Vikan - 23.06.1960, Side 28
Ut, út
. í sumarið
í sumarfríið
í helgarferðir
«r hentugaet að hafa álasrif í túbum:
Kryddsíld
Sykursíld
Mayonese
Jarðaberjamauk
Ávaxtahlaup, rautt, gult oe ffraent
Fást í flastum matvöru off kjötvsrzlunum.
Heildsölubirgðk-:
Skipkali Vr
SKIPHOI-Tl 1 • REYKJAVtK
Sími 3-37-37.
Sdlskiu á St. Thoinas
Framhald af bls. 21.
„Það er ekki neinum vafa bundið," mælti Lily,
og Það leyndi sér ekki að hún meinti Það. „Og
meðal annarra orða, ég er flutt úr þessu fína
veitingahúsi. Þeir voru ákaflega hæverskir við
mig; sögðu að ég skyldi greiða gistinguna þegar
ég hefði efni á því. Ég lét þá hafa demantshring-
inn minn i tryggingu. Ég tók á leigu litið her-
bergi úti í borginni — og ég fékk afgreiðslustarf
1 minjagripaverzluninni, sem þú vísaðir mér á.“
„Það gleður mig, senóra .. . Nei, líttu bara út,
sjáðu ..."
Þau Douglas og Karen gengu á eftir skraut-
klæddum hljóðfæraleikurum niður strætið. Höf-
uð Douglasar var reifað og hann bar hægri hönd-
ina 1 fatla. En hann brosti og hélt utan um Karen
með vinstri hendinni. Karen var klædd I Ijós-
brúnan silklkjól, hár hennar féll mjúklega liðað
niður með vðngunum, sem voru venju fremur
föllr, en hún bar sig eins og drottning, grönn og
íturvaxin, og brosti til Douglasar. i
Og Bonito sá son sinn í anda. Það var ekki
nema ár síðan að hann gekk i broddi fylkingar á
eftir hljómsveitinni niður þessa sömu götu, með
stúlku vlð hllð sér og vafði hana örmum.
„Það er dásamlegt að vera ungur," mælti Bonito
lágt.
Llly hristi platínuljósa lokkana. „Ekki vildi ég
lifa ævina upp aftur, fari það kolað," sagði hún.
Bonito brosti. „Ég vil ekki gerast til að rengja
yður um það, senóra," varð honum að orði.
Þau stóðu út við gluggann. en þau Karen og
Douglas veittu þeim ekki athygii; þau höfðu öðru
að sinna, störðu hvort á annað björtum ástaraug-
um og voru ein í henni veröld. Skyndilega hallaði
Douglas sér að Karen og stalst til að kyssa á háls
henni um leið og hann vafði hana örmum. Og
svo voru þau ekkert að tvinóna við það, kysstu
hvort annað beint á munninn þótt allir sæu.
„Douglas," hvislaði Karen. „Og það sem munaði
minnstu að við skildum leiðir fyrir fullt og allt,
eingöngu fyrir heimsku mina."
„Vi* vorum bæði heimsk. Það munaði minnstu
að ág gerði alvöru úr þvi að skreppa hingað, og
ég mundi hafa farið heim aftur með flugvélinni
um morguninn, hefði Bonito ekki skorist i leikinn
á óvæntan hátt."
„Við höfum numið mikið af dýrkeyptri reynslu,"
mælti Karen enn. „Og nú sleppum við ekki hvort
öðru Við erum orðnar fullorðnar manneskjur."
,,Þú ættir bara að reyna það aftur að sleppa,
telpa min."
„Og nú förum við heim aftur. Það verður dá-
samlegt," sagði Karen. „Ef til vill verður maður
að fara að heiman til að komast að raun um hve
maður er tengdur umhverfi sinu og ann því. Og
svo leikur mér forvitni á að vita hvernig það er
að elska hetju. Þú bjargaðir lifi okkar allra með
þvi að stökkva á skammbyssuna."
„Hetja, nei aldrei. Ég sem lá 1 yfirliði 5 meira
en klukkustund."
Þau hlógu bæði og kysstust enn. Hljómsveitin
tók að leika og fóikið safnaðist að. 1 sömu svifum
komu Þau, Karen og Douglas, auga á þau, Lily
og Bonito i glugganum.
Karen veifaði til þeirra. „Komið þið með í
dansinn," kaliaði hún til þeirra. „Þetta er eins-
konar hringdans, ekki nokkur vandi, bara að
hreyfa mjaðmirnar eftir hljómfallinu!"
„Ég vona að Hosmer heyri hljóðfæraleikinn inn
í dyfíissuna," mælti Lily um leið og hún kleif
léttilega út um gluggann og gekk í danshringinn
með þeim.
„Komdu, Bonito lögregluforingi."
Bonito hreyfði mjaðmirnar ósjáifrátt eftir
hijómfallinu. „Má þvi miður ekki vera að því,"
svaraði hann. „Yfirmaður minn kemur á morgun,
og hann vili alltaf fá sem lengstar skýrslur um
það, sem við hefur borið, og það meira að segja
í þríriti. Mér veitir ekki af að sitjast við að semja."
„Les hann þær svo nokkurntima?" spurði
Douglas og hló við.
„Aldrei hef ég séð hann gera það,“ svaraði
Bonito. Svo yppti hann öxlum og gekk í dans-
hringinn. „Manana," sagði hann. „Á morgun “
Þau tóku saman höndum og hreyfðu sig eftir
hljómfallinu ...
SÖGULOK.
