Vikan


Vikan - 11.02.1960, Qupperneq 17

Vikan - 11.02.1960, Qupperneq 17
Fataþjónn i barnaherberginu Það hefur löngum gengið erf- iðlega að fá börn til þess að hengja upp fötin sin á kvöldin, enda ólíkt fljótlegra að henda þeim frá sér einhvern veginn, — vitandi það, að mamma kemur inn, eftir að sökudólgurinn er svifinn inn í draumalandið, tínir þau saman og hengir upp. E’n það er nauðsyn að kenna börn- unum að ganga sjálf frá fötum sínum og um að gera að byrja nógu snemma að venja þau á það. Meðf. myndir virðast einna helzt vera at fuglahræðu, en sú er ekki raun- in. Þetta er fata- AJ hengi, sem ein- hver Itali var svo snjall að Ok , finna upp fyrir börn til þess að hengja föt sín á. Danir kalla þetta „fataþjón”, og hefur hann náð miklum vinsældum þar i landi. Flestum börnum þykir þetta þarfur þjónn og hafa mjög gaman af að skreyta hann með fötunum sínum á kvöldin, enda ólíkt skemmtilegra en hengja Þau á venjulegt herða- tré. Þessi fataþjónn er úr tré og afar auðvelt j að smíða hann. Hausinn er nokkuð stór kúla, sem augu, nef og munnur eru máluð á. Fyrir telpur er sjálfsagt að útbúa hár á hausinn, en fyrir drengi er nóg að mála það á. Nú ættu laghentir feður að taka sér hamar í hönd og smíða „þjóna" fyrir börnin og slá þar með { botninn í herðatrésstyrjöldina. o— Áhöldin, sem til þarf, eru: tau- prentslitir, sem þola suðu, í túpum eöa glösum; þynnir. sem oftast fylg- ir litnum og þarf helzt aö vera meö sama verksmiöjumerki og liturinn; þunnur karton eöa teiknipappír; 1 pensill og ílát undir litinn. Efni: Þétt strigaefni eöa jafnvel gróft lakaléreft. Byrjiö á aö velja litinn, sem þiö viljiö hafa. Þynniö hann og jafniö, þar til ihann er alveg kekkjala.us. 00 1. mynd sýnir okkur mynztriö í 40, fullri stærö. Er því bezt aö draga Wt ^ þaö upp á smjörpappír, leggja siöan ^ 00 kalkipappír á kartoniö, en smjör- ^ 0f0 pappírinn síöan ofan á. Teikniö þannig mynztriö á kartoninn. Klipp- '00 iö nú mynztriö mjög nákvœmlega \ 00 út meö fíngeröum skærum. ^ ' Takiö nú dúkefniö, og athugiö, hvernig ykkur finnst mynztriö fara bezt. FinniÖ miöjuna á dúknum og miöiö staösetningu mynztranna viö hana. Merkiö fyrir mynztn meö brot- mn og tituprjönum. AthugiÖ, aö mynztrin liggi eftir þræöi. Nú er bezt aö reyna fyrst litinn og mynztriö á afgangi af sama efni og sjá, hvort liturinn er mátu- ____ ______________________________ lega þykkur. Liturinn er of þykkur, ef litlu litafletirnir veröa mjög haröir, þegar þeir þorna, en of þunnur, ef hann vill renna milciö út. Bezt er, aö liturinn þeki milli þessara andstæöna. Athugiö nú II. mynd, og sjá- lö, hvernig dúkefniö liggur strekkt og hvernig mynztriö er fest á meö teiknibólum. Ágætt Framhald á bls. 21. Iiiliian aftur / tízku Nú eru brydding- ar aftur mjög í tízku. Mest ber á þeim á drögtum, en þær eru einnig á kjólum og kápum. Brydding- arnar eru ýmist breiðar eða mjóar og eru settar utan með krögum, niður barma og framan á ermar og á ýmsa aðra vegu. Chanel- tízkuhúsið, sem frægt er fyrir dragtafram- leiðslu, notar brydd- ingar mikið í ár. * Á stöku myndinni er hins vegar dragt frá Maggy Rouff, klassísk í sniði, úr hvítu chevioti, með marín-bláum könt- um.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.