Vikan


Vikan - 23.06.1960, Qupperneq 22

Vikan - 23.06.1960, Qupperneq 22
Fyrir hverju er draumurinn ? Draumspakur maður ræður drauma fyrir lesendur Vikunnar Ef yður dreymir þá drauma, að yður leiki forvitni á um þýðingu þeirra, þá skrifið Vikunni, pósthólf 149 og bréfinu verður komið til draumráðningamannsins. Ráðning á draum kostar 20 krónur, nema menn vilji fá skriflegt svar beint frá draumráðningarmanninum þá kostar ráðn- ingin 50 krónur. Til draumráöamians. Mig dreymdi í nótt að ég var með tvo stein- hringi á annarri hendi, annar sérstaklega skín- andi fallegur með bláum steini. Hinn Iiafði lánað mér strákur, sem ég var með í vetur. Mér finnst hann koma og segja mér að ég mætti Iiafa hann ákveðinn tíma. Sigga Jóns. Svar til Siggu Jóns. Hinir tveir hringar tákna tvö ástarævin- týri. Annað mun aðeins standa skamman tíma, en hinn mun fylgja þér upp á fram- tíðina. Þannig að sá mun giftast þér. Kæri draumráðningarmaður. Mig dreymdi að ég væri fiti í garði að leika mér að köttum. Einn var stór en þrír litlir kettlingar. Tveir jjeirra voru gráir og hvítir, en hinn var svartur. Þessir bröndóttu voru alltaf hjá mér en þessi svarti var langt frá mér og læddist þar um eins og liann væri að vciða en það var ekkert til að veiða. Mig langaði ósköp rnikið til þess að ná í hann en gat það aldrei. (Mér þykir mjög vænt um ketti). Einmana. Svar til Einmana. Kattardraumar eru yfirleitt merki um erf- iða framtíð, en þar eð þú ert kattavinur, eru sterkar líkur fyrir því að táknmál sálarinnar sé að tjá þér fjölgun vina. Enda veitir senni- lega ekki af því þar eð þú notar dulnefnið Einmana. Iíæri draumráðningamaður. Mig dreymdi að ég kom í hús og ég ætlaði víst að fara að kaupa egg, en þegar ég spurði eftir frúnni, þá var hún ekki heima, en það var sonur hennar, sem kom til dyra og hann spyr mig hvort ég ætli ekki að koma inn. Finnst mér þá sem hann væri að fara út og spurði mig hvort ég ætlaði ekki að koma með. Þá fannst mér ég segja við hann, að við ættum ekki samleið leng- ur og þá sagði liann. „Jú, ég finn hvernig ég hef komið fram við þig. En ég er búinn að fá nóg af þessu kvenfólki,“ svo segir hann: „Ég er að fara út með telpuna mína,“ og þá segi ég: „Þú hefur alltaf sagt að þú ættir dreng en ekki telpu.“ Sagði hann þá að sér hefði alltaf fundist það vera drengur en það er telpa. Svo fannst mér mamma lians koma inn með telpuna og segja við hana, farðu til stjúpu þinnar, en hún vildi ekki þýðast það fyrst, en kom þó til mín og fórum við þá út öll: ég, barnið og fað- irinn og fannst mér við fara út í bilinn sem foreldrar hans eiga. Ég man nú ekki meira um þetta nema ég er allt í einu fyrir utan fæðing- ardeildina og þar mætti ég móður minni óg einni systur minni og þær eru með telpubarn, sem ein systir min á og fyrir utan fæðingardeildina bíða tveir bílar og er það annar bíllinn, sem ég var á áður en þær voru með hinn bílinn, en svo vildu þær koma upp i bilinn hjá okkur og fórum við systir mín aftur í með telpurnar, en mamma fór fram í og við þetta vaknaði ég. Með fyrirfram þökk. B. S. Þú munt eignast sveinbarn á næstunni, eft- ir því sem draumurinn er framsettur. En ég sé á draum þínum að lífið mun vera þér nokkuð erfitt og reynsla þín þér dýrkeypt. En okkur má öllum vera það nokkur hugg- un að því erfiðari sem skóli okkar er þeim mun verðmætari er reynslan. Framhald á bls. 31. 25. VERDIAUNAKROSSGÁTA VIKUNNAR Vikan veitir eins og kunnugt er verð- laun fyrir rétta ráðningu á krossgát- unni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotið. fær verð- launin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir sendar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 20. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. BRYNJA SVERRISDÓTTIR, Drafnarstíg 7, Rvík, hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Lausn á 25. krossgátu er hér að neðan: + + F Y R I R + s U N N A N + + + + + L A N + K 0 N G A N E F + + + K U N N + A L D A G E X R K + V E R + F + N 0 I + + M + I R F A R + K J A N A R + + 0 S K R £ G L A I A B A T 1 + + N 0 I U N N I R F L E K A + J 0 A K R s J A N A + G N Ö T R A M U N K T A R G U R + D R E I F I R + J U N + A F + E 1 + K 0 N N I S U P E T R É A + N 0 T •i- V A N I N A R A + D U G GAA + G k R + N A R 0 K + E Ð L I + L A G I N N I + S K Y N F Æ R I + T I N N A N ■Q for ÆTIO SKÓLA- SETÚR LEIÐI LElÐA DUFT SA n- STAÐIR ARTAL DKEN&W SAM- HUÓOI TONN VIÐUR BATUR POKA M'AL MAÐ0R reytaka HÖFliNA- UR ÞRA TÓNN &RIPA BRAÐ- LTNDA TALA EÚ.NA UáPFOKM BRAUD KEMi/R AF m FORfOWR MOT SAMMLJ S J A SAVR&A ALWÍOA STOFNIW TALA HVÍLDIS7 FRÆO VER A VER0I SAMBOHl HROSS BLðM KYNOÐ FÓDUR TALA LEZI ELD- FJALL SPIL MYNNI PJOOAR- MANN ENDIN6 HÓTIR FILFAR HLJOD EINS KROPP UR STAFUE oysji HL-léÐ TOMU ORKU- ElNINiS Flon TALA fléttuw SKEL KENNA I brjóstim 0SAMST SAMST-v 'A F/ETI EINS 10SANUT TALA SEFA 22 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.