Veðrið - 01.04.1959, Page 13
1954 1955 1956 1957 1958 M.tal
Einkennishiti ...... -0.66 -0.51 - 0.29 -0.41 -0.24 -0.42
Hitasveifla......... 10.6 10.6 12.3 11.4 13.6 11.7
Hitafall ........... 5.73 5.34 5.91 5.53 5.62 5.63
Eftir þessu hefur hitasveiflan verið mest árið 1958, og það er einnig hlýjasta
árið, en kaldasta árið er 1954. Meðaltal hitafallsins er 5,63° C á kílómetra að
meðaltali. Hitafallið er meira frá jörð upp í eins km hæð en á næsta kílómetra
þar fyrir ofan, eða 6,11 á móti 5,20.
Að lokum eru hér viðbótartölur við hlákutöfluna í síðasta hefti. A tímabil-
inu okt.—des. 1958 var lilákumagnið við jörð 810 gráðudægur, þá 480, 180, 70
og loks 40 i tveggja kílómetra liæð.
Hitameðaltöl 1954-1958
Við jörð, 49 m liœð.
j F M A M J j A S O N D
1954 2.5 0.4 1.6 4.2 7.1 9.8 10.1 10.7 6.4 4.1 2.9 0.3
1955 - 1.0 - 1.0 2.1 5.8 5.7 10.1 10.3 10.0 8.3 4.7 4.8 - 0.9
1956 - 2.2 3.5 4.2 4.0 6.7 8.3 10.3 10.0 8.9 5.0 5.2 2.8
1957 1.9 - 0.9 0.8 5.7 7.0 9.5 11.7 11.2 7.5 5.1 4.0 0.5
1958 - 1.3 - 0.9 1.1 4.8 4.6 9.8 11.8 9.8 11.2 6.5 4.9 0.8
Mt. - 0.0 0.1 2.0 4.9 6.2 9.5 10.8 10.3 8.5 5.1 4.4 0.7
VEÐRIÐ
13