Vikan


Vikan - 23.06.1960, Page 14

Vikan - 23.06.1960, Page 14
Á Klaustri var gist í samkomuhúsinu, og var J)éít raðað í salinn. Vaðið með út í bíl, sem hefur „drepið á sér“. Farið yfir Skeiðará hjá Skaftafelli og sér til Oræfajökuls. Það var mikið sungið, og átti Edda mikinn þátt í því. Gítarinn, sem hún er með, er líklega víðförlasti gítar á Is- landi. Úlfar Jacobsen á hann og hefur alltaf haft hann með í ferðalögum síðastliðin 15 ár. Bænahúsið á Núpsstað. Gamli maðurinn, sem stendur við dyrnar, er hinn kunni vatnamaður Hannes á Núpsstað.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.