Vikan


Vikan - 28.01.1960, Blaðsíða 31

Vikan - 28.01.1960, Blaðsíða 31
Listamaðurinn tekur fram bunka af skissum, sem hann liefur gcrt á fcrðum sinum um landið, og breiðir þær á gólfið. — Hverju spáir þú um framlið málaralistarinnar hér lijá okkur? suyrjum við til jjess að koma lista- manninum í vanda. — Ég lield, að við finnum sjálfa oklcur í eigin umhverfi. Landið okkar er gullnáma, ströndin, Jiorp- in, öræfin — — — Ég er stað- ráðinn í þvi að haida áfram að mála landslagsm.vndir og held lik- lega sýningu á oliumyndum i vor. Það verða myndir úr þorpum hing- að og þangað og af fjörum, — já, fjörum, fjörur eru stórkostlegar. — En hraunin? — Jú, en Kjarval er búinn að fara svo hömlum um hraunin, að það cr crfilt að finna nokkuð nýtt þár. — Sumir mála lif fólksins og störf. — Vissulega hef ég áliuga á þvi lika, en ég geri figúruna aldrci að aðajatriði i mynd. — Þér finnst, að þess þurfi ekki til þess iið gefa myndinni lif? — Alis ckki. Suinuiu kann að finnast það, en mér finnst það ekki. Það er nú cinmitt |)iið skemmtilega við þetta, hvað menn lita misjöl'num augum á hlutina. — Þu átt við. að lifið væri ekki eins skcnimlilegt, ef allir væru sammála. — Nei, j>að væri litið i ]>á veröld varið. Þá held ég, að ég vildi lield- ur fara til tunglsins. GS. Yið gelum ekki að liugleiða það, að sennilcga hefði þessi maður, scm hann kynntist fyrir liendingu, verið sá, er siðastur Icit föður hans á lifi. Hins vcgar hafði hann ckki minnsta hugboð um, hve sterkar og ástríðuþrungn- ar þær tilfinningar voru, sem legið höfðu innibyrgðar bið innra nieð þeim, er á hann hlýddu, og að þessi hversdagslega orðaða frásögn lians gæti orðið til að leysa þær úr viðjum. Hann hafði liorft á Jóbönnu, meðan á frásögninni stóð. Hún hafði aldrei þessu vant lagt si- vinnandi hendur sinar i skaut sér og látið saumaskapinn lönd og leið, starað á hann og blýtt frá- sögn hans opnum munni, svo að sá í mjallhvítar tennurnar milli rauðra varanna. Allt í einu tók liann eftir því, að henni brá. Hún tók andköf, sjáöldur hennar ]>öndust út og myrkvuðust, og til- lit hennar varð angist þrungið. Var það hið lirottafengna i frásögninni, sem gerði hana svona óttaslegna? hugsaði hann og reiddist sjáll'u.in sér. Honum varð litið af henni til Leons. Hann var náfölur og hafði kreppt hendurnar um stólbakið i krampakenndu taki. Svo kastaði hann frá sér stólnum, Iiatlaði sér fram á borðið og starði á Herbcrt, rciðitrylltum augum. Og Herbert, sem einnig var stað- inn á fætur, gat ekki með ncinu móti imyndað sér, hvað að vini sínum gengi. Honum gat að sjálfsögðu ekki komið það til Iiugar, að þau syst- kinin höfðu heyrt j>essa sögu áð- án annars vcrið Auk þess að vera nauðsynlegt við bakstur, er ROYAL lyftiduft ágætt við aðra matar- gerð, t. d. við eftirfarandi: Eggiakölcur (ommelettur) verða léttari el þér ootið teskeið UléttfuUa) ai ROYAL lyitidufti á móM hverlu eggi. Nasst et þór steykið Hak blandid ROYAL lyftidulti Mman við raspið. Hið steykta verður betro oq stokkara. Hæfileqt er að noto tek. UiettiuUa) a! ROYAL lyftiduhi á moti 30 qr. af raepL Kartöflustappan verður loítmeiri oq heUt et 2 Uk. UléttfuUar) «1 ROYAL lyftldulti eru hrærðar Knnan við meðolekammt Royal lyftiduft er heimsþekkt gæðavara sem reynslan hefur sýnt aS aetii má treysta. Marensbotnar oq annað qert úr eqqiahvitum oq sykri verð- ur finqerðara ef ROYAL lyfti- duft er notað. þanniq: Á móti 2 mtsk. (sléttf.) af sylcri oq einni eqqiahvitu komi l/) tsk. (sléttl.) aJ ROYAL lyfUdulti. NOTIÐ Royal Framhald af bls. 11. að Leon hafði litið upp til föður sins og liann var stoltur af lionuin. Það var viðkvæmni i auguni Jó- liönnu, er henni varð