Vikan


Vikan - 03.03.1960, Page 11

Vikan - 03.03.1960, Page 11
ungur og tók uf honum allar bús- áhyggjur, og að heimilislíf hans var óvenjugott og friðsælt. Jón Espólín var á fjórðu alin á hæð (73 þumlungar) og þrekinn eftir því. Sjálfur hafði hann mæt- nr á öllu atgervi og atgervismönn- um og æfði sjálfur íþróttir fram- an af ævi, einkum aflraunir, enda var hann tröll að burðum. Sigfús sagnaritari Sigfússon Iýsir liæfi- leikum hans svo: „Hann var allt i einu, andlegt og veraldlegt skáld, sagnfræðingur mesti og ættfræð- ingur, sivakandi mennta- og fram- faramaður, góðviljaður og um- hyggjusamur, sagður saklaus eins og barn; og jafnhliða þessu gegndi hann með samvizkusemi hinu erf- iða sýslumannsembætti.“ Við skulum nú til gamans rifja upp nokkrar sagnir af þessum merkilega manni; heimildarmaður minn er Sigfús Sigfússon. Espólín þurfti mjög á hestum að halda. Það er sagt, að liann gerði það að vana, þegar hann ól upp reiðhest, að hann tók hann sem oftast upp á hverjum degi og jafn- vel bar hann til; hélt hann þvi áfram, unz hesturinn var fullorð- inn; vandist hvor öðrum svo, að sagt var, að hesturinn yrði hinn auðveldasti i meðförum og að Espólin Jéki sér að þvi að bera hestinn langa leið. Þar frá er sprottin sú sögn, að eitt sinn, er bleytur voru og forir i lægðum, kom hann ríðandi framan úr Eyja- firði á Akureyri. Þá undruðust menn mjög, hve hann var sjálfur þrekaður, en hesturinn hreinn, og spurðu, hvað þvi ylli. — Hann kvað það koma af þvi, að hann hefði haldið á hestinum yfir mestu foræðin; bann hefði lika marg- launað sér það á milli. Það hefur verið sagt um afl Espó- Iins og æfingu, að hann hefði lyft sér upp á mittisháan vegg með vættarþunga í fanginu. Hvar sem Espólín frétti um afarmenni, varð hann að kynnast þeim sem bezt og helzt að reyna við þá, gerði marga voskróka til og þótti því betra, þvi fleiri sem fundust. Eitt sinn var honum sagt frá tveimur bræðrum, sem frægir voru i sögnum, en létu litið yfir sér. Hét annar Eyjólfur, lágur og þrekinn, en hinn Gunnar, hár og þrekinn. Hann gerði sér ferð til þeirra og hitti Eyjólf úti við, en Gunnar var að heiman. Espólin heilsar honuin þægilega; hinn tekur því dræmt. Espólín kann eigi við það, en fer þegar að tala um aflraunir og leið- ir tal að þeim bræðrum. Eyjólfur þegir. Þá mælist Espólin til þess, að hann sýni sér, hve mikið hann megi. Eyjólfur segir: „Við bræður þykjumst livorki sterkir né erum það.“ Og um leið og hann sagði þetta, bregður liann við, gripur hestastein af hlaðinu, vel mikinn, og lætur upp á axlarháan vegg og segir: „Ef þú þykist sterkur, þá berðu stein þennan, og láttu ekki niður fyrr en i sama farið." Það fór heldur hrollur um Espólín, en ekkcrt sagði liann, trcysti sér eigi, en neyddist þó til, þrifur til steins- ins og fær sett liann i sama farið, en á að liafa sagt á eftir, að þetta væri eitthvert sitt mesta átak, en mjög hefði sig undrað, hvilikt heljarafl leyndist i Eyjólfi, eigi stærri manni. Leizt honum eigi að biða Gunnars. Skildu þeir Eyjólf- tir þó vingjarníega og vnru gnð- kunningjnr upp frá þvi. .Sírn Snnrri nrustuskáld á Húsa- KramhalU A bls 31 2)r. Ylflaltkíai onaiíon SPILLUM VIÐ BÖRNllIVM