Vikan - 03.03.1960, Page 10
i
Þessi yeitingastaður var opnaður í
vetur. Hann er við Laugaveg, þar sem
Clausen verzlaði áður. Svona er allt
breytingum undirorpið. Þessi veitinga-
stofa er nefnd Kauða myllan eftir sam-
nefndum skemmtistað í París, og við
sjáum ekki betur en Elín Pálmadóttir,
fyrrum blaðakona hjá Vikunni ok nú
hjá Morgunbiaðinu, sitji þarna í horn-
inu. Listmálarar munu sýna verk sín
á þessum stað, eins og tíðkazt hefur
f Mokkakaffi, og fyrirsætur þeirra
komá óbeinlínis f stað can-can-dans-
meyjanna, sem áhrifaríkastar hafa orð-
ið til þess að auka á frægð Rauðu
myllunnar f Parísarborg. Athyglisverð-
ast þarna fannst okkur loftið; það er,
eins og sjá má, úr breiðum borðum
— upp á rönd, —, og rafmagnsrörin
fyrir ljósabúnaðinn bera þau uppi.
— Hafa skal það, er sannara revn-
isl, — var einu sinni sact. Nú hcfur
bað komið í liós, að Bretar höfðu ekki
bækistöð í húsinu nr. 67 við Laueavee,
eins oc sagt var í grein Gunnars M.
MaKnúss um Bretafansrelsin á Kirkju-
sandi. Hérna er hins vecar rétta húsið,
bað er bakhús á sama stað, oe núm-
erið cr 67 B.
Miimmi'
a vi mm
C inn af merkustu fræðimönn-
tim íslenzkum um og eftir alda
mótin 1800 var Jón Jónsson Esj)ó-
lin sýslumaður. Kannast allir ís-
lendingar við Árbækur hans, sem
nú eru aftur í margra eigu, eftir
að þær hafa verið gefnar út á ný
í ljósprentun af Einari heitnum
Þorgrimssyni forstjóra. Þótt aðeins
sé litið á það verk, vekur það
undrun manns, hvernig önnum
kafinn embættismaður hafði tíma
til þess að safna slíkum fróðleik l
hjáverkum. En þó er það ekki
nema brot af þvi, sem þessi tröll-
aukni afkastamaður lét eftir sig.
Átján ára gamall samdi hann fyrsta
sögurit sitt i lijáverkum (1787);
HEIMSKRINGLU EÐA SÖGU ALLS
RÓMVERJARÍKIS. Var hann þá i
heimaskóla og færði föður sinum,
Jóni sýslumanni Jakobssyni, rit
þetta í nýársgjöf. Kom þar þegar
rram hið mikla vald hans á is-
lenzku máli, sem átti eftir að sann-
ast enn betur síðar, þvi að hann
verður án efa talinn meðal almerk-
ustu málhreinsunarmanna 18. ald-
ar, — enda má sjá af ævisögu hans,
að það var allt frá barnæsku kær-
asti leikur bans að likja eftir forn-
sögum og semja sögur i þeim anda.
Þar hefur hann drukkið i sig
ramman safa sterks tungutaks.
Þá samdi hann SÖGU FORXRA
NORÐURÁLFUBÚA um 1800, fjög-
•írra binda verk, unnið „i vetrar-
jáverkum“I Þá iná nefna SÖGU
KAGFIRÐINGA og HÚNVETN-
■ NGA SÖGU og ÆTTARTÖLUBÆK-
JR. Allmikið er til af kveðskap
. 'ftir Espólín, kvæði, kvæðaþýðing-
ar, rímur og sálmar. Þannig þýddi
hann OSSÍANSKVÆÐI og MYND-
?BREYTINGAR OVIDII SKÁLDS og
'orti kvæðaflokk með sexmæltuin
hætti um Sigurð Fáfnisbana: SIG-
URÐUR MEÐ GJUKUNGUM o. fl.
f formála að ÁRBÓKUNUM sýn-
ir Árni ])rófessor Pálsson Ijós dæmi
þess, hvernig Espólin hreinsar mál-
far heimildarmanna sinna. Hann
segir m. a.: „ ... heimildarritin
viðrast furðulega vel i hinu hreina
og tæra lofti, sem er yfir liinum
heiðna og sterka stíl Espólins, svo
að þau kasta eilibelgnum, sem þau
voru fædd í. Allir mállestir, —
dönskuslettur, guðfræðilegt orða-
hnoð, ambögur, ónýt orð o. s. frv.,
— allur sá óþrifafénaður hverfur
uð langinestu leyti, er hinn mikli
stilsnillingur handleikur ritsmíðar
fyrirrennara sinna ...“
Þvi fer fjarri, að hér hafi verið
talin upp öll verk þessa afkasta-
mikla manns, enda hefur enginn
getað svarað þvi, hvernig Espólin
fékk orkað þvi að láta eftlr sig öll
þau ókjör af ritsmiðum, sem raun
ber vitni. Hann átti ])ó erfiða að-
stöðu uni margt. Hann var bláfá-
tækur framan af ævi, embætti hans
erfitt og þau störf honum ógeðfelld.
Sýsluskrifaralaus var hann að stað-
aldri, þótt vinir hans hlypu stund-
um undir bagga, þegar mest á relð.
Og þrált fyrir það að liann væri
ramniur að afli, cins og siðar mun
nánar getið, var heilsa hans hvergi
nærri góð síðari helming ævinnnr.
Mestu hefur hér um ráðið, að hann
átti afbragðskonu, sem var skör-
Afreksmaðurinn ESPÓLÍIV
Iiynjagripir
í Sindrabúðinni við Hverfisgötu rákumst við
á ýmsa stórmerka gripi úr tekk og leðri, en
við nánari eftirgrennslan kom I ljós, að þeir
voru innfluttir frá Danmörku. Þarna sjáum við
kcngúru og hrafn i hempu í nábýli við ferlegan
kaktus, cn mest bar á músum í alls konar stell-
ingum. Þetta er orðinn stóriðnaður með Dön-
um, og þeir moka svona kvikfénaði i Banda-
rikiomonn og "«nwr flrsiH-
Nei, vlð hefðum ekkl
trúað því að órcyndu,
að hjartað í meðal-
manni starfaði þessi
ósköp á ári hverju. En
læknavisindin hafa það
fyrir satt, að venjulegt
mannshjarta mundi
nægja til þess að dæla
brcnnsluolíu fyrir 5—
6000 einbýliahúa i keiL