Vikan


Vikan - 17.03.1960, Qupperneq 11

Vikan - 17.03.1960, Qupperneq 11
ika tit (qms cSf etsku't . » »* » *. \ V ». » » * \ » ». » ». Hér er annað verkefni: T eikniprófið Hér eru svo þrír ferhyrningar, A, B og C. Og með því að styðjast við strikin, átt þú nú að teikna það, sem þér dettur í hug. Það er algerlega undir sjálfum þér komið, hvað þú teiknar: — bifreið, tungl, tré, mannsmynd, skraut, tákn eða hvað sem þér dettur í hug. Það verður aðeins að nota strikin í ferhyrning- unum í teikninguna. Til þess að koma í veg fyrir all- an misskilning skaltu undireins skrifa undir teikn- inguna, hvað hún á að tákna. A Teikning A sýnir Teikning B sýnir Teikning C sýnir Hér á eftir getið þið séð, hversu mörg stig þið fáið fyrir teikningarnar: Mynd A: 3Q stig fyrir hjarta, 20 fyrir and- lit, 15 fyrir dýr, 10 fyrir blóm og 0 stig fyrir allt annað. .................. stig fyrir mynd A Mynd B: 40 stig fyrir hjarta, 25 fyrir and- lit, 15 fýrir dýr, 5 fýrir blóm, 0 stig fyrir allt annað. .................. stig fyrir mynd B Mynd C: 40 stig fyrir hjarta, 20 fvrir and- ljt, 15 fyrir dýr, 10 fyrir blóm og 0 stig fyrir allt annað. .................. stig fyrir mynd C kVW-VWWWWW w í þennan reit skuluð þið færa öll stigin. Tc'iknipröfið .......................... stig Spurningarnar ............................ stig Samanlagt fyrir bæði prófin ........................ stig Níu boðorðjástarinnar Ef þú heldur, aö þú elskir, skaltu lifa sam- kvœmt þessum boöoröum: 1. Sönn ást þekkir ekki metnaö, — ástvinur þinn skiptir meira máli en þú. 2. Vertu því ávallt reiöubúin(n) aö fórna þér fyrir ástvin þinn. 3. Þú átt ekki aö reyna aö hagnast á ástvini ■ þínum á neinn hátt. J/. Þú átt aö elska vegna þess, sem þú elskar, ekki vegna þess, aö hann (eöa hún) á bíl eöa hefur góöa stööu í þjóöfélaginu. 5. Þú mátt ekki krefjast þess, aö ástvinur þinn sinni þér í smáu og stóru. 6. Þú átt aö reyna aö skilja sem bezt áhugamál hans (eöa hennar). 7. Þú mátt ekki ætlast til þess, aö ástvinur þinn snúi baki viö fyrri vinum sínum og allt snú- ist um þig. 8. Reyndu aö gera allt, sem í þínu valdi stend- ur, til þess aö þiö njótiö lífsins á sem ánœgju- ríkastan hátt. '• 9. Ef þiö eigiö ykkur óskir, skaltu reyna aö veröa viö þeim, hversu smávægilegar seni þær eru. ........... .. Nú getur þú séð, hvað stigatalan táknar, um til þess að elska. — hvort þú ert gæddur hæfileikan- Sjá bls. 34., VIKAN 11

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.