Vikan


Vikan - 03.03.1960, Side 2

Vikan - 03.03.1960, Side 2
Nýjasta A|9iör nyjung í formi Fjölbreytt úrval nýtízku húsgagna Sendum um land allt gegn póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Axels Eyjólfssonar Skipholt 7. — Símar: 10117 — 18742. UTSOLUSTAÐIR: Reykjavík: Skipholt 7. Vestm.eyjum: Húsgagnaverzlun Marinós Guðmundssonar. Keflavík: Húsgagnaverzl. Garðarshólmi. Akureyri: Húsgagnaverzl. Kjarni. Út og inn um gluggann ... Kæra Vika. Allt frá J>ví Vikan kom út í nýjum búningi hef ég key))t liana og likað stórvel. Þið megið þó ekki halda, að ég sé að smjaðra til þess að fá þennan jiistil birtan — nei, þetta kemur beint frá hjartanu. Pyrir fjórum mánuðum tók ég á leigu her- bergi i Austurbænum, á fyrstu hæð. Ég hef alltaf haft þann vana að sofa við opinn glugga og er bæði svefnlaus og friðlaus, sé honum lokað. Fyrir tveim sólarhríngum vakna ég af værum blundi, svona um tvöleytið, við það, að ég þykist kenria nokkurrar hreyfingar i bóli mínu. Mér varð ekki um sel, rís upp við dogg til að athuga hvers kyns sé, en um leið stekkur kattarfress eitt mikið af fótum mér og niður á gólf, þaðan upp í gluggakistuna og út um gluggann, sem var ojjinn upp á gátt. Ekki var sá kattardrellir þó þar með úr sög- unni, heldur settist hann að úti í garðinum, hreimandi og mjálmandi, og hafði sig ekki á brott fyrr en ég henti spýtukubb að honum. Hvernig á maður að ganga svo frá, að nokkurn veginn óhult megi teljast fyrir svo óþverra- legum næturgestum? Með fyrirfram þökk, Ó. Stefánsson. Erlendis, þar sem allskyns bitvargur ásækir sofandi fólk að nœturþeli, er það talin helzt uörn uð strcngja net fyrir glitgga, sem elcki verður komizt hjá að láta standa opna. Net þessi eru þéttriðin mjög, þar sem bitvargur þessi er srnávaxinn, en þar sem varna skal stierri gerðum svefn- eða draumrofa að fara inn oy út um opna glngga í húsi næl- nrinn — svo setn fressköttum — mundi mega hafa möskvann tulsvert stærri. Ann- að ráð kunntim við ekki, það er öruggt megi kallast. Með beztn þökkum fyrir vin- gjarnlegar kveðjttr, og von iim svefnfrið bréfrituranum til lianda. ,lá, hvað skyldi það vera? Iíæra Vika. Ég hef verið að spekúlera i þessu með is- lenzka kvenfólkið og Kanann. Hvað skyldi það vera, sem bandariskir karlmenn hal'a fram yl'ir íslenzka? Ætli það geti verið, að það sé bara einkennisbúningurinn, eins og sumir segja, eða þá það, að þeir tala ensku? Mér þykir það bara andskoti hart, og ég hugsa, að það þyki fleirum, að þessir Kanar skuli liirða fallegustu stúlkurnar, svo ekki er nema ruslið eftir handa íslendingum. Ætli það geti komið til mála, að það sé einhver kvennadeild í handaríska hernum, og ætli j>að væri þá nokkur möguleiki á að fá innfluttar nokkrar Kanínur — það er að segja kvenkana — og jal'na þetta eitthvað þannig. Það segir mér kunningi minn, sem siglt hefur til Bandarikj- anna, að þær bandarísku séu öllu fallegri en íslenzku stúlkurnar. Annars skrifa ég þér þetta, Vika mín, vegna ]>ess að ég á um talsvert sárt að binda. Ég var sem sé með einni svakaskutlu, blondínu með sítt li'ár, þessari vaskekta Brigitte-Bardot-týpu. En svo fór hún að stunda Expresso, og þar kynntist hún Kana, og síðan vill hún hvorki lieyra mig né sjá. Helzt vildi ég ná i hana 2 V I Ií A N

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.