Vikan - 23.06.1960, Page 9
ðlaunakeppni
hefst hér og verður í þrem blöbum
í tveim næstu blöðum verður
áframhald þessarar getraunar og
síðasti þáttur hennar birtist 7.
júlí.
Yið gefum 10 daga frest til þess
að senda til okkar lausnir og þann
17. júlí verður dregið úr réttum
lausnum og vinnendunum tilkynnt
samdægurs.
Hafið þér gert yður ljóst, að þér búið í landi, sem býr yfir meiri eg
sérstæðari náttúrufegurð heldur en flest lönd á heimskringlunni. Þér
ferðist erlendis til þess að kynnast þjóðum, mannvirkjum og viðhorfum
en náttúrufegurðar ættuð þér að leita á íslandi. Sjálfsagt hafið þér
ferðast um hin byggðu ból og notið þess í ríkum mæli — en eigið þér
ófarið um óbyggðirnar, þá hafið þér ekki séð Island allt.
Nú vill VI K A N stuðla að því, að áhugi aukist fyrir óbyggðaferðum.
Þess vegna er hér með efnt til getraunar, þar sem verðlaunin eru ferðir
á fallega staði á hálendi fslands.
HÉR ER GETRAUNIN
Lausnir verða því aðeíns
teknar til greina,
að þær séu skrifaðar í
reitinn hér að neðan
og hann síðan klipptur út
Klippið miðann út og geymið þar til þrjú
blöð eru komin út með fitetrauninni. — Sendið
miðana þá til Vikunnar, pósthólf 149.
Klippið hér.
VIKAN
1
h/a^vUÆö^ OrriunJi
/^Veg gmloiu| lioi£\ L<
Smidjuhóht)