Vikan - 23.06.1960, Page 17
'
:sís&&iy
Svart og hvítt er sumartízkan
Þetta er drcigt frá
Jaqueline Godd-
arci, tízkuliúsinu
hennar Farali
Dlba. Dragtin er
auðvltað úr hvít-
og svartköflóttu
efni r.ieð svörtum
hnöppum, og aö
aftan er mjög sór-
Lennilegt, breitt
belti. Takið eftir
blóminu á öxlinni,
nú er aftur i tízku
að nota. blóm ú
kjóla og dragtir.
Þetta Dior-módel
er gott dæmi um
Farali Diba-áhrif-
in: mikil vídd að
neðan og í bakið,
víðar ermar og
enginn kragi.
Farah Diba eyddi
beilli milljón i föt hjá
Dior og leiddi siðan
sumartizkuna
Nú eru svart og hvítt aSallitirnir á sumarprógramminii, jafnt hjá
stóru sem litlu tizkuhúsunum, — svart og hvítt i kjólum og drögtum,
svart og hvítt í kápum og höttum, svart og hvitt á ungu stúlkuna,
mömmuna og ömmuna. Það er ekki nauðsyn, að efnin séu i báðum
litunum, heldur má hafa jiað eins og Farah Diba gerði: Hún valdi
Hér er teflt djarft í samsetning-
unni. Þetta er líka franskt, enda
mundi enginn voga sér að troða
upp með svona „múnderingú"
og sleppa svona vel frá því
nema frönsku tízkumeistararn-
ir. Það er alveg ótrúlegt sam-
rœmi í myndinni sem heijd,
þótt flikurnar séu allar sín
með 'hverju mynztri: röndót.tar
buxur, doppótt blússa og líka
doppóttur hattur mcð allt ann-
arri doppustærð. En litirnir eru
hinir sömu á öllum flíkunum,
— hvitt og svart.
Svona er hvítt og svart. sett
saman í Ameríku. Hvítur jalcki
við svartan Jcjól, livitur liattur,
hvítir hanzkar, en skórnir e.iga
slcilyrðislaust að vera svartir.
FYRIR KVENFÓLKIÐ
alhvítan silkikjól með viðu, plisseruðu pilsi og nokkurs konar skyrtu-
blússu, — eða þá að hafa kjóliinn svartan með hvítu punti og til-
heyrandi skóm, tösku og hönzkum. í Ameríku er lizka að nota svart-
an, sléttan síðdegiskjól og hvítan jakka utan yfir, Iivita hanzka, hvita
tösku, en svarta skó. Svo er einnig vinsælt að setja þriðja litinn inn
í. Eru þá t. d. páfuglsbláir eða smaragðsgrænir skór ásamt samlitum
töskum við svarta kjöldkjólinn.
Svo er sagt, að Farah Diba haf-i keypt föt fyrir heila milljón hjá
Dior, áður en hún giftist keisaranum af Persíu, og fylgir það sög-
fyrir brjósti brenna í fatakaupum. En Farah sá, að ekki dugði að láta
Dior rýja sig inn að skyrtunni, svo að hún flutti sig yfir i lítið tízku-
hús, sem heitir Jaqueline Goddard, og keypti þar það, sem á vant-
aði. Þetta varð hin ákjósanlegasta auglýsing fyrir tízkuhúsið, og nú
vilja allar ganga í fötum þaðan. Það er hara verst, að um leið hækka
unni, að hún hafi alveg gengið fram af vel efnuðum frúm eins og
prisarnir þar svo gifurlega, að ekki er vist, að það borgi sig fyrir
Tinu Ónassis og Gloriu Vanderbilt, sem hafa þó ekki látið sér allt
keisarafrúna að verzla þar, næst þegar hún á leið um Paris.
VIKAN
17