Vikan - 03.03.1960, Blaðsíða 22
— Hefurðu pantað íbúð fyrir okkur á hótel-
inu? spurði Viviane.
. „í>aO er eins og sumar konur séu fæddar til
aO vera kaninur. Þær eru til sem þykir bara vænt
um þaö.“
MaOur gæti haldiO aö hún heföi andstyggö á
móðurtilfinningunni. Kannskl finnst henni þaö
lítillækkandi.
Yvette sat uppl í rúminu og skammaöist sin, en
af allt annarri ástæöu.
„Þú veizt, — ef þú vilt heldur aö ég losi mig
viö þaö ..."
„Hefir þetta komið fyrir þig, áöur en viö
kynntumst?"
langi til að eígnast það, veröi ég aö hvíla mig
í nokkra daga.“
Skrítin, þessi stúlka. Skringilegar, þessar stúlk-
ur báöar tvær.
„Þætti þér annars vænt um það?“
Það er aö sjá svo. Annars hefi ég ekki hugsað
út í þaö ennþá. Það er rétt hjá henni að þetta
geri allt flóknara. Og þó er ég hamingjusamur,
hrærður, hreyknari en ég hef nokkurn tíma verið
áður.
„Bf ekkert kemur fyrir í tvo eða þrjá daga,
ætla ég aö fara til læknis og láta hann skoöa
mig."
„Því ekki undir eins?"
„Vilt þú það? Ertu óþolinmóður ?“ .
„Já."
„Fyrst svo er, ætla ég aö senda sýnishorn til
rannsóknarstofu hans í fyrramálið. Jeanine get-
ur farið með það. Kallaðu á hana/‘
Við Jeanine sagði hún:
„Veiztu hvað? Hann vill að ég eignist það!“
„Ég vissi þaö."
„Hvaö varö honum aö oröi þegar þú sagöir
honum það?"
„Ekkert. Hann stóð grafkyrr og ég var farin
að óttast að hann myndi detta niöur þrepin. Svo
var hann nærri búinn aö hlaupa mig um koll,
þegar hann rauk hingaö upp til þín."
Hún gerir grín aö mér.
„Hann segir aö þú verðir aö fara meö sýnis-
horn til læknisins i fyrramálið."
„Þá verö ég aö fara og kaupa gerilsneydda
flösku."
Þær eru báðar vanar þessu.
ÞaÖ var kominn skrifstofutimi. Bordenave
hringdi og spurðist fyrir um mig. Jeanine varö
fyrir svörum.
„Hvaö á ég að segja?"
„AÖ ég veröi kominn þangaö eftir nokkrar
mínútur."
Þaö er bezt fyrir mig aö fara, þvi nú er ekkert
sem ég get frekar gert hér.
Fimmtudagur, 15. des.
„Sýnishorn send. Dagveröur í sendiráöinu."
Ég á viö sendiherrann frá Suður-Ameríku.
Hann hafði fámennt en ákaflega glæsilegt boð
inni, til þess aö minnast sigurs okkar. Þaö er
Moriat að þa.kka, aö hergögnin eru óskemmd
á leiö til „einhverrar" hafnar, þar sem þeirra
er beðið meö óþreyju. Og byltingin er ákveðin
í janúar.
og sakir standa, kem ég fram viö hana af mesta
kæruleysi, aö ég segi ekki spjátrungshætti. Og
þegar ég brosi verður hún hálfrugluð, því hún
veit ekki lengur hvaö hún á aö halda. Stundum
reiðist hún allt í einu.
„Hvenær hefir þú hugsað þér aö gera eitthvað
í þessu?"
„í hverju?"
„Þessu með Cannes."
„Það er nógur tími til stefnu."
„Ekki ef okkur vantar herbergi á Carlton."
„Því þá á Carlton?"
„ViÖ höfum alltaf haldið þar til."
Til að binda endi á þetta, hreytti ég út úr mér:
„Hvernig stendur á að þú hringir ekki þangaö
sjálf?"
„Má ég segja ritaranum þínum að gera þaö?“
„Því ekki þaÖ?“
Bordenave heyröi þegar ég simaði til Saint
Morits. Ég veit hún skilur allt saman, segir ekki
neitt og verður rauðeygö að nýju.
Laugardagur, 17. des.
„Jákvæö niöurstaða."
ÁTTUNDI KAFLI.
Mánudagur, 19. des.
