Vikan - 03.03.1960, Page 31
Á víð og drcií
Framhald af bls. 10.
felli var almennt talinn þriggja
manna maki að afli og iþróttum.
Hann var sagður tæpur meðalmað-
ur á hæð, en afar þrekvaxinn og
íþrótta- og gáfumaður mikill. Espó-
lin hafði heyrt um afreksverk hans,
glímur, sund, átök o. f 1., og lang-
aði til að kynnast honum og ríður
upp i Húsafell. Tók prestur lion-
um vel. Bciddist Espólín þess að
fá að sjá stcininn, er Snorri hafði
jjar við garð til að prófa með afl
sitt og annarra. Eigi kvaðst Snorri
prestur telja það inikilsvert ung-
um mönnuin og hraustum að reyna
steinatökin við sig afgamlan, koin-
inn að fótuin fram. En er til kom,
gat Espólin eigi komið Hálfsterk
alveg upp á garðinn, en allt kom
hann honum á veggjarhrúnina.
Sagði prestur þá, að æfingu og lag
við steininn mundi sýslumann
skorta, en eigi afl. Tók prestur þá
steininn og lét upp á garðinn.
Undraðist Espólin þetta, þótt prest-
ur væri vanur steininum, þvi að
hann var þá niræður orðinn. Espó-
lín þótti hann ærið fjölvis i forn-
um fræðum. Skildu þeir vinir.
Jón Vidalin, hróðir Geirs hiskups
góða, var afarmenni að kröftum og
þeir bræður báðir. Var Jón harð-
fengari. Ilann hafði verið stýri-
maður á Indiafari, en varð síðar
lögsagnari Theodórs sýslumanns i
Múlaþingi. Sú sögn hefur gengið,
að þeir Jón Vidalín og Jón Espó-
lin yrðu missáttir við drykk og
flygjust á, og hefði Espólin heldur
miður. Þá kvað hann þelta:
Það er erki-meining min
muni til vitis fara
jötun-herki'ð jafnan svín
Jón hinn sterki Vidalin.
Þótt Espólin hefði að visu miður
í jieim frásögnum, sem liér hefur
verið frá greint, þá er rétt að geta
jiess, að hann var maður mjög
sterkur, tröllmenni að burðum, en
hins vegar liktist það honuin að
leita helzt á fund þeirra, er af öll-
um báru i þeim efnum, þótt það
þannig yrði stundum að vissu leyti
á hans kostnað. Hinn forvitni
fræðimaður mátti sin þar meira
en metnaður þrekmennisins.
Árni prófessor Pálsson segir svo
frá ævilokum Espólins:
„Pétur prófastur Pétursson á
Viðivöllum, nafnkunnur maður, var
einn liinn elzti og traustasti vinur
Espólíns i Skagafirði. Sumarið 183(5
vildi Espólin fyrir livern mun
heimsækja hann, og tjáði ekki, þótt
kona hans réði honum frá þvi
(sökum vanheilsu hans). Fylgdar-
maður hans var Jón, sonarsonur
hans, piltur á tólfta ári. Gekk ferð-
in vel til Víðivalla, og var Espólin
þar um nóttina. En á heimleið
sveif að lionum svo ákaft, að hann
varð að fara af baki. Sótti piltur-
inn þá menn lieim að Réttarholti,
sem var næsti bær. Áður en jieir
koinu, bar annan mann þar að,
sem Espólin lá. En honum þyngdi
meir og meir. Var þá sent eftir Ara
lækni á Flugumýri, og mun Espó-
lin hafa verið látinn, skömmu áð-
Aukið blæfegurð hársins . ..
meö liinii undraYerða
WHITE RAIN fegrandi Shampoo . . . þetta
undraverða shampoo, sem gefur hárinu
siikimjúka og blæfagra áferð.
J>etta ilmríka WHITE RAIN shampoo . . .
gerir hár yðar hæft fyrir eftirlætis hár-
greiðslu yðar.
J)etta frábæra WHITE RAIN shampoo
. . . lætur æskublæ hársins njóta sín og
slær töfraljóma á það.
Hvítt fyrir venjulegt hár —
Blátt fyrir þurrt hár —
Bleikt fyrir feitt hár.
WHITE RAIN shampoo-hæf r yðar hári.
HEILDVEFtZLUNIN HEKLA H.F.