MEÐ DEKRI? DEKRIÐ ELUR A EIGINGIRNI. Það er tizka að býsnast yfir gjálifi og alvöruleysi æskunnar. Hún kvað vilja njóta alls án þess að leggja nokkuð í söl- urnar. Sérréttindi eldri kynslóðarinnar til ákveðinna nautna eru ýmist dregin I efa og upphafin eða þau eru beinlinis orð- in sérréttindi æskunnar. Hver leiðir barn- ið inn á þessa braut? Eigingirnin nærist af sterkum rótum 1 eðli manna. Hún heimtar dekur og dekr- ar sjálf við allt, sem henni er kært. Dekur foreldra við börn sprettur oftast af skammsýnni eigingirni þeirra sjálfra. Þeim er það nautn að láta sem mest eftir hinu ástfólgna afkvæmi, veita þvl allt, sem það girnist, en hlifa því við öllu, sem því þykir óþægilegt. I fyrstu virðist foreldrum þetta lciða beint af verndarhlutverki sínu gagnvart barninu. Þeim þykir það ástleysisvottur að neita barninu um það, sem þau geta veitt því. í slikum jarðvegi þróast eigin- girni barnsins vel, og fyrr en varir, tekur það að heimta þann munað, sem foreldr- ar veittu þvi áður af frjálsum vilja. Kannski hnykkir sumum foreldrum þá við. En oftast eru þau þá búin að mynda venjur með barninu, sem þau ráða ekki við að breyta. Móðir nokkur lýsti þessu nýlega fyrir mér með ljósu dæmi um 10 ára gamlan son sinn. Hann fékk að fara í bló á miðviku- degi, gegn því að hin venjulega blóferð sunnudagsins félli þá niður. bln þegar sunnudagurinn kom, heimtaði drengurinn sína venjulegu bíóferð, og eftir nokkur átök neyddust foreldrarnir til að láta undan. Áður en langt um leið, liafði dreng urinn fengið rétt sinn viðurkenndan til að fara tvisvar i bió vikulega. Dekurbarnið verður snemma heimtu- frekt. eins og sjálfselska þess væri óseðj- andi. Það virðir ekkert nema eigin lang- anir, getur orðið skarpskyggnt á leiðir til að koma vilja sínum fram, en er óraun- sætt að öðru leyti. Það forðast áreynslu og er á allan hátt óhneigt til að láta á móti sér. Áhugamál þess markast af sér- hlifð og sjálfselsku. Fyrr en varir, seil- ast slik börn eftir munaði liinna full- orðnu: telpan á barnsuldri eftir kvenlegri tízku, skemmtunum og aðdáendum, dreng- urinn byrjar með vindlingum, áður en | hann lýkur harnaskóla, en hikar ofurlítið lengur við flöskustúlinn. DEKURBARNIÐ í SKÓLANUM. Flest dekurbörn eiga erfitt i skólanum. Þeim er ekki tamt að leggja sig fram við að fullnægja kröfum annarra, eins og námið heimtar. Hinar óliollu dckurvenj- ur draga hugann frá náminu og lama viljaþróttinn. Dekurbarnið skipar sér þvi frá byrjun i getuminni helming nemenda- hópsins og stendur oftast tæpt á prófum. Hér rekast á metnaður foreldranna, að koma barni sínu til mennta, og sú linja og sjálfsvorkunn, sem þau hafa vanið það á með dekri sinu. Til þess nú að létta íreynslu námsins af barninu er ráðinn handa þvi einkakennari, sem ú að hamra sem sársaukaminnst inn í barnið þá lág- marksþekkingu, sem skólinn heimtar. Það er opinbert leyndarmál, að fjölmargir nemendur, &em sitja hér í virðulegum skólum. stæðust ekki prófin nema fyrir | stöðuga aðstoð auknkcnmira. scm hein HAð •nis txtt.gja i það lu’crt n.riði. Fyrir' þetta áfnli í n uninu h»rfr»a-«t FrtímnSfíVj 'i »J.v t.i

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.