Ekki veit ég hvaöa mistök þetta uröu með
blómin, það er óskiljanlegt og mun ergja mig
framvegis. Áður en ég fór í boðið á laugardag-
inn, kom ég við hjá Lachaume og lét senda sex
vendi .af rósum til Quai d‘ Orléans. Ég hafði tekið
leigubifreið og lét hana bíöa meðan ég fór inn
í búðina. Ég minnist þess ljóslega hvernig ég
valdi mér þessar dökkrauðu rósir hjá búðarstúlk-
unni. Hún þekkir mig og spuröi:
„Nokkurt nafnspjald, Maitre?"
„Þess gerist ekki þörf.“
Ég er viss um að ég gaf upp nafn og heimilis-
fang Yvette, ellegar mér hlýtur þá að hafa orðið
mismæli. Þegar ég kom út, var bílstjórinn að
karpa við lögregluþjón, er skipaði honum að
halda áfram, en hrópaði, þegar hann kom auga
á mig:
„Afsakið, Maitre, ég vissi ekki aö hann var
með yður.“
Rétt fyrir dagverð ieit ég inn á Quai d‘ Orléans,
en var þá búinn aö gleyma blómunum og tók ekki
eftir neinu. Ég hafði Þar skamma viödvöl, sagöi
Yvette að ég yröi að fara í veizlu og myndi finna
hana um ellefuleytið.
Þegar ég kom heim til mín, fór ég beint upp
„Fimm sinnum, ég Þorði ekki aö segja Þér frá
því. Ég vissi ekki hvað ég átti aö gera. Til viö-
bótar viö öll Þau vandræði, sem ég hefi komið
þér í aö undanförnu ...“
Mér vöknaöi um augu, en ég tók hana ekki I
faöm minn. Ég var hræddur um aö ég yröi of
tilgerðarlegur. Ég greip bara hönd hennar og
kyssti hana í fyrsta skipti. Jeanine sýndi þá hátt-
vísi aö ganga út.
„Ertu viss?“
„ÞaÖ er ekki hægt að vera viss undir eins, en
nú eru tíu dagar síðan. Hún sá að ég fölnaði,
skildi af hverju það stafaði og flýtti sér aö bæta
viö:
„Ég hef taliö saman. Ef þaö er svona, getur
enginn átt þaö nema þú.“
Ég var þurr í kverkunum.
„Þaö væri nú gaman, væri það ekki? Þú veizt,
þetta kemur ekki í veg fyrir ferð okkar til Sviss.
Ég ligg aðeins í rúminu af því, aö Jeanine vildl
ekki aö ég færi á fætur. Hún segir aö ef mig
Sjálfur fékk ég gullið vindlingahylki, auk
ómakslauna.
Föstudagur, 16. des.
„Bið. Viviane."
Ég biö eftir niöurstööum rannsöknarinnar, en
við fáum þær ekki fyrr en á morgun. Viviane
er óþolinmóö.
„Hefurðu pantaö íbúö fyrir okkur á hótelinu?"
„Ekki ennþá."
„Bernards fólkið er á förum til Monte Carlo."
„Nú.“
„Heyrirðu hvað ég segl?“
„Þú sagðir að Bernards fólkið væri á förum
til Monte Carlo, og af því aö mér kemur það
ekkert viö, sagöi ég bara: Nú!“
Ég yppti öxlum.
„Ég vil helzt fara til Cannes sjálf. Hvernig er
meö þig?“
„Mér er sama.“
Þetta breyt.ist allt eflir nokkra daga, en eins
I svefnherbergið til að skipta um fðt. Þar var
Viviane að klæða sig og brosti svo háðslega að
ég hleypti brúnum.
„Það var fallegt af þér,“ sagði hún þegar ég
var kominn úr frakkanum og búinn að taka af
mér hálsbindiö og horfði á hana 1 speglinum.
„HvaÖ?"
„Aö senda mér blóm. Þar sem ekkert nafnspjald
fylgdi, gat ég mér þess til að þau væru frá þér.
Var það rangt af mér?“
Rétt í þessu kom ég auga á rósimar mínar 1
stórum v,asa á smáborði. Þá mundi ég eftir þvi,
að Yvette haföi ekki minnzt á þau, og ég ekki
telciö eftir neinum biómum I íbúðinni.
„Ég vona að þau hafi ekki verið send á rang-
an stað,“ hélt Viviane áfram.
Hún var sannfærö um að svo hefði verið. Ég
hafði alls enga ástæðu til að senda henni blóm
i dag. Ég skil ekki hvernig þessi mistök hafa
getað átt sér stað. Ég hefi hugsað um þetta meir
en ég ætlaði mér, af því þessi launung kvelur
V I K \ ^
22