Vikan


Vikan - 17.03.1960, Side 14

Vikan - 17.03.1960, Side 14
FYRIR KVENFOLKIÐ Þér hafið enn tækifæri til þess^að verða kóngur — eða drottning í einn dag — og það verður eftirminnilegur dagur FINGRA VETTLINGAR Meðalstærð af herravettlingum. Efni: Um 75 gr 4 þráða ullargarn. 5 prjónar nr. 2 og 214. 19 1. prjónaðar mynztur og 16 1. prj. sléttprjón á prjóna nr. 2V2 = 5 sm. HynztriS á handarbakinu er prjónaS yfir 38 1. 1. umferS: 2 1. br., * 1 1. prjónuS slétt snúin (fariS er aftan í lykkju og hún prjónuð slétt). 1 1. br., 3 I. sl., 1 1. br., 1 1. sl. snúin, 2 1. br. *, prjónið frá * til * enn þá þrem sinnum. 2. umferð: 2 I. br. * 1 1. sl. snúin, 5 1. br., 1 1. sl. snúin, 2 1. br. *, prjónið frá * til * enn þá þrem sinnum. Endurtekning þessara tveggja um- ferða myndar mynztrið. Vettlingur vinstri handar. Fitjið upp 56 1. á prj. nr. 2 (fitjið upp þannig að leggja 2 prjóna saman, draga síðan annan prjóninn úr og teygja á fitinni). Skiptið lykkjunum jafnt á 4 prjóna. Prjónið 1 1. sl. og 11. br. um 6 sm. Aukið út í seinustu umferð með jöfnu millibili, þar til lykkjurnar verða 68. *, n|| É Nú eru aðeins örfáir dagar eftir af tímanum, sem gefinn var til þess að senda lausnir í verðlaunasamkeppn- inni. Þið munið vafalaust verðlaunin: w^m. Kóngur — eða drottning — í einn dag, það er að segja án ríkis mm i og kórónu, en við getum lofað þeim heppna því, að sá dagur verður eftir- ® MJll minnilegur. É JWiiF*! Þið fáið Vikuna í hverri viku. I næsta blaði verdur nieðal annars: ★ Morð undir Jökli — frásögn af sakamáli síðan 1757. ★ Guðmundur Jónsson, söngvari í aldarspegli. ★ Framhaldssagan: Sólskin á St. Thomas. ★ Æft fyrir Olympíuleika — KR-ingar á æfingu. ★ Þrjár smásögur. Takið prj. nr. 2Vs. Prjónið 30 1. sl. (lófi), 38 1. mynztur (handarbak). Byrjið á því i annarri umferð að auka út fyrir tungu þumalfingurs þannig: Prjónið 25 1. sl., aukið út 1 1. (takið upp band milli lykkna, prjónið aftan 1 það þannig, að það snúist og ekki komi gat eftir útauknu lykkjuna). Prjónið þessa útauknu 1. slétt snúna (og prj. bana þannig eftirleiðis), prj. 5 1. sl., aukið út 1 I., og prj. sl. snúna., prj. 38 1. mynztUr. . Prjónið áfram 3 umf., og aukið aftur út þannig: prjónið 25 1. sl., aukið út 1 L, prj. 7 1. sl., prj. 38 1. mynztur. Prjónið 3 umferðir og aukið aftur út þannig: prjón- ið 25 1. sl., aukið út 1 1., prj. 9 1. sl., aukið út 1 1., prj. 38 1. mynztur. Haldið þannig áfram að.aiika út í 4. hverri umferð, alls 6 sinnuin. Þá eru 80 1. á prjónunum. Prjónið 3 umf. éftir seinustu útaukningu. Prjónið nú 25 1. sl., og dragið þráð í 17 1. Fitjið upp 2 1. (yfir 17 L); þá eru 65 1. á prjónunum. Prjópið áfl'abi 38 1. mynztur og 27 1. sl. 5 sm. Þá ér býrjað að prjória-fingurna. Litli fingur. Prjónið fyrstu 5 1. sl., fitjið upp 3 1. (sem ætlaðar eru milli fingra); dragið næstu 50 1. á þráð, og prjónið 10 1. mynzt- ur. Prjónið nú þessar 18 1. í liring. Mynztr- ið frá handarbaki heldur sér upp fing- urinn, og er byrjað á því og endað með 2 1. br. Þessar 18 1. eru prj. þannig, að 10 ]. + 1 eru prj. mynztur, en það, sem eftir er milli fingra og frá lófa, prjónast slétt. Prjónið áfram 5% sm. Prjónið þá sam- an 2 1. sl. yfir alla umferðina. Dragið þráðinn í gegnum lykkjurnar, og gangið frá bonum. Baugfingur. Prjónið næstu 7 1. sl. frá lófa og næstu 9 1. með mynztri frá handarbaki; takið upp 2 L, þar sem áður voru fitjaðar upp 3 1. milli litla- og baugfingurs; fitjið upp 2 I. milli baugfingurs og löngutangar. Prjónið 9 1. frá handarbaki + 2 með mynztri; en 9 1., sem eftir eru, prjónast slétt. Prjónið áfram !'/•< sm. Gerið sams konar úrtöku og á litla- fingri. • Langatöng. Langatöng prjónast eins og baugfingur Framhald á bls. 29.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.