Vikan


Vikan - 15.09.1960, Side 24

Vikan - 15.09.1960, Side 24
Husqvarna AUTOMATI C er til gagns og ánægju á lieim- ilinu. Saumar venjulegan saum, Zig-Zag, stoppar í fatnað, saum- ar hnappagöt, festir á tölur, saumar fjölda mynstra, til skreytinga. Einkaumboð: Gunnar Ásgeirsson h. f. Suðurlandsbraut 16 Sími 35200 Postulina á torginu Framhald af bls. 12. hann trúir, að engum Jiyki brosleg og fáir munu standast. Ég hhistaði margoft á slíkan torg- predikara, sem fyrir nokkrum árum setti svip á Lækjartorg, nafngreina þjóðkunna menn, sem nú „dúlíuðu í helvíti“, eins og hann orðaði það, Slíkar hrollvekjandi lýsingar á örlögum liinna óguðiegu eru annar meginþáttur í trúarboð- skap postulans á torginu. Kristin kirkja dregur ekki did á það, að guð er ægilegur i einu til- liti: Maðurinn í lítiimótleik sínum skelfist frammi fyrir tign og almælti skaparans. En þossi skilningur er hinum venjulega torgpredik- ara aðeins að litlu leyti Ijós. Hann lýsir guði miklu frernur sem ógnandi harðstjóra, sem hótar eilífri kvöl þeim, sem víki frá lögmálinu og i'æri honum ekki liinar skyldugu fórnir. Hitt skliur postulinn á torginu ekki, að með þess- ari túlkun sinni dregur Iiann guð niður í jarð- neska, allt of mannlega smæð. HREINT HJARTALAG. Ákafi postulans nægir ekki einn saman til þess að trúboðið beri sannan árangur. Til þess þarf einnig hreint hjartalag. Við eigum eflaust að trúa því, að þeir, sem telja sig kjörna til þess að boða guðs orð, séu gæddir hreinna hjarta- lagi en aðrir menn. Hins má þó ekki dyljast, að hjarta margs predikara bifast sterkar af frakt og lystisemdum heimsins en af náðar- boðskap guðs. Og postulinn á torginu er ekki undanþeginn þessum breyzkleika. Ef honum finnst samt sem áður, að hann sé kjörinn til þess að leiða villuráfandi sálir inn á hina sönnu braut sáluhjálparinnar, þá er tvþfeldnin orðin honum furðulega töm, og hann lætur sér nægja að framkvæma þá 5-mínútna frelsun, sem fólg- in er í trúarjátningu varanna. Þannig verður syndalausnin auðveld og vegurinn til náðar- innar greiður og beinn. Það var postulinn á torginu, sem fyrstur vakti hjá mér grunsemd, að hreint hjartalag byggi ekki ávallt að haki trúboðs varanna. Við urðiirn samferða i langferðabíl yfir fjölfarna heiði. Einn farþeganna, eldri virðulegur maður, útlendingur að því er virtist, kveikti sér í digr- um vindli. Postulinn á torginu heimtaði þegar, að hann hætti að reykja, og þegar reykinga- maðurinn fór sínu fram, beindi hann kæru sinni til bílstjórans, sem liann sagði vera skyld- ugan að stöðva reykingarnar. Allt kom þó fyrir ekki, enda taldist leyfilegt að reykja i bílnum. Þá tók postulinn til sinna ráða. Hann hóf að kveða niðvisur um reykingamanninn, söng þær hárri raustu, svo að vel mátti heyra um allan bilinn. Þær byrjuðu flestar svona: Reykjar- svælan römm og stæk ..., en enduðu með sæmi- lega grófum tilbrigðum. Á þessu gekk mestan liluta leiðarinnar. Menn hljóta að þjóna guði sínum á marg- víslegan liátt og erfitt kann að vera um það að dæma, hver komist næst því að finna liann. En sá sem ber hjartað barmafullt af remmu haturs og ofstækis fær aldrei skilið náðarboð- skap guðs, þvi síður glætt guðsneistann í sálu nokkurs manns. Draumar Framhald af bls. 22. væri á ferðalagi og kom á stórt tún, en þar voru kýr á beit. En allt í einu fóru epli að rigna á túnið, svo að ltýrnar hurfu. Þegai hætt var að rigna eplum, fór ég að skoða þau og sá að þau voru úr gulli. Þá vaknaði ég og Mig langar að biðja yður að ráða þennan draum fyrir mig. Þaö eru nokkrir mánuðir síðan mig dreymdi hann. Mér fannst Sigrún amma mín og Stefán afi minn koma til min og amma færði mér silfurramma með likani af Jesús Kristi i rauðri skikkju, og sagði hann að þetta væri handunnið eftir afa minn og væri erfðagripur og ég mæfti ekki láta liann frá mér. Svo fannst mér önnur lijón vera þarna líka, og sagði kona: „í tilefni af því að ég er alnafna Sigrúnar, ömmu þinnar, ætla ég að færa þér þennan silfurramma.“ Inni í honum var útskorin mynd af lienni sjálfri. Eg sá ekki afa minn né heldur hinn mann- inn, en báðar konurnar. En þessa síðar nefndu hef ég aldrei þekkt, að ég hygg. Með vinsemd. Dísa. Svur lil Dísu. Þér veröur hacjnaöur aö því að gamall kunningi þinn minnir þig á hlut sem mun færa þér hagnað. Til Draumráðandans. Um jólin i vetur dreymdi mig að ég og einhver maður, sem ég þekktí ekki og vissi ekki nafn á, vorum í fangelsi og þótti mér eiga að krossfesta okkur. Ég vissi ekkert hvers vegna við vorum í fangelsinu, en svo þótti mér koma til okkar maður, og sagði hann að fyrst ætti að krossfesta hinn manninn og mig á eftir. Mig dreymdi þennan draum tvær næt- ur i röð. Nokkru seinna dreymdi mig eftirfarandi draum: Ég þóttist stödd við Tjörnina hér í Reykja- vík og þótti mér ég mæta þar manni, sem ég drap með þvi að reka hnif í brjóstið á honum. Þótti mér hlæða mjög mikið úr sár- inu. Við að sjá það varð ég svo hrædd, að ég fleygði frá mér hnífnum i tjörnina og hróp- að að nú væru þeir, þ. e. lögreglan, að koma til að taka mig fasta. Lagði ég þá á flótta og ldjóp syo hratt, sem ég komst, háhljóðandi. Við það vaknaði ég. Með fyrirfram þökk fyrir ráðninguna. Svala. Svar til Svölu. Draumurinn merkir að þá munt bindast manni tryggðarböndum en síðari draumur- inn merkir að þú munir verða gagnrýnd harðlega fyrir stæma liegðun. Herra draumráðandi. Mig dreymdi að ég var að eltast við þrjár flugur, sem ég hélt að væru melflugur sem komu úr fötum sonar míns. Ég gat drepið þær með þvi að kreista þær undir lófa mínum, en tek þá eftir jivi að ein hefur bitið mig í fingurinn og þar var svartur blettur, sem ég hafði verk í. Húsmóðir. Svur til Ilúsmóður. Einhverjir náungar eru að baktala son þinn. Þér mun takast aö kveða sögusagnir Framhald á bls. 34. 24 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.