H verhscötu 103 — Sími 11275.
ur en hann kom. Var þá sent heim
,á Frostastaði eftir Rannveigu (konu
Jóns). En er Rnnnveig kom, barst
hún litt af í fyrstu; „var henni
furðu-þungt, fuðmaði likið og
kyssti.“
Rannveig sendi þegar norður að
Möðruvöllum til að segja amtmanni
(Bjarna Thorarensen, bróðursyni
hans) lát Espólins og biðja hann
standa fyrir útförinni. Varð amt-
maður auðvitað vel við því, og var
erfið haldið á Flugumýri og Espó-
lín grafinn Jiar i kirkjugarði. Bjarni
samdi Jiessa grafskrift, er reist var
á hellu, sem lögð var yfir leiði
Espólíns:
Sálarhöllu hárri,
er hrapaði rammbyggð,
skilar hér jörð
Jón Espólín.
Önd hans alkristna
ofar stjörnum
fögur og fölskvalaus
fann sinn elskhuga.
En lærdómsverk hans
lengur hjá lýðum vara
en grafletur á grjóti.
SpiIIum yið
börnuDum . .
Framhald af bls. 11.
dekurbarnið einhverrar sýnilegrar
uppbótar. Af þeirri rót sprettur til-
hneiging hins dekurspillta unglings
að berasl mikið á. Hann Jiarf að
eignast allan munað, sem aðrir veita
sér, og helzt meiri. Þannig vex eigin-
girni hans í sifellu og skapar kostn-
aðarsamar þarfir: útvarpsgrammo-
fón og upptökutæki heima, ljós-
myndavél og skotsilfur til að slá
um sig á „sjoppunni“ og bil til að
aka i skólann. Skólakærastan kemur
J)á af sjálfri sér. Hjá unglingstelpum
heinist sams konar tilhneiging að
snyrtivörum, tízkuklæðnaði og að-
dáendum. Þetta er yfrið efni til að
fylla grunnan hug, enda gengur hin-
um dekurspilltu unglingum átakan-
lega illa að samrýma J)að námskröf-
unum.
í Idahó-fylki í Bandaríkjunum
var nýlega gerð athugun á námsár-
angri unglinga, sem áttu bfl, og
hinna, sem engan áttu. Bandariskir
skólar gefa námseinkunnir í fjórum
stigum: A-B-C-D, og er A hæsta,
D lægsta einkunn. Sá, sem ekki nær
D-einkunn, er fallinn. Við getum til
hægðarauka kennt nemendur við
jiessar einkunnir. Af A-nemendum
hafði cnginn fengið leyfi foreldra
sinna fyrir bil, en aðeins 15% af B-
nemendum. Af C-nemendum átti
41% bil, af D-nemendum 71%, en
83% þeirra, sem féllu, óku eigin
bil.
Þó að bifreiðin sé ekki orðin jafn-
algengur munaður á fslandi og i
Bandarikjunum og‘ islenzk dekur-
börn búi að mörgu leyti við hóflegri
kjör, væri okkur kannski hollt að
skoðn þau snöggvast i þessum spegli.
AÐ FÆÐAST f BJÖRGUNAR-
HRING.
Hinn dekurspillti er illa búinn
undir lífsbaráttuna. Þarfir hans eru
iniklar, en geta sjálfs hans til að
fullnægja þeim oftast litil. Þvf er
hamingjan honum hverful. Þessu
fylgir ólýsanleg sjálfsvorkunnsemi,
sem er runnin liinum dekurspillta i
merg og blóð. Honum finnst hann
alltaf verða óréttlátiega hart úti og
er sileitandi að liuggun. Oft er þá
gripið til vafasamrar huggunar, t.
d. áfengis og annarra eiturlyfja, og
þannig reynt að viðhalda þvi dekri,
sem i barnæsku varð vani og
ástriða.
í samkeppni um stöðu og frama
fer liinn dekurspillti að hræðast
veilu sina. Hann vorkennir sjálf-
um sér að eiga að leggja út i bar-
áttu með óvissum endalyktum. Hon-
um finnst hann eiga betra skilið.
Þess vegna er hann sileitandi að
tryggingu gegn þeim efnahagslegu
og siðferðilegu skukkaföllum, sem
ógna honum i samfélaginu. Innsta
þrá hans er ósýnilegur björgunar-
hringur, sem hann hefði fæðzt f og
gæti aldrei glatað. Fyrir slikum
björgunarhring sjá dekurgjarnir
foreldrar, meðan þeirra nýtur við,
— þá taka við ýmis hagsmunasam-
tök, sem hinn sjálfsvorkunnsami
reynir að skapa sér örugga að-
stöðu i.
Slikur ósýnilegur björgunarhring-
ur fleytir hinum dekurspiilta yfir
margan háska og getur jafnvel — i
siðspilltu lijóðfélagi — borið hann
að blómlegri strand en þeirri, sem
liann braut skip sitt við. Hinir eru
þó fleiri, sem koðna niður i sjálfs-
vorkunnsemi og fyllast beizkum
vonbrigðum yfir harðleikni raun-
veruleikans. it
VIKAN