hliðarhár og topp eru settar klemmur og vel burst- að úr toppnum. Svona gróft hár þarf að bursta mikið og vel, og kemur sér þá, að hárið þolir það betur en allar aðrar hár- tegundir. Gætið þess að klippa hárið oft, þ»í að gróft hár má ekki vaxa rillL Uppi á höfðinu er hárið að framan vaf- ið á meðalstórar rúllur, en aftar eru notaðar mjög stórar rúllur. Örvarnar á myndinni sýna, hvernig hárið á að snúa. Þegar burstað er úr hárinu, er það undið upp í svokallaða franska rúllu og fest saman með spennum í hnakkanum. Þetta er gert þannig. að í hverja spennu er sett ofurlitið af hári og spennurnar festar nákvæmlcga eins og rúllurnar aneru áður. Þykkt °9 gróft Langt í°9 þunnt

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.