Bláma ströiidi n
Framhald af bls. 11.
sér kirkjunum fyrir mestri aðsókn, spilavít-
unum fyrir flestum gestum og íþróttakapp-
ieikunum fyrir flestum veðmálapröngurunum.
Hún kemst hæst í öllum greinum og er þar
að auki eini staðurinn í Frakklandi, sem er
baðaður í sól 300 daga ársins og hefur aðeins
65 rigningardaga. Litla héraðið Antibes inn-
heimtir tvöfalt hærri skatta en Toulouse og
þrefalt hærri en Deauville. 1 Eden-Roc eru
flestir milijónarar saman komnir á ferkíló.
metra, og i Saint-Tropez getur mikilsvirtur
iðjuhöldur, aiþekktur maður, sett á sig barna-
húfu og farið í hálfsokka, án Þess að það sé
I frásögur færandi. Á strönd Carlton-hótels
getur Frakka, sem hvorki kann ensku né Þýzku,
fundizt hann vera ókunnugri en nokkurn tima
í New York eða Hamborg. Cðte d' Azur er
stærsta enska nýlendan og lika sú stærsta
þýzka, bandaríska og belgíska. Það hve alÞjóð-
leg hún er og um leið þjóðleg, gerir hana að
ákjósanlegri loftvog heimstíðindanná.
Eftir þvf, hvernig ferðamennirnir fara og
koma, má fylgjast með risi og falli gengisins
á stjórnmáia- og fjármáiasviðinu í Wall Street.
Gengislækkun sterlingspundsins 1931 rændi
Cóte d‘ Azur tveimur þriðju hlutum hinna
ensku gesta, og kauphallarhrunið 1929 neyddi
alla Bandaríkjamenn tii skjðtarar heimferðar.
Strfðshættan Í939 gerði það að verkum, að að-
eins 45 Bandarfkjamenn komu til Cannes, og
lækkun pesetans neyddi hina forriku Argen-
tfnumenn, sem lögðu stórfúlgur undir f spiia-
bönkunum, til þess að hætta að spila. St.riðið
f Kóreu, deilan um Súezskurð og Bagdaðupp-
þotið gerði ferðaskrifstofum allt frá Juan-les-
Pins tii Salnt-Tropez jafnórótt og utanrikis-
ráðuneytinu, en hið stðrkostlegö tjðn FrakU4
lánds vlð missi Tndó-Kína og deiiurnar i M,-
Afriku hækkuðu frekar gengi Cðte d‘ Azur.
Ef vart verður við nokkurn óróleika á Cðte
d‘ Azur nú, er það aðeins vegna þess, að stað-
urinn er ekki reiðubúinn að taka á móti þelrri
fólksmergð, sem svarar til allrar lbúatðlu
venjulegrar stórborgar i Evrðpu. Hann hefur
ekki nægilega mörgum rúmum á að skipa og
hefur ekki nógu mörg baðherbergi og alls
ekki nægar götur. í Saint.-Tronez eru aðeins
360 hóteirúm fyrir þá 4000 gesti. sem þrengja
sér inn f þetta litla fiskiþorp Hið mjög urrt*
setna hótel Carlton i Cannés getur á aðal-
ferðamannatimanurn aðeirts boðíð elztu við-
skiptavinum sfnum unp á þakherbergi eða þá
hinar stóru gistihússfbúðir, sem þó er VenjU-
iega haldið frá, ef konungborið eða heimsþekkt
fóik skyldi bera ðvænt að garði.
Örlög Cðte d‘ Azur voru ráðin miíli 1920
og 1930. Fyrir þann tíma hafði engirtn látið
sér det.ta f hug, að nokkur gáeti verið svo vit-
laus að láta glóðheíta sumarsói Miðjarðarhafs-
irts Skfna beint. á sig. Alls staðar reyndu menn
að verjast sólinni. Stórir sólskermar vernduðu
viðkvæma húð hinna tignu ungmeyja frá
London eða Boston, sem með ærnum tilkostnaði
fengu meðui frá heimkvnnum sinum til þess
að verja sig sólbruna. Ensku apótekararnir f
Nizza vöfðu alla inn f sárabindi, sem höfðu
verið svo óvarkárir að vanrækja það að verj-
ast sðiinni, svo að þeir voru óþekkjanlegir
frá múmfum. Á þökum húsanna gat hvar-
vetna að lfta stór zinkbaðker, sem voru und-
anfari seinni tfma baðhúsa.
Það var 1927, að hinn yfirspennti og veil-
auðugi jöfur bandarísku járnbrautanna .Tollh
Brown uppgötvaði sumarið Þá fðru gestir frá
hinum gamalgrónu sumarbaðstöðum Deauville,
Biaritz og La Baule að streyma þangað. Árið
1931 mátti sjá Ungt bandarískt fólk liggja næst-
um nakið á ströndinni hjá .Tuan-les-Pins. Þá fór
að bera á flegnum sundboium, jafnvel tvf-
skiptum, og fólk varð æ léttklæddara á
ströndinni. Fyrsta samkeppnin um, hver hefði
fegurstu fætur, var háð í Antibes. Þetta hafði
allt sínar afleiðingar, og má nefna, að stjórnir
stærstu hótelanna tilkynntu hátíðlega, að
ákveðið hefði verið, að framvegis skyldu gisti-
húsin hafa opið alla sumarmánuðina.
Þegar opið er á sumrin og lokað á vetrin,
verða það aðeins Þrfr mánuðir, sem hótelin
hafa tii umráða til tekjuöflunar. og af Þvi
leiðir, að verðið verður geysihátt. Þegar hótei-
eigandi selur eina súrmjólkurflösku á 20
28
VIK A N