Vikan


Vikan - 17.03.1960, Síða 16

Vikan - 17.03.1960, Síða 16
Hjónaspil eftir Zhornton Wilder 1 lok felirúar frumsýnir l'jóöiuikhúsið gámanieikinu Hjóna- spil eftir Thornton Wilder. Benedikt Arnason er leikstjóri, en Knrl Guðmunds.son leikari hefur þýti ieikinn. l.eiktjöld eru gerð eftir hugmynduiu hin.s þekkta en.ska leiktjaldamálara Tanyu Moiceiwisch, en Lárus Ingólfsson úlfærir þau og málar og teiknar búninga. Thornton Wilder er cinn kunnasti leikritahöfundur heim.s um þessar mundir og ér islenzkum leikhússgestum að góðu kunnur. Á sl. leikári sýndi I>jóðleikhúsið leik hans Á yztu nöt' í ágætri sviðsetningu Gunnars Eyjólfssonar. Einnig sýndi L. R. hinn bráðsnjalla leik Wilders Bærinn okkur árið 1946. Auk þess hafa mörg leikril hans verið flutt í útvarpinu. Thornton Wilder er Bandarikjamaður, fæddur 17. april 1897 í Madison i Wisconsin. Hann he-fur ávallt verið mndeildur höf- undur, og iná segja, að hann liafi farið ótroðnar slóðir. Honum hefur verið sýndur margs konar heiður, og má geta þess, að hann hefur þrisvar hlotið Pulitzer-vcrðlaunin, en það er ein mesta sæmd sem liandurískum höfundi hlotnast í heimalandi sinu. The Mutchmarker eðu Hjónaspil. eins og leikritið heitir ú islenzku, koní fyrst út 1998, en Wilder uhisnmdi leikinn, og var hann fyrst sýndur i hinu nýjn formi á Edinborgartiátlðinni 1954 undir leikstjórn eins frægasta leikstjóra Englands. Tyrone Guthrie. Sýningin vakti geysilega athygli og var dæmd hezta sýning á Edinhorgarhátiðinni það ár. Eftir það var Hjónaspil sýnt með sömu leikurum bæði i I.ondon og New York og gekk þar um langan tima. Thornton Wilder seiuur þcnnaii leik sinu, Hjónaspil, eftir gömlum enskum leik frá 1835, og má segja, uð liann láti liið gamla „klassiska“ leikform halda sér, sem þekktast er hjá snillingunum Molier og Holberg. I>etta er mjög „lífsglatt“ loik- Framhald á bls. 29. < í iiiip Venjuleg húsaröð, wegirðu. Rétt er nú jiað, en við viljum lienda |>ér á þriðja liúsið í röðinni. Það er fremur sérkennilegt, afar mjótt, með háu risi. Það stendur við fjölfarna leið, og það fer ekki hjá því, að þú hefur tekið eftir þessu húsi. Spurningin er: Við hvaða götu stonda þessi hús? Þessa götu þekkja allir, — hún er næst niiðbænum allra þeirra staða, sem hér eru myndir nf. Myndin er tekin út um glugga á opinberri stofnun, sem var þar til húsa í fyrravetur, en er nú flutt f nýtt húsnæði. Við endurtökum: Hvað heitir gatan?

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.