lilið til ller- berts, ]>egar liann sagði þcim ýniis- lcgt, séiíi hann mundi um móður sínu, en bun bafði auðbeýrilega slaðið honum nær ,en fiiðir lians. En svo fór Herhert að segja þéjni af manni nokkruift, seni hann hafði komizt i kynni við ekki alls fyrir löngu, einn af félögum föður hans úr liernum. Þcir höfðu barizt hlið við hlið i oruslunni hjá liin, og sennilega liafði liann rætl við föð- ur Hcrbcrts siðastur manna. Sjálfur liafði maður þessi særzt, sagði Hcrbcrt. Sprcngjukúlubrot lenti i öðrum fæti lians. Og þar sem liann lá og gat ekki hreyft sig úr slað, hafði liann orðið vitni að þvi, cr faðir Iierberts liáði einvigi við franskan licrmann, — kvaðst sjá enn fyrir hugskotssjónum sin- um, þar sem þeir börðust upp á líf og dauða, en bak við þá gnæfði gömul mylla, liálfbrunnin og lösk- uð. Þessi Fransmaður hafði verið hár vexti og sterklegur, með mik- ið, svart skegg. Hinn særði þráði mest að mega veita félaga sínum lið, en mátti sig hvergi hræra. Og um leið og liann missti meðvitunil, sá liann föður Herberts reka byssu- sting sinn á kaf i vinstri síðu Fransinannsins. Ilann gerðist hrifinn og lirærð- ..ur,• þegar hann sagði frá þcssu; það «rkaði svo einkennilega á liann ur, — að móðir þeirra hafði sagt þeim liana, daginn seiu faðir þeirra var jarðsunginn. Ilenni hafði verið leyft að tala við hel- særðan eiginmann sinn, stiindu áð- ur en liann lézt, og hann liafði sagt licnni af einviginu við Þjóð- vei'jann lijá brunarústum myll- unnar ... Jóllanna gekk til Lcons, lagði höndina ó öxl honum og reyndi að sefa geðshræringu hans. En hann liratt henni frá sér. — Ekki getur hann vitað . . . sagði hún, en lauk ekki við setn- inguna. — Reyndu ekki að taka málstað lians, öskraði Leon. — Er þér þá ekki enn ljóst, hver liann cr? Son- ur föðurmorðingja okkar . . .? Hcrbert brá. Nú skildi liann i einu vetfangi, hvcrnig i öllu lá. Honum ofbauð tilgangsleysið i j>cssu öllu saman, . . . en hann gat ekkert að þvi gert. Faðir lians liafði líka fallið. Honum liafði jafnvel ekki verið búin eigin gröf, svo að hann gæti heiðrað minn- ingu hans sem sonur og skreytt liana blómum. Andrúmsloftið i litlu stofunni á búgarðinuum var magnað spennu, — og það er eklu að vita, hvernig farið liefði, ef Jólianna hcfði ekki allt í einu beint huga þeirra að örðu, er hún lirópaði upp yfir sig í ógn og skelfingu: — Fljótið . . . Þctta eina orð rauf samstundis þann vilahring, sem örlögin höfðu dregið umhvcrfis ungu menniua tvo. Og nú vcitiu þeir þvi einnig athygli, sem Jóhanna liafði . Jagt_ hlustir við uni hrið, — hinura ■ þunga gný.. . ' ' - Leon lók undir sig' stökk og yár • i einu vetfangi horfinn út um dyrnar, út í myrkrið. Þau Jóhanna og Herbert hröðuðu sér á eflir hon- uin. — Skepnurnar, hvíslaði Jóhanna og greip undir arm Hcrbcrls. Við verðum að reyna að bjarga þcim. Það lá við sjálft, að stornnirinn hrifi þau með sér. Þau studdu hvort annað og börðust gegn lion- um komust lieilu og höldnu að gripahúsinu og bjálpuðu Leon að Ieysa skepnurnar og hlcypa þeim út, fjórum kúin og nokkrum sauð- kindum, sem óðara liurfu út í myrkrið. Síðan gekk Leon til best- anna, sem stóðu bundnir á bás. Þeir höfðu bersýnilega bugboð um hættuna, j)vi að þeir frýsuðu og kröfsuðu með hófunum. Leon klappaði þeim á makkann og strauk fax þeirra eins og i kvcðju- skyni, um leið og hann hleypti þcim út. Og svo hurfu þeir út i myrkrið og storminn. Það mátti ekki heldur scinna vera, þvi að i sömu andrá skall Framhald á bis. 34. — Mcr sýnist forstjórinn tauga- óstyrkur. — — Þú skalt vara þig á honum — hann er þekktur að þvf að hrella sölumenn. —• VIKA.N 91

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.