Vikan


Vikan - 03.03.1960, Síða 20

Vikan - 03.03.1960, Síða 20
Saga eftir Hélgu Gísladóttur 11 ára. Á þessari mynd eru tíu íkornar. Hve marga getur þú fundið? Taktu brúnan litarstubb, og litaðu hvern íkorna, um leið og þú finnur hann. Þá verður auðveldara að telja saman, hve marga þú hefur fundið. Ævintýraleg sumardvöl — Ó, hvað þú ert ósvífin. Nú er ég öll blaut. — Uss suss, þú mátt ekki hafa svona hátt, þú vekur alla í húsinu, og þú fékkst í mesta lagi þrjá dropa á þig, svaraði Astrit. — Verið þið ekki að rífast, sagði Hall- dóra. — Við skulum frekar flýta okkur að klæða okkur og fara að taka til nestið og fara svo upp í hellinn. Beta og Astrit hættu því að þrasa og Halldóra og Ástrit flýttu sér inn í sitt her- bergi og fóru að klæða sig, tóku til, en þegar þær voru að byrja að þvo sér, komu Beta, Tom og Peter inn og voru alveg tii- búin. Þær flýttu sér, og brátt voru þau öll til. Þau fóru niður í eldhúsið. Þar var fröken Sörensen að tala við tvo menn. Þeg- ar þau sáu krakkana, flýtu mennirnir sér BARNAGAHAN út bakdyramegin. Tom festi vel á minnið hvernig þeir litu út, og það kom sér vel síðar meir. Astrit skar brauðið og smurði, en Hall- dóra lét álegg á. Tom tók ölflöskurnar, teppið og upptakarann, en Beta og Peter FRAMHALDSSAGA röðuðu í töskuna. Þau flýttu sér svo að borða morgunmat og héldu síðan af stað. Þau fóru sömu leið og daginn áður og komust loks að hellinum. Þau földu flösk- urnar og teppið bak við stein og klifruðu síðan upp á stallinn fyrir framan hellis- opið. Þegar þau voru öll komin upp, tók Tom vasaljósið sitt upp og brá upp Ijósi. Þau litu öll inn en brá illilega. Á heilis- gólfinu voru blóðslettur, og það bar þess ljóst vitni, að þarna var einhver. Þeim hryllti við í fyrstu að þurfa að fara þarna ísn. ». verðlaunakrossgAia VIKUNNAR Vikan veitir eins og kunnugt er verð- laun fyrir rétta ráðningu á grossgát- unni. Alltaf berast margar lausnir og er þá dregið úr réttum lausnum. Sá sem vinninginn hefur hlotið, fær verð- launin, sem eru: 100 KRÓNUR Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir sendar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 4. kross- gátu vikunnar og var dregið úr réttum ráðningum. KRISTINN PÁLSSON, Hólabraut 4 — Skagaströnd hlaut verðlaunin, 100 krónur, og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Lausn á 1/. krossgátu er hér aö neöan: °HIN°GÖFUGA°Þ00° o°N0GÆRAN0SVO°00 ELNA°RÓLUR°ALLAH °VINA0FUNDUR°ÓRÓ AlDA°E0°R0ÁRNAÐGG RTÖNNLASST°MAT°UL ÐIGAUF°ERTUR°FRl Ó°USNUGGA0LlTA°F GOR°NR0UNA°RE'RRI °°ÐHA°FLANDRIMÖR ° °UR°ÆRA°GLÓSUR° 0 °ROT°ÆFUR°TTRÁK ° ° °tungl°aftansæ 0 °FAGNAÐARFUNDUR i AF ISTAÐ 5AM- HLJÓPI RÆKÍA MÁN UÐUR F055 SAM- HLJÓÐI HÆJ&T SKEflW AF URÍIN EINS TALA END- ( ING c 4 h HEIMTA mi GANGUR TELPA TALA HÖF UnDuR STÖR- FLJÓT ÍLÁT f ÞJÓÐ- LAND E 1 N S £ Æ T 1 FÚSK STAUR KENN- ARI u FISKUR tala' VONlN FLATAR- MAL GIN SKST l. I r 6RAKA B0RD GAT i 5ÉR- HLJÓÐI TONN HOPPA Á FÆTI SKÁLD ■'X FRJÓ5A ÆIANDI TÓNN EINK- STAFIR ElNK-„ STAFIR nÍL ÓSLÉ7TU FLÍK X STUND- INNI HLJÓÐ 4 HETJli KJAfWA EFNI EINS NAUbl 5 ÁBREIÐA END- VARÚ- INN ÓHREIM % , ING RAULS KVÆÐIS V I 1 SAM 4 HLJÓDAR sjúk- DÓML/R 5TRAK- U R HA&I '5*- TALA * 1 ■ V Ý K 3 0 r H i LÍK STAFUí! FloKKUR ULJoe SÖGrN TXFTA uae (A®v w . , MÓRA EINS 4 m n A 6 N \ It FUÖL- AR -* k s "gT 20 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.